Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 39

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 39
TÍMINN 39 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla um, að við skyldum hugsa ráð til að bjarga honum og að hann þyrfti ekkert að vera hræddur. Smátt og smátt fór honum lika að verða hug- hægra aftur. Hann skrúfaði stálplöturnar af hælunum og tók gimsteinana og velti þeim fyrir sér á alla vegu og dáðist að þeim. Og þeir voru raunverulega mjög fallegir, þegar ljósið féll á þá. Já, manni sýndist þeir brotna sundur og kasta eld- glæringum i allar átt- ir. En ekki gat ég að þvi gert, að mér fannst hann fara heimskulega að. Ef ég hefði verið i hans sporum, mundi ég hafa látið hina tvo fá gimsteinana og fengið þá til að fara i land og láta mig i friði. En hann var nú þannig gerður. Hann sagði, að fyrir gim- steinana mætti fá heila auðlegð og hann léti þá aldrei af hendi. Tvisvar tafðist skipið vegna vélbilun- ar, i annað skiptið lengi og um hánótt. En það var ekki nógu dimmt til þess að hann gæti árætt að fara i land. í þriðja skiptið, sem gera þurfti við vélina, vorum við heppnari. Við lögðumst upp að timburbryggju einum fjörutiu kilómetrum yfir ofan bæ Silasar frænda. Klukkan var um það bil eitt um nóttina, og það Happdrættislán Miövikudaginn 20. þ.m. hefst sala á happdrættisskuldabréfum rikissjóös. F-flokki, og mun fjár- munum, sem fást fyrir sölu bréfanna, variö til greiöslu kostn- aöar viö að ljúka framkvæmdum á Skeiöarársandsvegi og til endurbóta á hringveginum um landiö. Eins og kunnugt er var Skeiðar- ársandsvegur formlega opnaöur fyrir umferö hinn 14. júli s.l., en margt er enn ógert, er viö kemur lokafrágangi á vegarkaflanum yfir sandana og vegum i nágrenni þeirra, svo að hægt sé að segja, aö landsmenn eigi greiöfæran hringveg um landið. I s.l. mánuði voru gefin út happdrættisskuldabréf vegna gerðar Djúpvegar, að fjárhæð 80 millj. kr., og seldust þau upp á fá- einum dögum. Fyrir utan Djúp- vegarbréfin hefur rikissjóður áður boðið til sölu fjóra flokka happdrættisskuldabréfa, að fjár- hæð 580 millj. kr., til greiðslu kostnaðar við gerð hringvegar um landið, og seldust allir þessir flokkar upp. 1 þessum flokki eru gefin út happdrættisskuldabréf, samtals aö fjárhæð 150 millj. kr., en hvert bréf er að fjárhæð tvö þúsund krónur. Arleg fjárhæð happ- drættisvinninga nemur 10% af heildarútgáfunni, og er dregið um þá einu sinni á ári, nú fyrst 27. desember n.k. Alls er dregið 10 sinnum, en vinningar hverju sinni eru samtals að fjárhæð 15 millj. kr. og skiptast þannig: 4 vinningar á’kr. 1.000.000,00 kr. 4.000.000,00 2 vinningar á kr. 500.000,00 kr. 1.000.000,00 40 vinningar á kr. 100.000,00 kr. 4.000.000,00 600 vinningar á kr. 10.000,00 kr. 6.000.000,00 646 vinningar kr. 15.000.000,00 Happdrættisskuldabréfin verða endurgreidd handhafa að 10 árum liönum ásamt verðbótum i hlut- falli við þá hækkun, sem kann aö veröa á framfærsluvisitölu á lánstimanum. Sem dæmi um þróun fram- færsluvisitölu hækkuðu 1000 kr. bréf, sem gefin voru út 20. sept. i fyrra, um kr. 414.00 á einu ári. Happdrættisskuldabréfin eru undanþegin framtalsskyldu og eignarsköttum, en vinningar svo og verðbætur undanþegar tekju- skatti og tekjuútsvari. Seðlabanki Islands sér um út- boðhappdrættislánsins fyrir hönd rikissjóðs, en sölustaðir eru