Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 Sunnudagur 17. nóvember 1974 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar-kvöld og nætur- þjónusta Apóteka i Reykjavik vikuna 15.nóv—21. nóv. annast Lyfjabúöin Iöunn og Garös- Apótek. Þaö Apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLAOG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir slmi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. ónæinisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafiö með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Félagslíf Arnesingaféiagiö I Reykjavik: Heldur vetrarskemmtun i kaffiteriunni i Glæsibæ, laugardaginn 23/11 1974 kl. 8,30. Spiluð verður félags- vist og dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Bræöraféiag Bústaöakirkju: Fundur I Safnaðarheimilinu mánudagskvöldiö 18. nóv. Kl. 8,30. Stjórnin. Æskulýösstarf Neskirkju. Fundur unglinga 13-17 ára verður hvert mánudagskvöld kl. 20. Opið hús meo leiktækjum frá kl. 19:30. Sóknarprestarnir. Sjálfsbjörg Reykjavik. Spilum að Hátúni 12 þriðjudaginn 19. nóv. kl. 8.30 stundvislega. Fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Nefndin. Kvenfélag Laugarneskirkju: Konur sem vilja styrkja basarinn gjöri svo vel að koma munum i fundarsal kirkjunnar miðvikudaginn 20. nóvember milli kl. 1-5. Basarnefndin. Kvenfélag Neskirkju: Af- mælisfundur félagsins veröur miðvikudaginn 20. nóvember kl. 20,30 I Félagsheimilinu Skemmtiatriði afmæliskaffi. Nýir félagar og gestir vel- komnir. Stjórnin. Fundur N.L.F.R. verður hald- inn fimmtudaginn 21. nóv. kl. 20.30. I matstofunni á Lauga- vegi 20. b. Björn Svanbergsson flytur erindi með litmyndum um dvöl sina i Hressingar- hælinu í Tékkaslóvakiu. Stjórnin. Basar og flóamarkaöur verð- urhaldin sunnudaginn 17. nóv. kl. 2 i Félagsheimili Karlakórs Reykjavikur Freyjugötu 14. Kvenfélagið. Skagfirska söngsveitinminnir á bingóið I Glæsibæ þriöjudag- inn 19. nóvember kl. 8,30. Glæsilegir vinningar. Nefndin. Konur i Styrktarfélagi Vangefinna, minna á fjáröflunarskemmtanirnar 1. des. Velunnarar vinsamlegast komið munum i happdrættiö fyrir 22. nóv. annaðhvort i Lyngás eða Bjarkarás. Fjðr- öflunarnefndin. Kvennadeild Slysavarna- félagins i Reykjavik heldur bazar 11. des. i Slysa- varnafélagshúsinu. Þær félagskonur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beðnar að koma þeim i skrifstofu félagsins i Slysavarnafélags- húsinu a Grandagarði eöa tilkynna það I sima 32062 eöa 15557. Stjórnin. Basar kvenfélags Seltjarnar: Verður haldinn sunnudaginn 17. nóv., kl. 2 i Félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi. Stjórnin. Félagstarf eldri borgara að Norðurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leðurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður tii staðar aðstaða til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Vélstjórar og bókaunnendur. — Bókin VÉLSTJÓRATAL er komin út og er afgreidd til áskrifenda á afgreiðslutima verzlana á Bárugötu 11. Vélstjóratal. — Simi 13410. Ford Bronco — VW-sendibílar Land Rover — VW-fólksbllar BILALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: .28340-37199 LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR REIMTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐ/R Datsun - Folks- wagen - Bronco utvarp og sterio I öllum bllum BÍLALEIGAN ÆÐI HF Simar: 13009 & 83389. /Sbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL ■3* 24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI P L PIÐ- Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 .