Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 34
Minnistöflur í daglegu amstri Bryndís Emilsdóttir, framkvæmdastjóri TM-húsgagna, er mjög meðvituð um heilsuna og leggur sig fram um að halda sér í formi. Bryndís heldur sér í formi með líkamsrækt, birkiösku og minnistöflum. „Ég er náttúrlega með stóra fjöl- skyldu og í fullri vinnu þannig að ég þarf á því að halda að vera hraust,“ segir Bryndís. „Ég fer því í leikfimi að meðaltali fjórum sinnum í viku og passa vel upp á mataræðið. Ég tek líka vítamín og hef góða reynslu af birkiösku sem hreinsar blóðið og styrkir ónæm- iskerfið, og svo tek ég alltaf inn Fosfóser-minnistöflur. Þær hjálpa mér í daglegu amstri þar sem ég þarf að muna ótrúlegustu hluti. Ég finn að ég er einbeittari ef ég tek þær og þá man maður auðvit- að betur,“ segir Bryndís. Desember er annasamur hjá Bryndísi, eins og öðru verslunar- fólki, en jólatörnin byrjar fyrr í húsgagnaverslunum en annars staðar. „Fólk kaupir stærri hlut- ina fyrr, eins og sófasett og borð- stofuborð. Seinna kaupir fólk svo jólagjafir eins og skrifborð fyrir börnin eða hægindastól fyrir afa.“ Bryndís á þrjú börn á aldrinum ellefu, átta og tveggja ára og reynir að gefa sér tíma til að und- irbúa jólin í rólegheitum með fjöl- skyldunni. „Ég baka alltaf smá- vegis, það hefur ekkert breyst,“ segir hún hlæjandi. „Nú hafa krakkarnir bara meira með það að segja hvað er bakað. Ég er líka svo heppin að eiga góðan eigin- mann þannig að þetta gengur allt eins og í sögu.“ ■ SÓMABAKKAR Nánari uppl‡singar á somi.is *Gildir a›eins ef panta› er fyrir meira en 3.000 kr. PANTA‹U Í SÍMA 565 6000 / FRÍ HEIMSENDING* FJÖLVÍTAMÍN MEÐ GINSENG FÆST Í APÓTEKUM, HAGKAUP, NETTÓ, SAMKAUP, SPARKAUP, NÓATÚNI, ÚRVALI OG STRAX. Aukin líkamleg orka og andleg vellíðan vinnur gegn fílapenslum og bólum. Bindur bakteríur og húðflögur og dregur þær til sín. Silicol Skin Þannig getur þú haldið húð þinni mjúkri og hreinni og komið í veg fyrir bólur. Fæst í apótekum. Fólínsýra Allar konur á barneignaaldri ættu að taka fólínsýru daglega. Ef til þung- unar kemur hefur sýnt sig að nægilegt magn af fólínsýru í líkamanum getur komið í veg fyrir fósturlát og ýmsa fósturgalla. Ráðlagður dag- skammtur er 0,4 mg en fólínsýru er oft að finna í fjölvítamín blöndum.[ ] Tóbaksneysla og tóbakssala er með öllu bönnuð í Bhutan. Reykingar bannaðar Bhutan er fyrsta landið í heiminum sem bannar tóbak. Bhutan, konungsríki á svæði Himalaya-fjallanna, er fyrsta landið í heiminum sem bannar tó- bakssölu og neyslu tóbaks á al- mannafæri. Banninu var komið á í síðustu viku samkvæmt heilsu- síðu Yahoo. Þessar aðgerðir eiga að stuðla að betri heilsu fólks, vernda um- hverfið og menningu íbúa Bhut- an. Fólk sem getur ekki hætt tó- baksneyslu getur flutt það inn en með hundrað prósent skattálagn- ingu. Þá mega þeir aðeins reykja inni á sínum eigin heimilum. Þeir sem sjást reykja á almannafæri geta fengið sekt upp á 225 Banda- ríkjadali. Eitt prósent þjóðarinn- ar, eða sjö hundruð þúsund manns, reykja eða neyta tóbaks á einhvern hátt. ■ Tæki gegn hjarta- sjúkdómum Fleiri og fleiri sjúklingar þjást af hjartabilun. Nýtt tæki sem skynjar snemm- búin einkenni hjartabilunar hef- ur í þessum mánuði verið sett í sjúklinga í Bandaríkjunum í fyrsta sinn. Tæk- ið er hannað til að sjúklingar fái meðferð fyrr og haldi heilsunni. Tækið var búið til af Med- tronic Inc. og er álíka stórt og sí- garettukveikj- ari. Tækið kostar um það bil þrjá- tíu þúsund doll- ara og dugir í fimm til sjö ár. Tækið verður komið á almennan markað í Bandaríkjunum í febrúar, en rannsóknir sýna að um fjögur hundruð þúsund Bandaríkja- menn þurfa að fá tækið. ■ Nú er búið að búa til tæki sem skynjar snemmbúin einkenni hjartabilunar í fólki. 34-35 (02-03) Heilsa ofl 20.12.2004 15.55 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.