Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 31

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 31
Sunnudagur 17. nóvember 1974 TÍMINN 31 Að kryfja viðfangs- efnið og ræða við menn er alvarlegur glæpur, drengur minn o ÞVí HEFUR lengi veriö haldiö fram, aö okkar ágæta rlkisútvarp sveiti verulega alla poppunnendur, eöa geröi þaö allavega til skamms tíma. Ekki alls fyrir löngu virtust þó augu þessara „menningarvita” opnast fyrir vinsældum poppsins meöal út- varpshlustenda, og komiö var á laggirnar þættinum Popphorn, sem fluttur var á hverjum degi. Meö tilkomu Morgunpoppsins og ' 10 á toppnum'vænkaöist hagur poppunnenda mjög, og þóttust þeir þá sitja næstum viö sama borö og unnendur klassiskrar tón- listar. Þegar vetrardagskrá útvarpsins gekk i garö, varö heldur en ekki breyting á poppmálunum f útvarpinu. 10 á toppnum fór i mjögruglingslegt feröalag um dagskrána, en tókst þó aö lokum, á einhvern óskiljanlegan hátt, aö komast á sinn gamla stað. Popphornunum var fækkaö verulega.'og þátturinn Afangar, sem gengiö haföi um mánaöartíma eöa svo, var lagöur niöur. Morgunpoppiö var líka alveg hætt aö heyrast. En hvaö um þaö. ómar Valdimarsson, fyrrum blaöamaöur, fékk inni meö þætti um Bob Dylan, og Steinar Berg byrjaöi meö þátt, sem hann nefndi einfaldlega „popp” og flytjast átti viku- lega á hverjum fimmtudagsmorgni. 1 fyrsta þætti sfnum ræddi hann viö Orn Petersen um popp og annaö, auk þess sem hann lék nýlega framleiöslu á þessu sviöi. En nú er Steinar Berg hættur meö þennan þátt sinn. Og hvers vegna? Leitum svara hjá honum sjálfum: — Þaö kom I ljós um daginn, þegar ég haföi nýlokiö viö annan þáttinn, aö tónlistardeild útvarpsins krefst þess, aö poppþættir séu þannig unnir, aö þaö séu kynningar á plötum og þær spilaö- ar. Ekkert annaö. Og það má ekkert gera annaö, þótt maöur vilji. Bannaö er aö taka viötöl f þáttunum, ekkert má vinna til aö skyggnast betur um f poppinu, tala viö tónlistarmenn eöa hljóðfæraleikara, eöa þá sem þekkja þessi mál gjörla, — þaö er allt bannfært. Þetta er ástæöan fyrir því aö ég hætti meö þáttinn. Þaö veröur sem sé bara aö kynna lögin, og maöur veröur helzt aö gæta sln á þvf aö tala ekki of mikiö. Ég á bara aö segja: Næsta lag er meöElton John....og þegar þaöer búiö: Þetta var lag meö Elton John. Næsta lag er meö Slade.... o.s.frv. Þetta eru kröfur, sem geröar eru til poppþátta í ríkisútvarp- inu. Og umsjónarmenn þáttanna veröa aö gæta þess vandlega aö fara alls ekki út fyrir þennan ramma, — hins vegar þarf ekki aö uppfylla kröfurnar aö öllu leyti. Þaö er t.d. allt f lagi að stama og hafa lélegan framburö og tala rangt mál, en aö reyna aö kryfja viöfangsefniö og ræöa viö menn, — þaö er glæpur aö áliti tónlistardeildarinnar. Umsjónarmennirnir veröa ennfremur aö gæta þess, aö leggja sem minnsta vinnu I þættina, og helzt enga. — Veiztu, Steinar, hvort þetta eru einhverjar skráöar reglur, sem þeir eru aö framfylgja? — Ég held, aö þetta séu bara reglur, sem yfirmenn tónlistar- deildarinnarsetja sjálfir. Þeirra stefna hefur alla tfö veriö sú aö halda öllu poppi niöri, — gera ekkert, sem aukiö gæti veg popps- ins. Þeir halda fast í þá skoðun sfna, aö þetta sé ómerkilegasta efniö I dagskrá útvarpsins, og þeir gera allt til þess aö halda poppinu sem slfku. Irfkisútvarpinu eru nú þrjú popphorn á viku, 10 á toppnum, og siöan þessi þáttur, sem ég átti aö vera meö, aö ógleymdum Lög- um unga fólksins. — Hver var aödragandi þess, aö þú hættir meö poppþáttinn? — Þaö slitnaöi upp úr samstarfi mfnu viö útvarpiö vegna þess, að mig langaöi til aö vinna þennan þátt vel, en var bannað það. Ég sagöi viö þá, að fyrst þeir sniöu mér þennan þrönga stakk, vildi ég ekki halda áfram meö þáttinn. Ég var búinn aö vinna næsta þátt, þar sem ég ætlaði aö kynna plötu, sem kemur út á næstunni. Þsö er islenzk plata, þar sem margir af helztu poppurum íslands koma fram. I þættinum tal- aöi ég viö tvo menn, sem koma mjög viö sögu á plötunni, og lék svo nokkur lög af henni, sem ég var meö á stereosegulbandi. Þegar ég hlustaði á upptökuna, fannst mér hún svo léleg, aö ég vildi bæta hljóöiö, og ætlaði að leika lögin af segulbandinu, sem ég var meö, inn á stereosegulband útvarpsins, en ekki beint inn I mono-kerfiö. Vandræöi mfn, þegar ég var aö reyna aö fá inni I tæknisalnum til aö leika lögin inn á