Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 20.12.2004, Blaðsíða 31
Ryksugar og ryksugar Roomba-ryksugan sparar fólki aldeilis tíma. Hver á sér ekki þann draum, komandi þreytt(ur) heim úr vinn- unni, að setja lappirnar upp í sófa og láta vélmenni ryksuga fyrir sig? Nú er það svo sannar- lega hægt! Á vefsíðunni shopusa.is er hægt að panta Roomba-ryksuguna sem er lítil og sjálfvirk ryksuga, eins konar vélmenni. Með ryksugunni fylgir fjarstýring sem hægt er að stjórna Roomba með. Hægt er að kveikja á ryksugunni og tímastilla hana þannig að hún ryksugi meðan þú ert í vinnunni eða að stússast eitthvað. Roomba er hönnuð þannig að hún fer ekki yfir þröskulda og dettur ekki niður stiga. Roomba ryksugar í hring- laga hreyfingu þannig að hún fer inn í öll horn og undir skápa. Roomba er góð í að ryksuga upp gæludýrahár eða alls kyns skít og kusk. Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 5MÁNUDAGUR 20. desember 2004 Hægt er að kaupa alls kyns föndurdót hjá Fröken Fix. Fröken Fix er vefur þar sem hægt er að kaupa ýmiss konar handverk, eins konar handverksmarkaður á netinu. Þar fæst til dæmis nóg af jólaskrauti, bútasaumi og tusku- dúkkum en trévörur eru þó í aðal- hlutverki. Hjá Fröken Fix er bæði hægt að kaupa fullunnar vörur en líka ómálaðar fyrir þá sem hafa gaman af að föndra sjálfir. Alls kyns snjókarlar og jólatré með seríum sem lýsa upp skammdegið er hægt að fá á handverksmarkað- inum. Slóðin á markaðinn er hi.is/~gudreir. Hægt er að panta hluti af síðunni í síma 486 6575 eða senda pöntun í tölvupósti. » FA S T U R » PUNKTUR Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is MÁNUDAGUR Handverksmarkaður á netinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.