Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 29.11.1974, Blaðsíða 19
TÍMINN Föstudagur 29. nóvember 1974. 19 Framhaldssaga FYRIR • • BORN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla um, Frekknótti-Finn- ur. Allt sem ein aftur- ganga á, breytist auð- vitað i afturgöngu- muni. Þær verða auð- vitað að hafa sitt dót með sér eins og allir aðrir. Þú sást þó sjálf- ur, að fötin hans höfðu breytzt i draugaföt. Hvað er þá undarlegt við það, þó að taskan hans breytist lika? Það ættir þú þó að geta skilið af eigin rammleik”. Og þar hafði Tumi alveg rétt að mæla. Ég kunni ekkert að bera á móti þvi. 1 þessum svifum komu þeir Bill Withers og Jack bróð- irhans gangandi. Þeir voru að tala saman og Jacksagði: „Hvað heldurðu það hafi verið, sem hann bar?” ,,Ég veit það ekki, en það leit út fyrir að vera þungt”. ,,Já, það leyfði ekk- ert af þvi að hann gæti rogazt með það. hefur liklega verið svert- ingi, sem hefur verið búinn að stela korni frá honum gamla Silasi, býst ég við”. „Það datt mér lika i hug, þegar ég sá hann. Og þess vegna lét ég sem ég hefði ekki séð hann”. „Alveg eins og ég”. Siðan skellihlógu þeir báðir. Svo heyrð- ist ekki lengur til þeirra. Samtal þeirra sýndi, hve Silas gamli var orðinn óvinsæll. Þeir hefðu ekki horft á það þegjandi, að Langanes: BEZTI NÓVEMBER í ÁRARAÐIR gébé—Reykjavik — Frá fréttarit- ara okkar á Langanesi Óla Ilall- dórssyni, fengum viö þær fréttir, aö þar heföi tiöin veriö meö af- brigðum góö undanfariö, og væri þetta bezti nóvembermánuður i áraraöir. Snjólaust er i byggö, en snjóaö hefur til heiöa. Gæftir hafa verið nokkuð góðar og reytingsafli, linubátar hafa fengið viðunandi afla, en drag- nótaveiði hefur verið íitil. Kaupfélagið er nú meö vöruskemmu i byggingu, sem byrjað var á i haust. Þetta er stálgrindarhús, og verður' byggingu þess lokið fljótlega. Hraðfrystihús er einnig i byggingu, og gengur verkið vel Vonazt er til áð þvi verði nokkurn veginn lokið um næstu áramót, en þá er eftir að setja allar vélar I bygginguna, svo aö ekki er vitað, hvenær frystihúsið getur tekið til starfa. Félagslif kvað Óli vera fremur dauft. Þó væri verið að æfa þýzka sjónleikinn Vekjaraklukkuna, og væri Leikfélag Þistilfjarðar þar að verki. — Aðra menningu sækj- um við til höfuðborgarinnar, enda eru flestir menningarvitarnir þar saman komnir og menningar- neyzlan hvað mest, sagði Óli að lokum. Auglýsícf i Tímamim Permobel Blöndum bílalökk ----33LOSSK--------------- Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 vertcstæöi • 8-13-52 sknlstofa ■ 1 111 ...... Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. 13LOSSB---------------■ Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrífstofa Vi ✓ Er komin út á íslenzku Ognimar hófust svo hægt. að þau hefðu getað gleymt þeim Hávaði i herbergi Regan. undarleg lykt. husgogn á rongum slað. iskuldi. Smávægis óþægindi. sem leikkonan Chris Mac.Neil. móðir Regan. gal auðveldlega skyrt á eðli- legan hátt Breytingarnar á hinni ellefu ára Rcgan voru svo hæg- fara. aö Chris. sem var önnum kafin við nýja kvikmynd. tók um tima ekki eftir þvi. hversu mjög hcgöun dóttur hennar hafði breytzt Og þegar hún gcröi þaö loksins. leiddu endalaasar læknisfræðilegrar ranasókmr ekki til neinnar niðurstöðu Sjúkdómseinkenni stulkunnar urðu sl fellt harðari og hræöilegri. Þaö var cins og nvr persónu- leiki heföi tekið bólfestu I likama hennar. Andrúmsloftið á heimilinu var þrungið illsku. I örvæntingu sinni sncri Chris sér til Damien Karras, jesúltaprests, sem jaínframt var geölæknir og fróður um djöfladyrkun og djöfulæði. Voru einhvcr djöfulleg öfl aö verki? Var hægt að særa sjúkdóminn á brott. þegar geð lækningamar brugðust? Damien Karras streittist gegn hugmyndinni Kirkjan hefur um langan aldur verið vantrúuð á djöfulæöi Kn loks var um llf og dauöa Regan aö tefla Og þá féllst kirkjan á, að tlmi væri kominn til að beita særingum I hættulegri bar áttu prests og hins illa anda. Frásagan af særingunni mun snerta alla lcscndur þess- arar óvcnjulegu og trúarlegu bókar. Hun mun lika hafa á- hnf á cfahyggju þeirra, sem telja öll fyrirbæri heimsins skyranleg á nátturlegan hátt. Regan var haldin illum anda Hilmir hf. 0 Hallgrímssókn Kosningaskrifstofa stuðnings- manna Sr. Kolbeins Þorleifsson- ar er opin á Laufásvegi 2, uppi fram á laugar- dag kl. 1-6 og 8-10. Opin allan sunnudaginn meðan kosið er. Simi 1-30-20. Heildsala =±k’< 4 — Smósala ARMULA 7 - SIMI 84450 Viðtalstími alþingismanna og borgarfulltrúa Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur og Kristján Benediktsson borgarráðsmaður verða til viðtals i Framsóknarhúsinu Rauðar- árstig 18, laugardaginn 30. nóv. frá kl. 10 til 12. C ' ) Félagsmólanómskeið ó Flateyri Framsóknarfélag önundarfjarðar heldur félagsmálanámskeið á Flateyri, er hefst föstudaginn 29. nóvember kl. 21.00 i Samkomu- húsinu. Tekið verður fyrir: Ræðumennska, fundarstjórn og fundarreglur. Leiðbeinandi verður Kristinn Snæland. Allir velkomnir v________________________________________J viniflnpfBftn HOTEL LOFTLEHMR BIOmflfAIUR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 1 2—14.30 og 1 9—23.30.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.