Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Fostudagur 29. nóvember 1974. Þingsályktunartillaga 10 þingmanna Framsóknarflokksins: Tveggja ára áætlun um rafvæðingu dreifbýlis t gær mælti Steingrimur Hermannsson fyrir þingsáiykt- unartillögu i sameinuöu þingi, sem hann flytur ásamt 9 öörum þingmönnum Framsóknar- flokksins, um rafvæöingu dreif- býlisins. Meöflutningsmenn Steingrims eru Ingvar Glslason, Gunnlaugur Finnsson, Vilhjálmur Sigurbjörnsson, Stefán Valgeirsson, Ásgeir Bjarnason, Ingi Tryggvason, Halldór Asgrimsson, Páll Péturs- son og Jón Helgason. Ályktunin er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að láta vinna og leggja fram á Alþingi fyrir vorið 1975 tveggja ára áætlun um áfram- haldandi rafvæðingu dreif- býlisins. Skal gert ráð fyrir þvi, aö framkvæmdir samkvæmt þeirri áætlun hefjist vorið 1975. Við gerð þessarar áætlunar skal m.a. leggja áherzlu á eftir- greind atriði: 1. Meðalfjarlægð á milli býla skal aukin i a.m.k. 6 km og samsvarandi kostnað. 2. Fjarlægari býli innan sveitar- félags skulu látin njóta meðal- fjarlægðar. 3. Býli, sem i gildandi áætlun hafa veriö skilin eftir vegna fjár- lægðar, þrátt fyrir það að meðalfjarlægð innan sveitar- félagsins hefði orðið innan við 3 km, skulu tengd samveitunni i fyrsta áfranga hinnar nýju áætlunar, sé þess óskað. Jafnframt skal leggja fram til- lögur um viðunandi lausn á raforkumálum þeirra býla, sem hafa ekki verið tengd samveitu að áætlunatimabilinu loknu, og um jöfnuð á raforkuverði”. Steingrimur Hermannsson gat þess i ræðu sinni, að þessi tillaga hefði verið rædd á siðasta þingi, en hafi þá ekki verið útrædd. Minnti hann á þriggja ára áætlun fyrri rikis- stjórnar um rafvæðingu dreif- býlisins, en i núverandi greinar- gerð segir m.a.: Með þriggja ára áætlun fyrr- verandi rikisstjórnar um rafvæöingu dreifbýlisins var stigið mjög stórt skref á þessu mikilvæga sviði. Samkvæmt til- lögum að þriggja ára áætlun um lúkningu sveitarafvæðingar, sem lagöar voru fram á Alþingi i nóvember 1971, voru þá 930 býli án raforku frá samveitu. Var gert ráð fyrir þvl, að við lok áætlunar- timabilsins haustið 1974 hefðu 765 af þessum býlum veriö tengd. Heildarkostnaður við þessar framkvæmdir var samkvæmt til- lögum þessum áætlaður samtals kr. 291.244.000.00. Kostnaður þessi hefur að sjálfsögðu hækkað mikið. 1 svari ráðherra við fyrir- spurn um þessi mál, s.l. vetur kom fram, að kostnaðurinn var þá áætlaður um 400 millj. kr. Nýlegri upplýsingar en þær, sem fylgdu með fyrrnefndum til- lögum, eru hins vegar ekki fyrir- liggjandi og þvl eðlilegast að leggja þær til grundvallar að svo komnu m51i. t þessum sömu tillögum eru upplýsingar um 158býli, sem ekki var gert ráð fyrir að yrðu tengd samveitum á framkvæmdatlma- Framhald á 19. siðu Nýtt farþegaskip í stað Gullfoss? i GÆR var útbýtt þingsályktun- artillögu um kaup á farþegaskipi, er sigli milli islands, Færeyja, Noregs, Sviþjóöar og Ilanmerk- ur. Flutningsmaður er Jón Armann Héöinsson. i ályktuninni er gert ráð fyrir, að rikisstjórnin undirbúi nú þcgar kaup á sér- smiöuðu farþegaskipi, er hafi reglubundnar ferðir milli Reyö- arfjaröar (Búöareyrar), Þórs- hafnar I Færeyjum, Noregs, Sviþjóöar og Danmerkur. Stefnt skal aö þvi, aö skipiö geti hafiö feröir milli landanna að vorlagi 1976. I greinargerð segir flutningsmaður, að þessi tillaga hafi verið flutt á siðasta þingi, en hafi þá ekki verið útrædd. 