Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 13.12.2004, Blaðsíða 60
24 13. desember 2004 MÁNUDAGUR LEIKIR GÆRDAGSINS Enska úrvalsdeildin ASTON VILLA–BIRMINGHAM 1–2 0–1 Morrison (9.), 0–2 Dunn (18.), 1–2 Barry (90.). ARSENAL–CHELSEA 2–2 1–0 Henry (2.), 1–1 Terry (18.), 2–1 Henry (29.), 2–2 Eiður Smári (46.). STAÐA EFSTU LIÐA CHELSEA 17 12 4 1 33–8 40 EVERTON 17 11 3 3 21–14 36 ARSENAL 17 10 5 2 44–22 35 MAN UTD. 16 8 6 2 22–10 30 M’BORO 17 8 5 4 29–22 29 A. VILLA 17 6 7 4 22–19 25 LIVERPOOL 16 7 3 6 24–18 24 CHARLTON 17 7 3 7 19–27 24 BOLTON 17 6 5 6 26–25 23 PORTSM. 16 6 4 6 22–23 22 TOTTENH. 17 6 4 7 16–17 22 NEWCASTLE 17 5 6 6 28–32 21 MAN CITY 17 5 5 7 21–18 20 Ítalska A-deildin AC MILAN–FIORENTINA 6–0 1–0 Seedorf (16.), 2–0 sjálfsmark (22.), 3–0 Shevchenko (52.), 4–0 Crespo (61.), 5–0 Shevchenko (73.), 6–0 Seedorf (81.). BRESCIA–ROMA 0–1 0–1 Mancini, víti (90.). CHIEVO–PALERMO 2–1 1–0 Cossato (7.), 2–0 Cossato (38.), 2–1 Toni (89.). LIVORNO–PARMA 2–0 1–0 Lucarelli (40.), 2–0 Lucarelli (89.) REGGINA–CAGLIARI 3–2 0–1 Langella (6.), 1–1 Paredes (8.), 2–1 Da Rosa (52.), 2–2 Esposito (72.), 3–2 Da Rosa (76.). SAMPDORIA–MESSINA 1–0 1–0 Flachi (16.). SIENA-INTER 2–2 0–1 Adriano, víti (35.), 1–1 Portanova (40.), 2–1 Flo (87.). 2–2 Vieri (90.). LAZIO–LECCE 3–3 0–1 Babu (9.), 0–2 Bojinov (32.), 1–2 Rocchi (50.), 2–2 Di Canio, víti (69.), 2–3 Babu (76.), 3–3 Di Canio (78.). ATALANTA–UDINESE 0–1 0–1 Iaquinta (8.). STAÐAN JUVENTUS 14 11 2 1 27–7 35 AC Milan 15 10 4 1 27–9 34 UDINESE 15 8 4 3 22–13 28 CAGLIARI 15 6 4 5 24–25 22 INTER 15 3 12 0 32–24 21 LECCE 15 5 6 4 30–26 21 PALERMO 15 5 6 4 13–11 21 SAMPDORIA15 6 3 6 11–11 21 Spænska úrvalsdeildin BETIS–RACING SANTANDER 2–1 1–0 Edu (27.), 2–0 Oliveira (70.), 2–1 Arizmendi (89.). DEPORTIVO–SEVILLA 2–2 0–1 Carlitos (42.), 1–1 Sergio (55.), 2–1 Scaloni (88.), 2–2 Baptista (90.). GETEFE–VILLARREAL 1–2 0–1 Guayre (7.), 0–2 Forlan (59.), 1–1 Nano (81.) MALAGA–LEVANTE 1–0 1–0 Amoroso (46.). OSASUNA–REAL ZARAGOZA 2–2 1–0 Morales (3.), 1–1 Oscar (13.), 1–2 Oscar (63.), 2–2 Punal, víti (74.). VALENCIA–NUMANCIA 1–0 1–0 Marchena (20.). REAL MADRID–REAL SOCIEDAD 1–1 1–0 Ronaldo (41.), 1–1 Nihat (72.). ALBACETE–BARCELONA 1–2 0–1 Iniesta (2.), 1–1 Gonzalez (73.), 1–2 Xavi (84.). ALETICO BILBAO–ATH. MADRID 1–0 Del Horno (45.). STAÐAN BARCEONA 15 12 2 1 32–9 38 Valencia 