Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 26

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 Heims- og Evrópumeistarar V-Þýzkalands, Standandi frá vinstri: Beckenbauer, Maier, Schwarzenbach, Bonhof, Hölzenbein, Wimmer, Gerd Muller, Overath, Herzog, Breitner og Vogts. Þessi mynd var tekin fyrir úrslitaleikinn I HM si. sumar. Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu: Verja V-Þjóðverjar Evróputitilinn? ★ 32 þjóðir taka þótt í keppninni, og var þeim skipt í 8 riðla ★ Keppnin er nú hafin í öllum riðlunum NtJ ER keppni hafin i öllum riðlum Evrópu- keppninnar i knatt- spyrnu. 32 lönd senda lið til keppni, og eins og kunnugt er var þeim skipt niður i 8 riðla, með 4 löndum i hverjum. Hér á eftir verður sagt frá úrslitum þeirra leikja, sem þegar er lokið, og gefnir upp þeir leikdag- ar, sem eftir eru. Eins og kunnugt er, eru V- Þjóðverjar núverandi Evrópumeistarar, þeir unnu Sovétmenn 3-0 i úr- slitaleiknum, sem háður var í Belgiu árið 11972. 1 1. riðli eru England, Tékkó- slóvakia, Portúgal, og Kýpur. Taldar eru nokkrar likur á þvi, að lið Kýpur dragi þátttökutilkynn- ingu sina til baka, vegna ástands- „Súperstjarnan” Johann Cruyff og félagar hans, Hollendingarnir fljúgandi, ætla sér stóran hlut i Evrópukeppninni. ins i landinu. Það var búið að semja um leikdaga, áður en til styrjaldar kom, þannig að leikir þess verða gefnir upp, með fyrir- vara þó. 30.10.74 England-Tékkóslóvakia 3-0 ~ ; 20.11.74 England-Portúgal 5. 2.75 Kýpur-England 16. 4.75 England-Kýpur 20. 4.75 Tékkóslóvakia-Kýpur 30. 4.75 Tékkóslóvakia-Portúgai' 8. 6.75 Kýpur-Portúgal 29.10.75 Tékkóslóvakia-England 12.11.75 Portúgal-Tékkóslóvakia 19.11.75 Portúgal-England 23.11.75 Kýpur-Tékkóslóvakia 3.12.75 Portúgal-Kýpur Staðan er nú þannig: 1. England 1 3-0 2 st. 2. Portúgal 0 0-0 0 st. 3. Kýpur 0 0-0 0 st. 4. Tékkóslóvakia 1 0-3 0 st. Spá okkar er að England kom- ist áfram úr 1. riðli. 2. riðill. 1 honum eru Austurriki, Wales, Luxemborg og Ungverjaland. 4. 9.74 Austurriki-Wales 2-1 13.10.74 Luxemborg-Ungverjal. 2-4 30.10.74 Wales-Ungverjaland 2-0 20.11.74 Wales-Luxemborg 16. 3.75 Luxemborg-Austurriki 2. 4.75 Austurriki-Ungverjal.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.