bankar, bankaútibú og spari- sjóðir um land allt. Sveitir og jarðir í Múlaþingi — nýútkomin bók um sveitir Austurlands FB—Reykjavik — Sveitir og jarö- ir i Múlaþingi 1. bindi nefnist bók, sem er nýútkomin og gefin út af Búnaöarsambandi Austurlands. Bókin er gefin út i tilefni þess, aö Búnaöarsamband Austurlands varö 70 ára 22. júní á siöasta sumri, og einnig I minningu 1100 ára byggöar i landinu. Tvær bæk- ur sama eölis hafa áöur komiö út, en þaö eru Byggöir og bú, sem fjallar um Þingeyjarsýslur og svo bók um Eyjafjaröarsýslu og bú- endur hennar. 1 formála að Sveitir og jarðir I Múlaþingi segir, að stjórn Brúnaðarsambandsins hafi kannað vilja formanna búnaðar- félaganna, og hafi þá þótt einsýnt, að áðurnefndra afmæla yröi minnzt með útgáfu rits, þar sem lýst væri hverri sveit, rakin félagssaga, einstökum jörðum lýst, birt búendatal frá aldamótum og búskaparannáll, 0 FÓSTRA? ég hef áhuga á börnum. Hef löng- un til aö vinna meö þeim, hjálpa þeim og leiðbeina. Aö mínum dómi er þetta sérstaklega lifrænt og þroskandi starf. Viö lærum margt i uppeldis- og sálarfræði, sem hjálpar okkur til að skilja börnin betur. Einnig má nefna, að starfið er hagnýtt fyrir lifið og fyrir okkur sjálfar viö uppeldi á eigin börnum. Þaö eru engir tveir dagar eins i heimi barnanna. Alltaf er eitt- hvað að gerast og við lærum af þeim ekki siður en þau af okkur, — og viö kynnumst þeim betur og betur á hverjum degi. Eins og ég sagði áður, finnst mér starfið m jög lifrænt og geysi- lega fjölbreytt, en auk þess telst útiveran til kosta. Um galla i náminu sagði Margrét þetta: — Það eru engir teljandi gallar, — sjálfsagt er enginn skóli full- kominn i augum nemandans, en ef eitthvað telst til galla, er þaö þá helzt, að töluvert er kennt af erlendum bókum og getur verið dálitið erfitt að fá sumar þeirra. Hins vegar er þetta ekkert eins- dæmi hvað við kemur sérnáms- skólum. Kostir þessa skóla og námsins ná lagt fram yfir gall- ana. — Kynntir þú þér atvinnumögu- leika áður en þú hófst nám? Ekki beinlinis. Ég vissi þó, að stöðugur skortur er á fóstrum og yfirleitt næg atvinna fyrir hendi. Þar með hafa fóstrunemar lok- iö máli sinu að sinni. Viö þökkum þeim kærlega. —Gsal— einnig töflur um bústærð, ræktun, fólksfjölda og fasteignamat og birtar myndir af bæjum öllum og búendum við áramót 1973-1974. Armann Halldórsson kennari á Eiöum tók að sér ritstjórn, og hefur hann stjórnað undirbúningi og séð um frágang ritsins. Formenn búnaðarfélaganna hafa ýmist sjálfir ritað sveitarlýsingar eða fengið aðra til þess, einnig hafa búnaðarfélögin séð um alla myndatöku, og hafa það ýmist verið að verki áhugamenn eða fagmenn. í formála segir enn fremur, að upplýsingar um jarðirnar sjálfar og búskaparferil, aðallega frá aldamótum til þessa dags, hafi viökomandi bændur gefið, og hafa flest búnaðarfélög ráðiö sérstaka menn til að afla þeirra. Eirikur B. Eiriksson fræðimaður i Dagverðargerði hefur unnið með Armanni að undirbúningi útgáfunnar. Formála skrifar Snæþór Sigur- björnsson. 1 ljós kom fljótlega, aö ekki var unnt að koma öllu verkinu út á þessu ári, og var þvi ákveöið aö láta fyrsta bindið koma út nú, en tvö hin siðari á næsta ári. Þess má geta, aö bókin er til sölu 1 verzluninni Bókinni viö Skólavörðustíg I Reykjavik, og einnig hjá Búnaðarfélagi íslands I Bændahöllinni. 