Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 32

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 32
.32 TÍMINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 Þegar Davíð og Páll sáu sjóinn í fyrsta sinn " ***** mvmV Mamma smurði brauð skýlunni hans Palla. En Palli sjálfur kom með skóflur og fötur, þvi að nú ætlaði hann að moka mikið. Það var stór sandkassi á barnaheim- ilinu, en ekki jafnaðist hann neitt við ströndina, hafði pabbi hans sagt honum. Pabbi og mamma voru með öryggisbeltin Þegar Davið og Páll sáu sjóinn i fyrsta sinn Mörg börn, sem eiga heima langt frá sjó, geta verið orðin þó nokkuð stálpuð, áður en þau sjá sjóinn. Þau hafa heyrt um hann og vita að skipin sigla á sjónum, hafa séð myndir úr fjörunni og af sjónum bæði i sólskini og bliðu og i veðurofsa og brimi. En sjón er sögu rikari. Davið og Páll voru bræður og áttu heima i stórri borg i Englandi. Pabbi þeirra var húsa- smiður, og smiðaði mörg og stór hús. Mamma þeirra var kennari, og á meðan hún var að kenna, þá voru drengirnir i leikskóla, þvi að þeir voru 4 og 5 ára gamlir og voru ekki byrjaðir ennþá i barna- skólanum. En um helgar unnu pabbi og mamma ekki neitt utan heimilisins, og þau reyndu alltaf að vera þá eins mikið með drengjunum og þau gátu og skemmta sér öll saman. Sérstaklega hlökkuðu drengirnir til sumarsins, þvi að pabbi þeirra og mamma höfðu Pabbi þvoði bilinn... keypt sér nýjan bil, og nú átti að fara i margar og skemmtilegar helgarferðir. Nú var kominn sunnudagur og bezta veður. Allir vöknuðu eldsnemma um morguninn, þvi að daginn áður hafði verið ákveðið, að ef það yrði sólskin, þá ætluðu þau að fara snemma af stað og aka alla leið niður að ströndinni. Það var nokkuð löng ferð, og þangað höfðu drengirnir aldrei komið áður. Daginn áður hafði mamma bakað kökur og smurt brauð, og pabbi þvoði bilinn og Davið hjálpaði honum, en Páll litli var inni hjá mömmu sinni henni til skemmtunar. Mamma setti fullt af góðum mat i stóra körfu, sem þau ætluðu að hafa með sér. — Heldurðu að við getum borðað svona mikið? sagði Páll. — Já, það hugsa ég, sagði mamma, og ég gæti trúað þvi að við þyrftum að kaupa eitt- hvað i viðbót á strönd- inni. Þar eru smábúðir, sem hægt er að kaupa i is og gosdrykki og fleira. — Hæ, gaman, flýtum okkur af stað, sögðu þá báðir bræðurnir, þvi að Davíð var nú kominn inn lika, og sagði að bfllinn væri tilbúinn glansandi finn. Nú var allt dótið borið út i bilinn. Mamma og pabbi komu með nestið, Davið var með sundfötin i tösku, en var nærri því búinn að týna litlu sund- Svo var borið út i bflinn. spennt, og Davið og Páll sátu i aftursætinu. Leiðin var löng, svo að mamma hafði verið svo forsjál, að taka með myndablöð handa drengjunum að skoða. Svo var áiltaf eitthvað nýtt að sjá á leiðinni, svo að áður en varði voru þau komin niður að ströndinni. — Ó, sjáðu sjóinn, sagði Davið. Hann er DAN BARRV Egon q309......Ferðamaður frá 25. 1 öldinni. Manstu eftir sterka sendinum sem ég gaf þér til notkunar i neyðartilfellum? ^Jæja, þú notaði.r hann eða gerðirðu ^það ekki?H Nú fæég að kenna á þvi, ^ Mér þykir ég stal þessu farartæki fráyþetta leiðinlegt, Allt i lagi, hreyfið ykkur ekki, þá sakar ykkur ekki. t»ú, McFrye ?? ! I 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.