15 8 4 3 23–11 28 R.MADRID 15 8 3 4 22–10 27 ESPANYOL 14 8 2 4 16–8 26 SEVILLA 15 7 4 4 18–17 25 BETIS 15 6 6 3 20–18 24 ATLETICO 15 6 4 5 17–13 22 Þýska úrvalsdeildin GLADBACH–BAYER LEVERKUSEN 1–1 0–1 Berbatov (58.), 1–1 Sverkos, víti (69.). WOLFSBURG–ARMENIA BIELEFELD 5–0 1–0 Rytter (14.), 2–0 Klimowicz (26.), 3–0 Brdaric (37.), 4–0 Brdaric (40.), 5–0 Petrov, víti (67.). STAÐAN BAYERN 17 10 4 3 33–20 34 SCHALKE 17 11 1 5 26–21 34 STUTTGART 17 9 4 4 32–19 31 WOLFSBURG17 10 0 7 32–26 30 W. BREMEN 17 8 4 5 36–19 28 HERTHA 17 7 7 3 28–15 28 HANNOVER 17 8 4 5 24–16 28 Leverkusen 17 7 5 5 28–25 26 HAMBURG 17 8 1 8 30–25 25 BIELEFELD 17 7 3 7 19–23 24 MAINZ 17 6 4 7 24–27 22 NURNBERG 17 5 6 6 28–26 21 K´LAUTERN 17 6 3 8 22–26 21 DORTMUND 17 4 6 7 17–22 18 GLADBACH 17 4 5 8 20–30 17 BOCHUM 17 3 5 9 23–35 14 ROSTOCK 17 2 5 10 13–36 11 FREIBURG 17 2 5 10 14–38 11 Stórsigur AC Milan á Fiorentina í ítölsku deildinni í gær: Besti leikur tímabilsins hjá AC Milan FÓTBOLTI „Á því leikur enginn vafi að þetta var okkar besti leikur á tímabillinu,“ voru orð Carlo Ancelotti, stjóra AC Milan, eftir að liðið gekk frá Fiorentina með sex mörkum gegn engu í Seríu A á Ítalíu í gær. Með sigrinum er Mil- an kirfilega í öðru sæti, sex stig- um á undan næsta liði í þriðja sæti en Juventus er enn á toppn- um. Clarence Seedorf og Andriy Shevchenko voru báðir í bana- stuði og báðir settu tvö mörk en Hernan Crespo gerði eitt ásamt því að einn leikmaður Fiorentina gerði sjálfsmark. Með sigrinum setur Milan pressu á Juventus en gengi liðsins hefur verið með ólíkindum gott þetta tímabilið. Ancelotti segir einmitt að nú séu öll púsl til stað- ar til að veita því almennilega samkeppni. „Við erum betri líkamlega og tæknilega en í fyrra og við mun- um fylgja Juve eftir alla leið til enda tímabilsins.“ Af öðrum úrslitum í deildinni í gær má nefna enn eitt jafnteflið hjá Inter þar sem Christian Vieri tryggði liðinu tólfta jafntefli tímabilsins með því að jafna á lokamínútu leiksins. Inter hefur ekki tapað leik, eitt liða deildarinnar, en er samt aðeins í fimmta sæti deildarinnar 14 stigum á eftir Juventus. ■ STÓRSIGUR HJÁ AC MILAN Andriy Schevchenko og Hernan Crespo fagna hér einu af sex mörkum liðsins gegn Fioren- tina í ítölsku A-deildinni. Shevchenko skoraði tvö mörk og Crespo var með eitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.