Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. desember 1974. TÍMINN 11 KIRKJUHÁTÍÐ ÍVESTURDAL í GOÐDÖLUM Hinn 17. nóv. sl. var þess minnzt meö hátíðarguðsþjónustu i Goðdalakirkju, að liðin eru 70 ár frá vigslu kirkjunnar, en hún var reist sumarið 1904. Torfkirkja hafði verið á staðnum um sinn, en svo léleg orðin á niunda tug nftjándu aldarinnar, að efnt var til nýrrar kirkjugerðar 1886. Var það timburkirkja, sem Árni Jónsson snikkari smiðaði, en hann hafði það álit, að hann væri beztur smiða hér um slóðir i þann tið. Þó fór svo, að þetta vandaða hús fauk i ofviðri af suðaustan 28. des. 1903 og brotnaði i smá mola. Mæðgurnar i Bjarnastaðahlið voru staddar I Goðdölum, 1876-86. Yfirsmiður var Þorsteinn Sigurðsson á Sauöárkróki, er margar kirkjur byggði i héraðinu. Fyrir 15 árum hlaut kirkjan gagngerar endurbætur og margar dýrmætar gjafir. Fyrsti organisti i Goðdölum var Magnús Jónsson I Gilhaga. Slöan tók við Guðmundur ölafsson i Litluhlið, og stýrði hann kirkju- söngnum i áratugi. Gisli sonur hans var svo organisti um árabil, en mörg hin siðustu árin Björn ólafsson á Krithóli. Guðmundur Sveinsson I Bjarnastaðahlið var lengi meðhjálpari, einnig Björn Egils- Goðdalakirkja Goðdölum, og tókst þeim að bjarga ýmsum munum kirkjunnar, s.s. altarisklæði frá 1763 og töflu frá 1837. Orgel var þá komið i kirkjuna, en mun hafa verið i bænum. Um vorið eftir fór Sira Sveinn Guömundsson, siðar i Arnesi, burt af staðnum hefur ekki setið þar prestur siðan, en brauðið sameinaö Mælifelli 1907. Þótt presturinn færi við svo búið, misstu sóknarmenn ekki kjark- inn, en reistu veglega kirkju um sumarið. Góður styrktarmaður safnaðarins var slra Zóphanias Halldórsson, prófastur I Viðvlk, en hann var áöur prestur I «* son á Sveinsstöðum, en undanfar- in misseri Sigurður Bróöir hans. 1904 fengu hjónin Jón Halldórsson og Friðrika Sigtryggsdóttir ábúð á Goðdölum. Hann lézt 1920, en hUn hélt áfram btii til 1935. Þá hófu búskap á jörðinni Slmon Jóhannsson og kona hans Monika Sveinsdóttir. Eignuðust þau Goðdali. Monika er enn á staðnum I hárri elli með sonum slnum, Grétari og Borgari, en þeir tóku við búi fyrir aldarfjórðungi. Þriðji bróðirinn, Trausti, byggði nýbýli úr Goðdölum um sömu mundir og heitir þar á Hverhólum. — Hafa Kveikjuhlutir í flestar tegundir bíla og vinnuvéla f rá Evrópu og Japan. -»L(1SSB---- Sktpholti 35 ' Simar: 8-13-50 verilun ¦ 8-13-51 verkstæöi ¦ 8-13-53 skrifstofa þvl aðeins tvær fjölskyldur búið i Goðdölum sl. 70 ár. Sllk festa var áður um prestana. Tveir þeirra þjónuðu brauðinu samfleytt I 104 ár, slra Þorkell Ólafsson, sem kom á staðinn 1558, og svo sira Sigurður Jónssön, er hélt til dauðadags 1662. Lengst sat I Goðdölum síra Skúli Magnússon I 66 ár. Hann lézt undir jól 1711, sama árið og sonarsonarsonur hans og alnafni, Skúli fógeti, fæddist. Þá má geta þriggja feðga, sem héldu staðinn I 80 ár frá 1713. Slra Páll Sveinsson, er kom 63 ára i Goðdali, sira Sveinn son hans og sira Jón Sveinsson. Bróðurson hans var Sveinn Pálsson náttiírufræðingur og læknir. Á 19. öldinni er enginn prestur fastur I sessi á þessum stað. Agerðust prestaskipti æ meir, erleið á öldina, og það svo, að þau 18 ár, sem kirkjan frá 1886 stóð, þjónuðu henni 3 staðar- prestar og 2 nágrannar á Mæli- felli. Þegar núverandi kirkja var vlgð, þjónaði henni slra Sigfús Jónsson á Mælifelli, siðar kaupfélagsstjóri og alþingis- maður. 1918 tók sira Tryggvi Kvaran við og var Goðdala- prestur til 1938, er hann fók veitingu fyrir Glaumbæ. Þá þjónaði sira Lárus Arnórsson á Miklabæ Goðdölum og Arbæ I 3 ár, unz slra Halldór Kolbeins kom að Mælifelli. Við burtför hans þjónaði slra Gunnar Gislason i Glaumbæ eitt ár, en slðan síra Bjartmar Kristjánsson á Mæli- felli 22 ár.Ennvarð prestlaust, og þá 14 ár, og hélt þá sira Sigfús Jón Arnason á Miklabæ allt Mælifells- kall. Frá 1972 hefur aftur setið prestur á Mælifelli, og er hann hinn áttundi I röö Goðdalapresta þessi 70 ár, sem nú var minnzt. Hátlðardaginn var fjölmenni við Goðdalakirkju I björtu og fögru vetrarveðri. Síra Gisli H. Kolbeins á Melstað predikaði, sóknarpresturinn flutti erindi um sögu staðar og kirkju, og Björn Olafsson stýrði miklum kór, en sungnir voru hátiðasöngvar sira Bjarna Þorsteinssonar. Slðan var gengið til bæjar, og settust kirkjugestir að veizluborði hjón- anna i Goðdölum, Rósu Guðmundsdóttur og Borgars Simonarsonar. Agúst Sigurðsson AUGLÝSIÐ I TIMANUM ÍTiTTT^ úh TTWf^ qieruiiar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- arelnangrun á markaðnum ídag. Auk þess fáið þér frian álpapplr með. Hagkvæmasta einangrunarefnlð I flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manvtlle I alla einangrun. Scndum hvert á land sem er. II I I I I 1 E I I I I ¦ 1 I I f 11 i JÓN LOFT3SON HF. Hringbraul 121 . Slmi 10-tOO ^JI! m M ^GNAT^ '< AXELS 'tk EYJOLFSSONAR Smiöjuvegi 9 Kópavogi sími 43577 40% ódýr gyiálid Hva& er málað? Hjá Axel Eyjólfssyni er nú hægt aö fá ódýrari klæðaskápa (óspónlagða)/ sem gef ur þann möguleika að mála eða bæsa eftir eigin höfði. Með hverjum klæðaskáp f ylgir bæklingur, sem hef ur að geyma allarupplýsingar um meðferð lita frá AAÁLNING H.F. Sérstaklega er mælt með KOPAL-HITT, sem fáanlegt er i þúsundum litabrigða, eða KJÖRBÆS sem gef ur skápnum léttan og fallegan blæ. Nánari upplýsíngan Húsgagnaverslun AXELS EYJÓLFSSONAR Smiójuveg 9 Kópavogi. simi 43577 MÁLNING H.F Kársnesbraut 32 Kópavogi. simi 40460

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.