Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 38

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 <Sd»JÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 16. Uppselt. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND i kvöld kl. 20 miövikudag kl. 20 HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. EIKFEIAÍ YKJAVÍK^ KERTALOG i kvöld kl. 20.30 ISLENÐINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30 FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. MEDGÖNGUTÍMI fimmtudag kl 20.30, 6. sýning, gul kort gilda. KERTALOG föstudag kl. 20.30. ÍSLENDINGASPJÖLL Laugardagur kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Simi 16620.__ hnfnnrbíó iíml IB444 Hnefar hefndarinnar Spennandi og mjög við- burðahröð ný Panavision-lit- mynd. Ein athafnamesta Kung Fu-mynd sem hér hef- ur sézt, látlaus bardagi frá byrjun til enda. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5 7, 9 og 11. §ími 3-20-75' Pétur og Tillie "Honeymoon's over...it's time to get married." Xtiatber Matthau Carol Bumett i* Pete'n’Tillíe’’ ~AII about loveand marriagel' A Universal Picture fpQl Technicolor® Panavísion® l-œír Sérlega hrifandi og vel leikin bandarisk litmynd með Is- lenzkum texta með úrvals leikurunum Walter Matthau, Carol Burnett og Geraldine Page. Sýnd kl. 7 og 9. Gulu kettirnir Ofsa spennandi sakamála- mynd i litum með Islenzkum texta. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Litli og Stóri í sirkus Sýnd kl. 3. Aukamynd: Chaplin. Fyrstir ó Tónabíó Sími 31182 Irma La Douce Irma La Douce er frábc sérstaklega vel gerð og leik- in bandarlsk gamanmynd. í aðalhlutverkum eru hinir vinsælu leikarar: Jack Lemmon og Shirley Mac- Laine. Myndin var sýnd I Tönabiö fyrir nokkrum árum við gifurlega aðsókn. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Billy Wilder. Tónlist: André Previn. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Ath. sama verð á allar sýningar. Slðasta sýningarhelgi. Gull og geðveiki South of hell mountain Ný bandarisk litkvikmynd um árangursrikt gullrán og hörmulegar afleiðingar þess. ÍSLENZKUR TEXTI Leikstjórar: William Sachs og Louis Lehman. Leikendur: Anna Stewart, Martin J. Kelly, David Will- is, Elsa Raven. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10 mánudaga til föstudaga og kl. 6, 8 og 10 laugardaga og sunnudaga. Synir Þrumunnar sýnd ki. 4. íTtmanum Tviburarnir ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerð eftir samnefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aðalhlutverk: UtaHagenog tviburarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 30 ára hlátur Sprenghlægileg skopmynda- syrpa með mörgum af beztu skopleikurum fyrri tima.svo sem Chaplin, Buster Keaton og Gög og Gokke Barnasýning kl. 3. Alira siðasta sinn óhvað þú ertagalegur Ooh you are awful Dick f at the \ bottom ofttatnl \yeuare\ I awfuh\ • ••Inff I líhtr tuifl Stórsniðug og hlægileg brezk litmynd. Leikstjóri: Cliff Owen. Aðalhlutverk: Dick Emery, Derren Nesbitt. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin Skrif stof uf yllirííð (Firmafesten) Fræg sænsk litmynd, er fjallar um heljarmikla veislu er hald- in var a ákrifstofu einni rétt fyrir jólin. Þokkaleg veisla það. Leikstjóri: Jan Halldorff Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. . *■ uz. ’ i11 z’. y >ími 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Ljótur leikur Hörkuspennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggð á sögu eftir James Munro (Callan). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Lína langsokkur í Suðurhöfum ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi og við- burðarrik ný amerisk saka- málamynd i litum um undir- heimabaráttu I New York. Leikstjóri Buzz Kulik. Aðal- hlutverk: Burt Reynolds, Dyan Cannon, John Ryan. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ævintýramennirnir ISLENZKUR TEXTI. Spennandi litkvikmynd um hernað og ævintýramennsku með Charles Bronson, Tony Curtis. Sýnd kl. 4. Bakkabræður í hnattferð Bráðskemmtileg kvikmynd Sýnd kl. 2.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.