stereosegulbandiö, uröu nokkur, svo ég sneri mér til Þorsteins Hannessonar, og meö mér fór yfirmaður tæknimanna útvarpsins. Þorsteinn sagöi mér þá, aö þetta væri algjörlega ólöglegl, þvf aö bannaö væri aö leika lög, sem ekki heföu enn komiö út á plöt- um. Þetta kom mér dálitiö spánskt fyrir sjónir, þvf aö sömu vinnu- brögö hafa tfökast hjá öörum umsjónarmönnum poppþátta, og alltaf veriö látin óátalin. Orn Petersen er t.d. um þessar mundir meö lag Roof Tops „Rock me” á vinsældarlista, en platan er samt ekki enn komin út. „Candy girl” meö Change var búiö aö vera nokkrar vikur á vinsældalista, áöur en platan kom út. Jón Gunnlaugssor kynnti Pelican-plötuna f þættinum A listabraut- inni, áöur en platan kom út. Og mörg fleiri dæmi gæti ég nefnt, svo aö ég var ekki sjálfur aö brydda upp á neinum nýmælum. Þorsteinn sagöi mér hins veg- ar, aö þetta væru reglur, — og kvaöst ég ekki hafa heyrt þaö áö- ur. — Þetta ættu allir aö vita, sagöi Þorsteinn, og þvf spuröi ég: — Hvers vegna stöövaöi þá tæknimaöurinn mig ekki úr þvf allir vita um þessar reglur? Hvernig stóö á þvf, aö yfirmaöur tækni- mannanna stöövaöi mig ekki? Þorsteinn upplýsti mig um, aö viötal mitt viö Orn Petersen heföi verið gert f óleyfi, og slfkt mætti ekki endurtaka sig, — og ég spuröi þá: — Hvers vegna var ég þá ekki stöövaöur áöur en ég tók viðtaliö viö strákana tvo? Aö lokum sagöi Steinar Berg, aö staðreyndin væri sú, aö ekk- ert mætti gera fyrir popp i rfkisútvarpinu. — Þeir sem ráða, vilja halda poppinu ómerkilegu eins og þeir álita aö þaö sé. En þeir hafa bara ekki hugmynd um, hvaö þeir eru aö tala um. A tónlistardeildinni er enginn, sem veit nokkuö aö ráöi um popptónlist. —Gsal— Nýtt jólakort fró - Ásgrímssafni Jólakort Asgrlmssafns á þjóö- hátföarárinu er gert eftir vatns- litamynd frá Þingvöllum, Haust, og prentað i minningu 1100 ára byggöar á tslandi 1974, og þaö tekiö fram meö islenzkum og enskum texta á framhliö kortsins. Myndin er máluö áriö 1947. Þetta nýja kort er f sömu stærö og hin fyrri listaverkakort safns- ins, meö islenzkum, dönskum og enskum texta á bakhliö, ásamt ljósmynd af Asgrlmi sem Ösvaldur Knudsen tók af honum áriö 1956. Einnie hefur safniö látiö endur- prenta kortið Skföadalur sem prentaö var á s.l. ári en seldist upp fyrir jólin. Nokkuö af hinum fyrri listaverkakortum Asgrims- safns eru enn til sölu. Þaö er föst venja Asgrimssafns aö byrja snemma sölu jólakort- anna til þæginda fyrir þá sem langt þurfa aö senda jóla- og ný- árskveðju, en þessar litlu eftir- prentanir af verkum Asgrims Jónssonar má telja góöa land- kynningu. Eins og fyrr hefur veriö frá sagt er ágóöi kortasölunnar notaður til greiöslu á viögerð og hreinsun gamalla listaverka i safninu, en slik vinna kostar mikiö fé. Listaverkakortin eru aöeins til sölu I Asgrimssafni, Bergstaöa- stræti 74, og i verzlunum Rammageröarinnar i Hafnar- stræti 17 og Austurstræti 3. Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriöjudaga cg fimmtudaga frá kl. 1,30-4. Tryggvi ólafsson viö eitt verka sinna á sýningunni. Viö hliö hans stendur ólöf Pálsdóttir, sem haföi veg og vanda af þvf aö koma sýningunni til Islands. Tfmamynd: Róbert. ,Den Nordiske"sýnir hér á landi Gsal-Rvik. — Hópur iistamanna Eric Erlandsen myndhöggvari sýningarinnar. Sýningin veröur sem nefnist „Den Nordiske” og veröur viöstaddur opnun opin fram til 26. nóv. samanstendur af fjórtán norræn- um iistamönnum, heidur sýningu i Norræna húsinu innan skamms, og sýningin formlega opnuö föstudag. Ólöf Pálsdóttir og Tryggvi Óiafsson voru valin af stjórn hópsins til þess aö setja upp sýninguna hér á landi, en þau eru einu íslendingarnir I Den Nordiske”. Auk þessara fjórtán, sem mynda samtökin, hefur 12 gestum veriö boöiö aö taka þátt i þessari tslandssýningu. „Den Nordiske” hefur haldið sýningar i Danmörku, en þetta er i fyrsta sinn, sem samtökin setja upp sýningu utan Danmerkur, og var það fyrst og fremst að til- stuðlan Ólafar Pálsdóttur, sem veriö hefur félagi i „Den Nordiske” allt frá stofnun. Vélstjórar Aðalfundur vélstjórafélags íslands verður haldinn að Hótel Borg sunnudaginn 24. nóvember kl 14. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins. 3. Breytingar á reglugerö iifeyrissjóösins Hlif. 4. Kosning nefnda skv. félagslögum. 5. önnur mál. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.