Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. nóvember 1974. TÍMINN 13 „Engin áhætta tekin" segir Goodwin, — Ég verö byrjaöur aö leika aftur meö Birmingham-liöinu i byrjun febrúar, sagöi knatt- spyrnukappinn Trevor Francis, um sl. helgi. Hann gengur nú i gipsi, eftir aö hann var skorinn upp á fæti fyrir þremur vikum. — Viö munum fylgjast vel meö Francis, og ég mun ekki láta hann leika fyrr en hann er fullkomlega búinn aö ná sér eftir uppskuröinn, sagöi Freddie Goodwin, framkvæmdastjóri Birmingham. — Viö munum enga áhættu taka þvi aö það getur oröiö dýrt spaug, ef viö látúm Francis byrja aö leika of snemma. -SOS. Settir í bann Hinn 31 árs gamli tri, Terry Macini hjá Arsenal, og Duncan McKenzie, Leeds, hafa veriö dæmdir I leikbann af Knattspyrnusambandi Evrópu — UEFA. Macini var dæmdur í mjög strangt bann eftir aö hann lenti i siagsmái- um viö Rússann Vladimir Kaplichny I landsleik trlands og Rússlands I Evrópukeppni landsliöa. Macini fékk 4 leikja bann meö Irska landsliöinu — Rússinn slapp meö vægari dóm, 3ja leikja bann. Eins og hefur komiö fram, var þeim báöum vlsaö af leikvelli I landsleikjum, sem trar unnu 3:0 I Dublin 30. október s.l. McKenzie var dæmdur i 3ja leika bann með Leeds-liöinu i Evrópukeppni meistaraliða. Hann braut gróflega á mót- herja í leik Leeds gegn Ujpest Dozsa — fyrir það var honum visað af leikvelli. Hann getur þvi ekki leikið með Leeds-lið- inu i 8-liða úrslitunum i Evrópukeppninni, og einum leik betur. -SOS. Nylon æfinga- gallar vatns- og vind- þéttir. Æfinga- gallar úr stretch og stretch/bómull allar stærðir f yrirligg jandi. Verð frá kr. 2.257.- PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 Síftrtl 1-17-83 • REYKJAVIK Tillögur milliþinga- nefndar KSÍ týnast! STJÓRN Knattspyrnu- sambands íslands virð- ist vera völt i sessi þessa dagana. Þótt nú sé stutt i KSí-þing, gerir hún litið til að lægja það öldurót, sem skapazt hefur kringum hana. Mikil óánægja hefur nú risið vegna framkomu stjórnarinnar við milli- þinganefnd KSÍ, en stjórnin hefur stungið nokkrum tillögum nefndarinnar undir stól. Þannig er mál með vexti, að milliþinganefnd skilaði i siðustu viku tillögum sinum, sem nefndin hafði fjallað um, til stjórnar KSt, til fjölritunar fyrir ársþingið. Eftir að stjórnin hafði fengið til- lögurnar i hendurnar, fékk milli- þinganefndin þau skilaboð frá stjórninni, að nokkrar af tillögum nefndarinnar færu ekki i.fjölritun, Stjórn KSI stakk þeim undir stól, eftir að hafa ritskoðað þær. ★ AAilliþinganefnd hefur ókveðið að dreifa sjólf ,,tyndu" tillögunum ó KSÍ-þinginu Villa og „Spurs": Vilja fá Anderson ASTON Villa og Tottenham hafa nú ntikinn áhuga á miðvallarspilaranum Peter Anderson, Luton, sem metinn er á 200 þús. pund. Njósnarar frá þessum félögum hafa fylgzt með Anderson upp á siðkastið. Aston Villa vill fá Anderson og láta Luten fá Alun Evans, fyrrum leikmann meö Liverpool og Úlfunum, sem hluta af greiöslunni. Tottenham hefur einnig áhuga á að láta mann til Luton I skiptum við Anderson. City tapaði á „Maine Road..._ — fyrir úrvalsliði Tony Book 4:6. Tottenham vann Red Star ó og kæmu þar með