Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 01.12.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 1. desember 1974. UU Sunnudagur 1. desember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjiíkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Helgar- kvöld og nætur- þjónusta Apóteka I Reykjavik, vikuna 29-. nóv. - 5. des. annast Háaleitis Apótek og Vestur-. bæjar Apótek. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgi- dögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik; og Kópavogi i sima 18230./í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og veröa framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafiö með ónæmis- skirteini. ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara að Noröurbrún 1. Opið alla daga frá kl. 1-5. Kennsla i leöurvinnu á miðvikudögum. Opið hús á fimmtudögum. Einnig verður til staðar aðstaöa til smiða út úr tré horni og beini. Leiðbeinandi verður mánudaga, miðviku- daga og föstudaga. Kaffi, dagb. Sunnudagsganga 1/12. Alfsnes — Gunnunes Brottför kl. 13. frá B.S.l. Verð: 400 krónur. Feröafélag Islans. Kvennadeild styrktarfélags lamaöra og fatlaöra: Félags- konur athugið að jólafundur- inn verður 9-des. I Lindarbæ. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sænsk hljómsveit hjá Hjálp- ræöishernum. Sænska hljóm- sveitin Jeschua sem spilar kristilega hljómlist i poppstil, syngur og spilar I kvöld þriðjudag 3. des. kl. 20.30 i Hjálpræöishernum. Hann mur* einnig syngja i kirkjum og söfnuðum næstu daga. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Selfossi: t tilefni 60 ára afmælis Hafsteins Björns- sonar verður haldinn almenn- ur miðilsfundur I Selfossbiói miðvikudaginn 4. des. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Erindi Guð- mundur Einarsson. 2. Miðils- fundur Hafsteinn Björnsson. Dansk kvinde-klub. Holder julemöde I Tjarnarbúö tirsdag 3. desember kl. 20. Aöalfundur Hundaræktar- félags tslands. Verður haldinn laugardaginn 7. des. kl. 5 i Félagsheimili Fáks, Reykja- vik. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Prestar i Reykjavfk og ná- grenni. Hádegisfundur i Nor- rænahúsinu mánudaginn 2. des. kl. 12. Sagðar fréttir af Kirkjuþinginu. Kvenréttindafélag tslands heldur jólafund sinn miðviku- daginn 4. des. n.k. kl. 20.30. að Hallveigarstööum niöri. Fundarefni: Sigurveig Guð- mundsdóttir flytur jólahug- leiðingu-Listakonur skemmta. Rósa Ingólfsdóttir syngur og leikur á gitar, Hanna Eiriks- dóttir les upp. Skreytinga- maður frá Blóm og ávextir sýnir jólaskreytingar. Kvennadeild Slysavarna- félagsins I Reykjavik heldur bazar 1. des. i Slysavarna- félagshúsinu. Þær félagskon- ur, sem gefa vilja muni á bazarinn, eru beðnar að koma þeim I skrifstofu félagsins I Slysavarnafélagshúsinu á Grandagarði eða tilkynna það i sima 32062 eða 15557. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar: Heldur fund i Sjómannaskól- anum þriöjudaginn 3-des. kl. 8.30. Sýning verður á grill- steikingu og hagkvæmum smáréttum. Konur i Háteigs- sókn.verum allar með I félags- starfinu Stjórnin. Kvcnfelagiö Hringurinn heldur árlegan jólabasar með kaffisölu og happdrætti á Hótel Borg 8. des. kl. 3 e.h. Sýnishofn af basarmunum verða til sýnis i glugga Ferða- skrifstofunnar Úrvals, Eim- skipafélagshúsinu helgina 30. nóv. og 1. des. Félagskonur verkakvennafélagsins Framsókn: Basaririn verður 7 des. Tekið á móti gjöfum til basarsins á skrifstofunni. Þvi fyrr þvi betra sem þið getið komið með framlag ykkar. Gerum allt til að basarinn verði glæsilegur. Söfn og sýningar tslcnska dýrasafniö er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirö- ingabúð. Simi 26628. Asgrimssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til kl. 4.00. Aðgangur ókeypis. Arnastofnun. Handritasýning verður á þriöjudögum fimmtudögum og laugar- dögum kl. 2-4. Arbæjarsafn: Safnið verður ekki opið gestum I vetur nema sérstaklega sé um það beðið. Simi 84093 klukkan 9-10 árdegis. Lútasafn Einars Jónssonarer opiö daglega kl. 13.30-16. LOFTLEIÐIR BILALEIGA 0 CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR 1805 Lárétt 1) Loka,- 5) tlát.