Fréttablaðið - 14.12.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 14.12.2004, Blaðsíða 43
31ÞRIÐJUDAGUR 14. desember 2004 FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Ótrúleg Muay Thai slagsmálaatriði og engar tæknibrellur. SVAKALEGA ÖFLUG BARDAGA- MYND Í ANDA BRUCE-LEE Sýnd kl. 5.45 Sýnd kl. 8 og 10.15 b.i. 16 Sýnd kl. 8 JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 6, 8.10 og 10.30Forsýnd kl. 8 SÝND KL. 5.45 & 10.15 b.i. 12 HHHÓ.Ö.H DV Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Miðaverð 500 kr. Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 6 og 10.30 m/ísl. tali Sýnd kl. 10.20 B.I.12 Deildu hlýjunni um jólin. Með hinum bráðskemmtilega James Gandolfini úr The Sopranos. Kostuleg gamanmynd sem kemur öllum í gott jólaskap. Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Frá leikstjóra Mr Deeds kemur gamanmynd sem fær þig til að missa það algjörlega. r l i tj r r r f r i til i l j rl . HHH S.V. Mbl Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára HHH Balli PoppTíví HHH Balli PoppTíví 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans ■ KVIKMYNDIR 410 4000 | landsbanki.is Banki allra námsmanna Tilboðið gildir á allar erlendar myndir í Smárabíói, Laugarásbíói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri þegar þú greiðir með Námukortinu. Góða skemmtun! Vegamyndin Sideways hefur ver- ið tilnefnd til sjö Golden Globe- verðlauna, þar á meðal sem besta myndin í flokki söngleikja- eða gamanmynda. The Aviator, sem er byggð á ævi viðskiptaforkólfsins Howard Hughes, hlaut sex tilefningar, meðal annars sem besta dramat- íska myndin. Aðrar myndir sem voru tilnefndar í dramatíska flokknum voru Closer, Finding Neverland, Hotel Rwanda, Kins- ey og Million Dollar Baby. Í flokki söngleikja- og gamanmynda voru einnig tilnefndar Eternal Suns- hine of the Spotless Mind, The Incredables, The Phantom of the Opera og Ray. Leikarinn Jamie Foxx hlaut þrjár tilnefningar sem er nýtt met fyrir leikara. Hann var til- nefndur sem besti leikari í söng- leikja- eða gamanmynd fyrir Ray, fyrir aukahlutverk sem leigubíl- stjórinn í Collateral, og besti leik- arinn í sjónvarpsmynd- eða stutt- um þáttaröðum fyrir Redemption. Í flokknum besti dramatíski sjónvarpsþátturinn voru tilnefnd- ir: 24, Deadwood, Lost, Nip/Tuc og The Sopranos. Tilnefndir sem bestu gamanþættirnir voru: Arre- sted Development, Desperate Housewifes, Entourage, Sex and the City og Will & Grace. Golden Globe-verðlaunin verða afhent þann 16. janúar, degi eftir að tilnefningarnar til Ósk- arsverðlaunanna verða kynntar. Hingað til hafa Golden Globe- verðlaunin verið afhent fyrr, en nú er því ljóst að þau munu hafa minni áhrif á Óskarstilnefning- arnar en á undanförnum árum. ■ AP /M YN D SIDEWAYS Paul Giamatti, til vinstri, og Thomas Haden Church í hlutverkum sínum í myndinni Sideways. Sideways tilnefnd til sjö Golden Globe verðlauna

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.