ekki fram á árs- þingi KSl. „íþróttasiðan hefur frétt, að milliþinganefndinni hafi ekki Hkað þessar aðferðir stjórnar KSt, og að hún telji, að stjórnin hafi ekkert leyfi til að ritskoða tillögurnar og gera breytingar á þeim, þar sem nefndin vinnur ekki fyrir stjórnina. Þegar nefndin frétti, að stjórn KSt hafði stungið 4 tillögum af 9 undir stól, og þar að auki klippt aftan af til- lögunum, það sem stjórninni likaöi ekki, ákvað hún að fara aörar leiðir. Milliþinganefndin, sem kosin var af aðildarfélögum KSt, en ekki af stjórn KSt, telur. , að aðildarfélögin eigi heimtingu á að fá að sjá þær tillögur, sem nefndin lagði fram til fjölritunar. Þess vegna hefur nefndin ákveðið að sjá sjálf um fjölritun á tillögum sinum til dreifingar á KSl-þinginu. Þar verða tillögur- nar bornar undir atkvæði, og ef aðildarfélögin sjá ástæðu til, þá geta þau fellt tillögurnar. Það má búast við, að nokkrar deilur eigi eftir að risa á KSt- þinginu út af þessum vinnu- brögðum stjórnarinnar. Ahöld eru um það, hvort stjórnin hefur leyfi til að stinga tillögum milli- þinganefndarinnar undir stól. Milliþinganefndin er kosin af aðildarfélögum KSt, eins og fyrr segir til að fjalla um ákveðin mál og gefa álit sitt á þeim Vafasamter,að stjórn KSt geti sett nefndinni stólinn fyrir dyrnar og komið i veg^fyrir að tillögur nefndarinnar komi fram á árs- þinginu. Með þvi gerir stjórn KSI lltið úr þeirri vinnu, sem nefndin hefur lagt á sig og hún var kosin til að vinna. White Hart Lane 2:0 -SOS MANCHESTER City lék á mið- vikudaginn ágóöaleik fyrir Tony Book, fyrrum fyrirliða liðsins og núverandi framkvæmdastjóra City. Leikurinn fór fram á Maine Road, og lék City gegn úrvalsliði, sem Tony Book valdi. Leiknum lauk með sigri úrvalsliðsins, 6:4. MikiII mannfjöldi var saman- kominn á Maine Road til aö votta Book virðingu sina, en Book hefur verið einn vinsælasti lcikmaður City undanfarin ár. Hann var keyptur til City árið 1966 frá Plymouth fyrir aðeins 17 þús. pund. Fljótlega varð hann fyrirliði liðsins, og undir hans stjórn varð Man. City Englands- meistari 1968, bikarmeistari 1969 og Evrópumeistari bikar- meistara 1970. Book var kosinn knattspyrnumaður ársins I Englandi 1969. A White Hart Lane I Lundúnum lék Tottenham ágóðaleik fyrir Alan Gilzean, og lék liðið gegn Red Star frá Belgrad i Júgóslavíu. Tottenham vann, 2:0. Southamptonsigraði Newcastle i fyrri úrslitaleik liðanna I Texaco-bikarkeppninni. Dýrling- arnir skoruðu eina mark leiksins, sem fór fram á The Dell. Norwich vann Sheffield United 2:1 I 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins, i farmlengdum leik. Norwich mætir þvl Ipseich I 8-liða úrslitunum, sem fara fram 4. des. Stoke City lék gegn Q.P.R. i 1. deildar keppninni á miðvikudags- kvöldið, og lauk leiknum með sigri Stoke, 1:0. —SOS „Vítakast- par 1974" ARMENNING ARNIR Hörður Ilaröarson og Kristinn Petersen tryggðu sér titilinn ..Vitakastpar 1974” i Laugardalshöllinni á mið- vikudagskvöldiö, þegar þeir sigruðu þá Hörö Hákonarson og Jens Einarsson 4:2 I úrslitaleik vítaspyrnukeppni 1. deildar lið- anna. Dagur v-þýzku liðanna Mönchengladbach og