Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 17

Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 17
Föstudagur 29. nóvember 1974. TÍMINN 17 Sunnudagur l.desemberl974 18.00 Stundin okkar.t þessum þætti fer Tóti til læknis, söngfuglarnir eru komnir I jólaskap og syngja af hjartans lyst, og Bjartur og Búi hjálpa álfkonunni i lind- inni aö komast heim til sin. Einnig er litast um i stofu Jóns Sigurössonar I Þjóo- minjasafninu, og siöan sjáum viö þýskt ævintýri, sem heitir „Gjafir dverg- anna". Aö íokum ver&ur sýnt, hvernig hægt er aö búa til jólasveina til skrauts og skemmtunar. Umsjónar- menn Sigriöur Margrét Gu&mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir. 18.55 Skák.Sutt, bandarisk kvikmynd. Þý&andi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.35 ÞaB eru komnir gestir, UmsjónarmaBur Vigdis Finnbogadóttir. Gestir kvöldsins eru Anna Björns- dóttir, ljósmyndafyrirsæta, Magnús Kjartansson, tón- listarmaBur, og hjónin Svava og Ludvig Storr. 21.15 Þórbergur ÞórBarson. Kvikmynd eftir . Ósvald Knudsen um meistara Þórberg og störf hans. Þór- bergur var um sjötugt þegar myndin var gerB. ÁBur á dagskrá I ársbyrjun 1968. 21.40 Húsvcrkin, Gamansamt sjónvarpsleikrit eftir Busk Rut Jonsson. Aöalhlutverk LisNilheim, Börje Ahlstedt, Birgitta Valberg og Lars Lennartsson. ÞýBandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Leik- ritiB fjallar um stöBu kon- unnar I þjóBfélaginu og lýsir fyrstu vikunum I sambúB ungra hjóna, sem bæBi eru hlynnt jafnrétti kynjanna — á sinn hátt. (Nordvision — Sænska sjónvarpiB) 22.25 Aö kvöldi dags. Séra Þorsteinn Björnsson flytur hugvekju. 2235 Dagskrárlok. Mánudagur 2. desember 1974 20.00 Fréttir og veBur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 Onedin - skipafélagiÐ. Bresk framhaldsmynd. 9. þáttur. Ef skip mitt kemur aB landi. ÞýBandi Oskar Ingimarsson. Efni 8. þáttar: Þegar James kemur heim til konu sinnar eftir AmerlkuferBina, hittir hann þar fyrir fornvin hennar, Michael Adams, sem kominn er i, óvænta heimsókn eftir f jögurra ára vist I vltlöndum, James fyllist afbrý&isemi, en reynir þó aB láta á engu bera. Þegar liBur aB næstu sjóferö, falast Adams eftir skipsrúmi, og brátt kemur I ljós, aB hann er ekki eins vanur sjómennsku og hann vill vera láta. Anne.sem er þreytt á einverunni heima, kemur einnig meB I ferBina. A leiBinni kemur I ljös, aB Adams hefur fyrir fjórum árum veriB sakaBur um, aB hafa orBiB yfirmanni sinum aB bana I fyrstu sjóferB sinni. Hann er aB visu sak- laus, en hefur þó veriB I felum alla tlB sIBan. Hinn raunverulegi banamaBur stýrimannsins er einnig á skipinu. Honum og Adams lendir saman, og I átökun- um hendir Adams honum fyrir borB. James er I fyrstu I vafa um, hvernig viB skuli bregBast, en ákveBur loks aB láta sem þetta hafi veriB slys. 21.35 tþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviBburBum helgarinnar. Umsjónar- maBur Omar Ragnarsson. 12.10 Allah og olian. FræBslu- mynd um Saudi-Arabiu og orsakir þess, aB landsmenn hafa stórminnkaB ollufram- leiBslu sina. ÞýBandi og þulur Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok. Þriöjudagur 3.desemberl974 20.00 Fréttir og veBur. 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar. 20.40 Hjónaefnin.ttölsk fram- haldsmynd, byggB á sögu eftir Alessandro Manzoni. 7. þáttur. ÞýBandi Jónatan Þórmundsson. Efni 6. þáttar: Eftir aB hinn nafn- lausi tignarmaBur hefur leyst Lúciu úr haldi, felur hann skraddarakonu i þorpinu aB gæta hennar. Þar ber fundum þeirra Agnesar saman aB nýju, og Lúcia skýrir móBur sinni frá heiti slnu um ævilangt einllfi. Agnesi þykir þetta mjög miBur, en fær engu um þokaB. Kardínálinn fréttir um hlutdeild don Abbondiós I málinu og veitir honum þungar átölur fyrir hugleysiö og litilmótlega framkomu viB hjónaefnin. Lúeia fær siBan athvarf á heimili rlkra hjóna I Mílanó, og þar réynir hún aB gleyma Renzó, sem nú hefur frétt, hversu málum er háttaB, og neitar a& sætta sig viB slfk málalok. Skömmu sIBar verBur mikil hungursneyB I héraBinu, og I kjölfar hennar fylgir styrjöld. Her- skarar ur norBri fara meB ránum og ofbeldi um byggB- irnar, og Agnes, Perpetúa og don Abbondió flýja þorpiB ásamt öBrum og leita athvarfs I óvinnandi kastala hins nafnlausa. Þar dvelja þau I góBu yfirlæti, uns hættan er liBin hjá. 21.35 Indiánar eru lfka l'ólk, Fyrsti þáttur af þremur I fræBslumyndaflokki um indiána I SuBur-Amerlku, llfskjör þeirra og félagsleg vandamál. ÞýBandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision —Sænska sjón- varpiB) 22.20 Heimshorn. Frétta- skýringaþáttur Umsjónar- maBur Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok. MiðvikudagUr 4. desember 1974 18.00 Björninn JógiJBandarlsk teiknimynd. ÞýBandi Gu&run Jörundsdóttir 18.20 Hljómplatan. Finnsk fræBslumynd. Annar þáttur af þremur. Þý&andi Jó- hanna Jóhannsdóttir (Nord- vision — Finnska sjón- varpiB) 18.40 FIlahirBirinn. Bresk framhaldsmynd StórhveliB. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir og veBur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.40 LandsbyggBin. Flokkur umræBuþátta um málefni einstakra landshluta. 2. þáttur. Noröurland.UmræB- unum stýrir Olafur Ragnarsson, fréttamaBur. Þátttakendur, auk han's, eru Brynjólfur Sveinbergsson, oddviti á Hvammstanga og formaBur FjórBungssam- bands nor&lendinga, Askell Einarsson, framkvæmda- stjóri sambandsins, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akureyri, og Heimir Ingi- marsson, sveitarstjóri, Raufarhöfn. 21.35 Laus og liBugur (Suddenly Single). Banda- rísk sjónvarpskvikmynd frá árinir 1970. Þýöandi Jón O. Edwald. ABalhlutverk Hal Holbrook, Barbara Rush, Margot Kidder og Harvey Korman. Myndin greinir frá manni á fertugsaldri, sem hefur lifaB kyrrlátu lifi meB konu sinni um alllangt skeiB. HjónabandiB er þó ekki til fyrirmyndar, og þau koma sér saman um aB skilja. Konan giftist strax aftur, en hann stendur einn eftir, óráBinn I, hvernig bregBast skuli viB nýendur- heimtu frelsi. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 6. desember 1974 20.00 Fréttir og veBur. 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar, 20.40 Eldfuglaeyjarnar. FræBslumyndaflokkur um dýralif og náttúrufar á Trinidad og fleiri eyjum I Vestur-Indíum. 3. þáttur af 6, Kolibrlfuglar.ÞýBandi og þulur GIsli Sigurkarlsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpiB) 21.10 Lögregluforinginn. Þýskur sakamálamynda- flokkur. Kúla ætluo Keller. ÞýBandi AuBur Gestsdóttir. 22.05 Kastljós. Frétta- skýringaþáttur. Umsjónar- maBur EiBur GuBnason. Dagskrárlok um kl. 23.00 Laugardagur 7. desember 1974 16.30 Jóga til heilsubótar. Bandarisk mynd meB leiB- beiningum I jógaæfingum. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 16.55 íþróttir. Knattspyrnu- kennsla. Þýöandi og þulur Ellert B. Schram. 17.05 Enska knattspyrnan, 17.55 BlandaB iþróttaefni. MeBal annars mynd frá fim- leikamóti i Laugardalshöll. UmsjónarmaBur ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir og veBur. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 Læknir á lausum kili. Bresk gamanmynd. Upton skiptir um skoÐun.ÞýBandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Vaka.Dagskrá um bók- menntir og listir á li&andi stund. UmsjónarmaBur Gylfi Glslason. 21.35 Julie Andews. Breskur skemmtiþáttur, þar sem Julie Andews og fleiri taka lagiB og flytja ýmis gaman- mál. Þý&andi Heba Júllus- dóttir. 22.25 Hvíllk eiginkona (My Favorite Wife), Bandarísk blómynd frá árinu 1940. Aöalhlutverk Cary Grant og Irene Dunne. Þý&andi Kristmann Eiösson. Aöal- persóna myndarinnar er ekkill nokkur, sem misst hefur konu sina i sjóslysi fyrir mörgum árum, en ætlar nú a& ganga I hjóna- band I annaö sinn. En dag- inn eftir brúðkaupiö birtist gestur, sem veldur mikilli ringulreiB. 23.50 Dagskrárlok. Sundhöllin kostnaoarsöm BH-Reykjavik. — Hagsýslustjóra hefur veriB faliB að ka'nna hugsanlegar breytingar á rekstri Sundhallarinnar og lagði hann fram bréf sitt þetta varðandi á fundi I borgarráði sl. þriðjudag. ÞaB hefur sem sé komiB I ljós, aB Sundhöllin er mun kostna&ar- samari i rekstri en aBrir sund- staBir borgarinnar og er um þessi mál fjallaö i bréfi hagsýslustjóra til borgarrá&s. Þar mun og vera bent á lei&ir til úrbóta, en nánar ver&ur um þessi mál fjallaö á fundi borgarstjórnar þann 5. desember n.k. Opið til 10 á öllum hæðu NYKOMIÐ NÝKOMIÐ ítölsku vegg- og gólfflísarnar margeftirspurðu eru komnar Litið við og skoðið þessar vönduðu og fallegu flisar og þér munuð sannfærast um verð og gæði Þeir sem eiga fráteknar pantanir eru vinsamlegast beðnir um ab vitja þeirra sem fyrst Stuðlabergs-stólarnir og hraun-borðin fást aðeins i JL-húsinu Skoðið þessa sérstæðu og fallegu íslemku framleiðslu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.