0 Samvinna fundinum skýrði formaöur frá þvi aö Óli Viktorsson og Hrefna Gunnlaugsdóttir heföu gefið fé- laginu kr. 100.000.- Magnús Ólafsson var á fundinum og var nýlega kominn að utan. Sýndi hann kvikmynd, sem hann tók, og vakti hún mikla athygli. A fund- inn komu Sveinn Björnsson vara- forseti ISÍ og Olfar Þóröarson form. IBR. Óskuöu þeir félaginu gæfu og gengis. Takmark Takmark félagsins er að auð- velda, sem flestu fötluðu fólki að stunda iþróttir sér til ánægju og uppbyggingar, þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Starfsemi Starfsemin mun fyrst um sinn byggjast á þremur greinum, lyft- ingum, borötennis og bogfimi, einnig væntum við þess að geta ■ stundað sund, og siöar blak og jafnvel ýmsar útiiþróttir svo sem spjótkast, kringlukast, keppni I stólaakstri og fl. en þetta fer eftir áhuga og fjárhag. Aðalatriöið er að allir séu með. r r r Arnesingar Framsóknarvist J ~\ Framsóknarfélag Arnessýslu efnir til þriggja kvölda spila- keppni sem hefst að Aratungu föstudaginn 22. nóv. kl. 21. Ræðu- maður kvöldsins verður Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála- ráðherra. Heildarvinningar: Ferð fyrir tvo til Mallorca meö ferðaskrifstofunni Sunnu. Stjórnin. J r Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 21. nóv. n.k. kl. 20.30 aö Hallveigarstööum. Ólafur Jóhannesson dóms- og viöskipta- ráöherra ræöir stjórnmálaviöhorfið. Fjölmenni. Stjórnin. Freyjukonur Kópavogi V Aöalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna i Kópavogi, verö- ur haldinn fimmtudaginn 21. nóv. i Félagsheimilinu viö Neðstu- tröð, neðri sal. Venjuleg aöalfundarstörf. Kosið á kjördæmis- þing. Frásöguþáttur frá Austurlöndum með litskuggamyndum. Stjórnin. Friðrik getur vissulega svo farið, aö Karpov eða Kortsnoj veröi heimsmeistari, án þess aö tefla við Fischer — og jafnvel gæti komið upp sú staða, að hlutkesti myndi i fyrsta skipti i sögu skáklistarinnar ráða úrslitum um það, hvor þeirra yrði heimsmeist- ari, þ e,ef þeir verða jafnir eftir 24. skákina. Slikt gæti aldrei hent, ef um heimsmeistaraeinvigi væri að ræða, þar sem heimsmeistarinn héldi titilinum á jöfnu, sagði Friðrik Ólafsson að lokum. 0 Símaþjónusta hálfu simans til úrbóta. Það hefur hins vegar ekki staðiö á simanum að rukka talstöðvaeigendur um svokallað þjónustugjald, þó aö þjónustan sé engin hér, ásamt skoðunargjöldum og fleiri gjöldum, sem enginn veit fyrir hvaö eru. Dreifbýlisfólki hér og annars staðar er löngu ljóst það öryggis- leysi, sem það býr við, en þvi miöur er erfitt um úrbætur, þar sem siminn hefur einokunarað- stöðu á nær öllum tækjum, sem til fjarskipta heyra. Ef hreppsfélög, almannavarnir eða aörir vilja bæta það fyrirkomulag, sem nú er, verða þeir fyrst að kaupa tækin til þess, greiða simanum efni og vinnu við uppsetningu þeirra, og greiða siðan okurleigu á ári fyrir að fá að nota eigin tæki, þó svo að þau komi á engan hátt inn á almenna þjónustu simans”. --------— ■■■■ Kveikjuhlutir i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG LANGNESINGA CAV Olíu- og loftsíur í flestar tegundir bifreiða og vinnu- véla HLOSSB------------- Skipholti 35 • Simar: 8 13-50 verzlun 8-13-51 verkstæði ■ 8 13-52 sknfstofa HLOSSB — Skipholti 35 • Simar: 8-13-50 verzlun 8 13 51 verkstæði 8 13 52 skrifstofa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.