1 athugasemdum með þingsálykt- unartillögunni sagði flutnings- maður þá: Þe g a r M / S. Gullfoss var seldur úr landi, hvarf slðasta sérsmiðaða far- þegaskip úr eigu Islendinga. Almennt má segja, að eftir- sjá sé að sliku skipi sem Gullfoss var. Hins veg- ar er það vart sæmandi eyþjóð, er vill telja sig sjálfstæða og þess umkomna að hafa eðlileg sam- skipti viö nágrannaþjóðir sinar, að eiga ekki gott farþegaskip, er tryggi reglubundnar samgöngur á milli þessara landa. Einnig má benda á það mikla öryggi, sem fólgiö er í þvi að hafa sllkan far- kost, ef safna þarf saman fólki i skyndinu eða tryggja flutning þess milli svæða me8 skjótum og öruggum hætti. Flutningsmaður telur ekki sæmandi einmitt nú, á afmæli 1100 ára byggðar á ís- landi, að þá skuli ekkert farþega- skip vera til i eigu okkar. Þótt það sé staðreynd, að yfirgnæfandi fjöldi velur að ferðast með flug- vélum, má ekki gefast upp við að reka hér gott farþegaskip, sem tryggi samgöngur á sjó milli frændþjóðanna og bindi það þvi eyrlkin tvö öruggum böndum. Þess vegna er þessi tillaga flutt. A undanförnum Norðurlanda- ráðsþingum voru samgöngumálin mjög á dagskrá, og kom fram i máli manna, að þau snertu mest löndin þrjú: Danmörku, Sviþjóð og Noreg. En ber ekki að hafa ey- rlkin með og ráða fram úr þeim vanda, sem lega þeirra skapar i samgöngum? Það er skoðun flutningsmanns, að vel megi skipuleggja fastar siglingar milli áðurnefndra þjóða með góðum árangri, sé þess gætt að taka á þessu máli með nýju viðhorfi og skipuleggja það samkvæmt þvi. Hugmynd flutningsmanns er sú, að sérfróðum og duglegum mönnum verði falið að rannsaka hentugan skipakost til þessara ferða. Staðsetning heimahafnar skipsins verði Reyðarfjörður og þar verði sköpuð fullkomin aðstaöa fyrir skipið og farþega, ásamt útlendingaeftirliti og tollskoðun. Skipið hefji siglingar þaöan og sigli siðan til Þórshafn- ar, Bergen eða Krisitansands, eftir þvi hvað fróðir menn telja heppilegra, og siðn til Gautaborg- ar og loks til Kaupmannahafnar, er verði endahöfn. Frá fundi I sameinuöu þingi. Sumir þingmanna Sjálfstæðisflokksins læddust út: „Vandræðamál flokks ins" var kolfellt 5 þingmenn greiddu atkvæði með Keflavík voru á móti. 9 þingmenn Sjálfstæðisflokksi atkvæðagreiðsluna LOFT VAR lævi blandiö i sölum Alþingis I gær, er tillaga Alberts Guömundssonar um Keflavíkur- sjónvarpiö var borin undir at- kvæöi. Svo fór, aö tillagan, „vandræöamál Sjálfstæöisflokks- ins”, eins og einn af þingmönnum flokksins komst aö oröi utan þingsalar, var kolfelld. Hlaut hún aöeins 5 atkvæöi, en 40 greiddu atkvæöi á móti. Þar meö er þetta mál úr sögunni, a.m.k. i bili. Það er ekki að ófyrirsynju, að þetta