^BILLINN BÍLASALA I HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Vandaöir ódýrir svefnbekkir og svefnsófar öldugötu 33 Sími 19407. SAMVIRKI ÁLFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER ^SAMVINNUBANKINN 1) Brauð.- 6) Afar,- 7) Sjó,- 9) Meðalið.- 4) MI,- 5) Ritaðir,- Tvihljóði.- 10) Bykkjur.- 11) 8> IJK-- Ani-- 13i TU-- 14) Hreyfing,- 12) Eins,- 13) NR' Ellegar.- 15) Kambar,- Lóðrétt 1) Þvottur,- 2) Lita.- 3) Rannsakaði.- 4) Korn.- 5) Framleiðsla.- 8) Sturluð.- 9) Tóm.- 13) Eins.- 14) Nhm,- Ráðning á gátu nr. 1792. Lárétt 1) Prammar.- 6) Nei,- 7) CL- 9) At.- 10) Kjóanna.- 11) Ak.- 12) Ið.- 13) Tin.- 15) Dauðrar,- Sýningu að Ijúka MALVERKASÝNINGU Mattheu Jónsdóttur listmálara 1 bogasal Þjóöminjasafnsins mun ljúka á sunnudagskvöld klukkan tiu. Hefur Matthea hlotið góða aðsókn og góða dóma og margt mynda hennar selzt. AAattheu Alls er á sýningunni hálfur fjórði tugur mynda. Listdómarar hafa sagtum sýninguna, að mikiö öryggi sé i mörgum mynda henn- ar og kröftugt samspil forma og fyrirbæra, þannig að margt virð- ist gerast samtlmis, án þess að athyglinni sé dreift um of. Matthea hefur sýnt verk sin viða um Evrópu. Ndmskeið fyrir starfs- fólk í smdsöluverzlunum FB-Reykjavík. Snemma á næsta ári mun skipulags- og fræðslu- deild Sambands islenzkra sam- vinnufélaga efna til námskeiðs á Akureyri fyrir starfsfólk I smá- vöruverzlun. Er þetta I annað sinn, sem efnt er tii siiks nám- skeiðs og er búizt viö að þátt- takendur verði 15 taisins. Námskeiðið er ætlað verzlunar- stjórum jafnt I dagvöruverzlun- um, sem sérvöruverzlunum, verðandi verzlunarstjórum og öðrum starfsmönnum, sem kaupfélögin vilja mennta til verzlunarstjórnar, að þvier segir i Sambandsfréttum. Námskeiðið verður í tveimur hlutum, fyrri hlutinn fer fram 20.-31. janúar og seinni hlutinn 10.21. marz. Námskeiðsstjóri veröur Gunnlaugur P. Kristins- son, fræðslufulltrúi KEA, en hon- um til aöstoðar við undirbúning og framkvæmd verður Sigurður Jónsson verzlunarráðunautur. Kennarar verða 10 til 20 talsins, væntanlega flestir þeir sömu og I fyrra. Námskeiðið verður skipu- lagt með þeim hætti, að hver nemandi fær tækifæri til virkrar þátttöku, en sá háttur var hafður á á fyrra námskeiðinu og þótti gefast vel. Þegar er hægt að skrá nemendur til þátttöku, og verða þeir látnir sitja fyrir, sem fyrst sækja um. Fjöldi þátttakenda er ráðgerður 15, eins og fyrr segir og áætlaður kostnaður við gistingu ogfulltfæði er 2200 krónur á sólarhring. Þátttöku má tilkynna til Sigurðar Jónssonar, skipulags- og fræðslu- deild, og til Gunnlaugs P. Kristinssonar KEA. Fyrsta námskeiðið, sem efnt var til af þessu tagi, var haldið á Hótel KEA, siðastliðinn vetur, fyrri tvær vikurnar i febrúar, en tvær hinar siðari i april. Nám- skeiöið var fullsetið og auðsætt af þeim góðu undirtektum, sem það hlaut, að ástæða er til að halda það árlega eftirleiðis, segir i Sambandsfréttum. Einlægar þakkir flytjum við öllum, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför Magnúsar Sigurðssonar fyrrverandi skólastjóra. Sigriður B. Einarsdóttir, Hrefna Magnúsdóttir, Esther Magnúsdóttir, Sigurður Magnússon, tengdabörn og barnabörn. Útför bróður mins Jóns Eyjólfssonar fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. nóvember kl. 13,30. Jarðsett verður i gamla kirkjugarðinum. Blóm af- þökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á að láta Minningasjóð félags islenzkra leikara njóta þess Ellen Eyjólfsdóttir. Otför móður okkar Sigriöar S. Sigurðardóttur Sólheimatungu, Stafholtstungum, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. nóvember kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.