- 7) Þegar,- 9) Lokka.-11) Vond.-13) Þak- halli,- 14) Tæp,- 16) Frétta- stofa.- 17) Aldraða.- 19) Rakki,- Lóðrétt 1) Samkoma.- 2) Trall,- 3) Ofsafengin.- 4) Bjartur.- 6) Skrár,- 8) Fiska.- 10) Smáu,- 12) Skrökvuðu.- 15) Ambátt.- 18) 550.- Ráðning á gátu No. 1804 Lárétt 1) Saddur,- 5) Rán.- 7) Rá,- 9) Rusl.- 11) 111,- 13) Nón,- 14) Flag.- 16) La.- 17) Talað.- 19) Mataði.- Lóðrétt 1) Skrifa.- 2) Dr,- 3) Dár.- 4) Unun.- 6) Elnaði.- 8) All.- 10) Sólað.- 12) Lata.- 15) Gat,- 18) La.- Ford Bronco — VW-sendibílar Land Rover — VW-fólksbílar Ævisaga Hallgríms BÍLALEIGAN Péturssonar EKILL BRAUTARHOLTI 4. SÍMAR: .28340-37199 — í bókaflokknum Menn í öndvegi <S BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 pioiveEn Útvarp og stereo kasettutæki I Á ÞESSU hausti voru 300 ár liðin frá andláti Hallgrims Péturs- sonar, höfuðskálds lúterskrar kristni á tslandi. Þvi er vel við hæfi, þegar Isafoldarprentsmiðja minnist Hallgrims með þvi að gefa út ævisögu hans i nýju formi i bókaflokknum Menn i öndvegi. Höfundur er Helgi Skúli Kjartansson Helgi Skúli segir i formála að bókinni, að megintilgangur þessarar bókar sé að „rekja á aðgengilegan hátt æviferil Hallgrims Péturssonar, eftir þvi sem bezt er um hann vitað. Ekki er reynt að tina til allt hið smæsta og ekki heldur að rökræða öll vafaatriði út i hörgul, þvi að þetta á að vera alþýðleg ævisaga en ekki fræðirit, þó fer ekki hjá þvi að allviða verði að benda á óvissu og álitamál og tilfæra nokkuð nákvæmlega ástæður fyrir ályktunum sem lesendur kynnu að vera ósammála”. rOPlÐ- Virka Lauga Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. .^.BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 1 DIPREIÐA EIGEnDUR! Aukið DRYGGI, SPARNAÐ og ANÆGJU í koyrslu yðar, með þvi að lóta okkur annast stillingarnar ó bifreiðinni. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin slillitaoki. O. £ngjlbcft//on h/f Hallgrímssókn Séra Kolbeinn Þorleifsson vill minna væntanlega kjósendur sina á kosningarnar i Hallgrims- kirkju i dag. Hallgrímssókn Stuðningsmenn Séra Kolbeins Þorleifssonar minna á bila- þjónustuna frá Laufásvegi 2, simi 1-30-20, meðan kosning fer fram i Hallgrimskirkju i dag. Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 Kópavogi, simi 43140 Spennandi njósnasaga: Nóvígi ó norðurhjara Bókaútgáfan örn og örlygur hef- ur sent frá sér aðra bók Einars frá Hergilsey, og nefnist hún Blærinn i laufi. Fyrri bók Einars nefnist Meðan jörðin grær. Einar frá Hergilsey er bóndi á Barðaströnd. Bókin er sprottin upp úr jarðvegi og lifsstarfi hins unga höfundar. Hann er einn þeirra mörgu Islendinga, sem fylgja þeirri fornu hefð að hverfa frá orfinu að kvöldi til annarra hugðarefna: Ritstarfanna. Sviptibyljjiir mannlegra ástriðna og hin sterka taug átt- haga og æskuást er undiralda þessa rammlslenzka skáldverks. Hallgrímssöfnuður Skrifstofa stuðningsfólks sr. Karls Sigur- björnssonarer i Templarahöllinni við Eiriks- götu (2. hæð). Upplýsingar og bilasimar eru 12115 og 28041 Kosið er I Hallgrimskirkju. Hvetjum til virkrar þátttöku I kosningunum. Kjósum snemma — Stuðningsfólk Þökkum innilega samúö og vinarhug við fráfall og útför Einars Sveinbjörnssonar Heiðarbæ, Þingvallasveit. Unnur Frimannsdóttir, Sveinbjörn Frimann Einarson, Asta Sigrún Einarsdóttir, Hreiðar Grimsson, Anna Maria Einarsdóttir, Kjartan Gunnarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.