Fréttablaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 19.12.2004, Blaðsíða 23
Hann bendir á að raunvextir íbúðalána hafi verið níu prósent fyrir áratug. „Vaxtalækkunin frá þeim tíma hefur verið leidd af auk- inni samkeppni á markaði og eðlis- breytingum á markaðnum sjálf- um.“ Rætur þessa, eins og í útrás atvinnulífsins, segir Bjarni liggja í auknu frjálsræði í samfélaginu, frjálsu flæði fjármagns og því að tókst að rjúfa samband verðlags, gengis og launa með þjóðarsáttar- samningum og koma á stöðugleika. Fljótfærni hættulegust Hraðinn í viðskiptalífinu hefur margfaldast og miklar breytingar orðið á skömmum tíma. Í slíkum hræringum er ekki laust við að tortryggni gæti meðal sumra gagnvart viðskiptalífinu. Þess hefur í það minnsta séð stað í stjórnmálaumræðunni. Bjarni segir að það sem helst sé að óttast í viðskiptalífinu sé fljótfærni. „Hvort sem um er að ræða fljót- færni stjórnmálamanna í við- brögðum við viðskiptalífinu, fyrirtækjanna í viðbrögðum við breyttu samkeppnisumhverfi og í því að sigra heiminn og hjá ein- staklingum í að meta gylliboðin sem fylgja breyttu umhverfi. Þetta felur því í sér bæði tækifæri og ógnanir fyrir alla þessa aðila.“ Á sama tíma og Bjarni hefur stýrt vexti og útrás bankans hafa ný- lega orðið breytingar á bankaráð- inu. Um tíma hafði hann ekki ein- dreginn stuðning þar, en með breyttu eignarhaldi á bankanum og nýju bankaráði í kjölfar hlut- hafafundar í haust hefur þar öld- ur lægt. Hann vill lítið tjá sig um átökin. „Ég held að fyrir stjórn- anda í skráðu fyrirtæki sé þetta spurningin um að vinna fyrir alla hluthafa eins og þeir eru á hverj- um tíma. Í mínu tilviki er þetta búið að vera mikið breytingaskeið frá því að ég hóf störf hjá FBA 1997. Frá þessum tíma hefur verið mikið umrót í eignarhaldi í fram- haldi af einkavæðingu. Ég held að þetta sé hluti af ögruninni sem felst í því að stýra skráðu fyrir- tæki. Daglega verða viðskipti með bréf í bankanum og það er lykil- atriði að eiga aðgang að fjármála- markaði. Mestu viðskipti með skráð hlutabréf á Íslandi eru bréf í Íslandsbanka. Þar er því mesta dýptin og mesti seljanleikinn. Það gerir okkur kleift að ná okkur í fjármuni þegar við þurfum á þeim að halda. Mönnum lærist með tím- anum að átta sig á því að það verða alltaf breytingar.“ Að baki er ár breytinga og fram undan bíða næg verkefni við útrás og vöxt bankans. haflidi@frettabladid.is SUNNUDAGUR 19. desember 2004 Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans eða í síma 410 4000. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 26 70 8 1 2/ 20 04 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 26 70 8 1 2/ 20 04 Banki allra landsmanna 6,3%* – Peningabréf Landsbankans Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun frá 01.11.2004–30.11.2004 á ársgrundvelli. 410 4000 | landsbanki.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.