mál er nefnt „vandræðamál Sjálfstæðisflokksins”. Það vakti t.d. mikla athygli I þinginu i gær,að sumir af þingmönnum flokksins læddust út úr þingsaln- um, er kom að þessari at- kvæðagreiðslu, til að losna við að greiða atkvæði um málið. Alls voru 9 þingmenn flokksins fjarverandi, er atkvæðagreiðslan fór fram, en alls voru 14 þingmenn fjarverandi. Eftirtaldir þingmenn greiddu tillögunni atkvæði: Albert Guðmundson Gunnar Thoroddsen Matthias A. Mathiesen Guðlaugur Gislason Ingólfur Jónsson. Eftirtaldir 40 þingmenn greiddu atkvæði gegn tillögunni: Ásgeir Bjarnason (F) Benedikt Gröndal (A) Eðvarð Sigurðsson (AB) Einar Agústsson (F) Eyjólfur K. Jónsson (S) Friðjón Þórðarson (S) Garðar Sigurðsson (AB) Geir Gunnarsson (AB) Gils Guðmundsson (AB) Guömundur H. Garðarsson (S) Gunnlaugur Finnsson (F) Halldór Asgrímsson (F) Halldór E. Sigurösson (F) Helgi Seljan (AB) Geirþrúður Bernhöft (S) Jón Helgason (F) Jón Árm. Héðinsson (A) Gunnar Sveinsson (F) Jónas Arnason (AB) Karvel Pálmason (SF) Halldór Blöndal (S) Lúðvik Jósepsson (AB) Magnús Kjartansson (AB) Magnús Torfi Ólafsson (SF) Ólafur Jóhannesson (F) Páll Pétursson (F) Ragnar Arnalds (AB) Ragnhildur Helgadóttir (S) Sigurlaug Bjarnadóttir (S) Stefán Jónsson(AB) Stefán Valgeirsson (F) Steingrlmur Hermannsson (F) Steinþór Gestsson (S) Svava Jakobsdóttir (AB) Sverrir Hermannsson (S) Tómas Arnason (F) Vilhjálmur Hjálmarsson (F) Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) Þórarinn Sigurjónsson (F) Þórarinn Þórarinsson (F) i 1 *, **.*•„. . k 3t* ursjónvarpinu, en 40 ns létu sig vcnta við Einn þingmanna, Geir Hallgrimsson forsætisráðherra, sat hjá, en gerði grein fyrir hjá- setu sinni á þá leið, að hann greiddi ekki atkvæði, þar sem til- lagan fengi ekki þinglega meðferð, þ.e. að hún skyldi ekki hafa verið send til nefndar. Sem fyrr segir, vakti það tals- verða athygli, hve margir af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins hurfu úr þingsal, er kom að at- kvæðagreiðslunni. Þessa niu þingmenn flokksins vantaði: Ólaf G. Einarsson, Odd Ólafsson, Axel Jónsson (allir þingmenn úr Reykjaneskjördæmi), Pétur Sigurðsson, Ellert B. Schram, Pálma Jónsson, Jón Sólnes, Jón Arnason og Matthias Bjarnason. Mörgum þeirra skaut upp á yfirborðið, þegar „vandræða- málið” hafði verið afgreitt. Gullfoss — kemur nýtt skip I hans staö? Hættu- legar nýárs- veizlur Fjörugar umræöur uröu I sameinuöu þingi i gær um þingsály ktunartillögu er nokkrir þingmenn úr öllum flokkum flytja, um afnám vin- veitinga á vegum riksins. Talsveröur hiti var I umræö- unum, og komu ræöumenn vlöa viö. Til að mynda talaði einn um kapmavlnsdrykkju I nýársveizlum forseta tslands, og taldi, að meiri og betri menningarbragur heföi verið yfir þeim veizlum, meöan ekki var veitt kampavin. Gat hann þess, að i einni kampavlns- veizlu heföi embættismaður nokkur, sem aldrei hafði bragöaö vin áöur, drukkiö sér til óbóta. Samþykkt var að visa þessari þingsályktunartillögu enn einu sinni til nefndar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.