Hamburger unnu stórsigra í 16-liða úrslitum UEFA-bikar- keppni Evrópu ó miðvikudaginn MIÐVIKUDAGURINN var dagur v-þýzku liöanna I 16-Iiða úrslitun- um I UEFA-bikarkeppni Evrópu I knattspyrnu. Borussia Mönchengladbach vann þá stór- sigur I leik gegn spánska liöinu RealZaragoza (5:1), og leikmenn Ilamburger SV tóku a-þýzka liöiö Dynamo Dresden I kennslustund á Volksparkstadion i Hamborg — 4:1. Þriöja v-þýzka liðið, sem er liklegt til aö komast i 8-Iiöa úr- slitin, er 1. FC Köln, sem tapaði aöeins 0:1 fyrir Partizan Belgrad i Júgóslavlu. Danski landsliðsmaðurinn Simonsen, sem er markhæstur i v-þýzku „Bundesligunni”, átti mikinn þátt i stórsigri Mönchen- gladbach — hann skoraði 2 mörk, og hefur hann nú skorað manna mest I Evrópukeppninni. V-þýzki landsliðsmaðurinn Josef Heynches skoraði einnig 2 mörk, og Dieter Donhof sem einnig er i landsliðinu, skoraði eitt mark. Daninn Ole Björnmose, sem hefur leikið með Hamburger frá 1971, skoraði 2 mörk fyrir lið sitt gegn Dresten. Fyrirliðinn George- Volhert og Peter Nogly bættu siðan mörkum við og innsigluðu stórsigur Hamburger við geysi- legan fögnuð 52 þús. áhorfenda, sem fylltu Volksparkstadion. Schmuck skoraði mark A-Þjóö- verjanna, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Úrslitleikja i 16-liða úrslitunum (fyrri umferð) urðu þessi: Juvcntus - Ajax ..........1:0 Dukla Prag - T. Enschade ....3:1 Partizan -1. FC Köln .....1:0 Hamburger - D. Dresten....4:1 Amesterdam - Dusseldorf ....3:0 Naples - Banik Ostrava....0:2 Möncheng.-R. Zaragoza.....5:1 Dcrby - Valez Mostar.....3:1 50 þús. áhorfendur sáu italska liðið Juventus vinna Ajax 1:0 i Turin- á ttaliu. Bakvörðurinn Bamiani skoraði mark Juventus eftir aðeins 19 min., og leikmenn Ajax voru heppnir aö fá ekki á sig fleiri mörk. Hollenzka liðið Twente Enschade varð fyrir stórtapi i Prag i Tékkóslóvakiu. Leikmenn Dukla Prag komu skemmtilega á óvart: og gerðu út um leikinn i fyrri hálfleik með þremur mörkum — Dvorak, Krumick og Nehoda. Mark Hollendinganna skoraði Jeuring i siðari hálfleik. 18 þús. áhorfendur þurftu að biða lengi eftir marki i Belgrad, þegar v-þýzka liðið 1. FC Köln kom i heimsókn. Það var ekki fyrr en 8 min voru til leiksloka, að Vukotie skoraði sigurmark Partizan. Aðeins 2 þús. áhorfendur sáu leik F.C. Amsterdam og Fortina Dusseldorf, sem fór fram i Amsterdam. Husers skoraði tvö mörk fyrir Amsterdam, en eitt varð sjálfsmark Krieglers. Þeir voru aftur á móti ekki ánægðir áhorfendurnir 40 þús.. sem komu til að sjá leik Napoli- liðsins og tékkneska liðsins Banik Ostrava i Napoli á ttaliu. Tékkar- nir komu skemmtilega á óvart og sigruðu 0:2 — eini útisigurinn i umferðinni. Mörkin skoruðu þeir Alberecht og Kolecko. Derby sigraði Valez Mostar frá Júgóslaviu, 3:1. Hinir 26 þús. áhorfendur, sem sáu leikinn. urðu vitni að þvi, að Vladic náði óvæntri forystu fyrir Júgó- slavana i fyrri hálfleik. En i siöari hálfleik tóku leikmenn Derby leikinn i sinar hendur: Jeff Bourne skoraði 2 mörk, en Alan Hinton bætti þvi þriðja við. Siðari umferðin i 16-liða úrslitunum verður 11. desember. -SOS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.