Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 38
6 21. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR VILTU GLE‹JA ELSKUNA fiÍNA? Svipu› stær› kreditkort (bara flykkari)! Me› 3,4X a›dráttarlinsu! Úr ry›fríu stáli! 5.2M díla CCD flaga! Lithium Ion endurhle›slurafhla›a, straumbreytir og vagga fylgja! A› auki fylgir nú líka 128MB X-D minniskort! Frábært ver› a›eins kr. 45.900! Skipholti 31, Reykjavík, s: 568 0450 ı Kaupvangsstræti 1, Akureyri, s: 461 2850 Myndsmi›jan Egilsstö›um ı Framköllunarfljónustan Borgarnesi ı Filmverk Selfossi Jólatilbo› á Fujifilm Finepix F450 At hu gi › ta km ar ka › m ag n - f yr st ur k em ur fy rs tu r f æ r! sjá nánar á www.fujifilm.is Styrkir og herðir þunnar og viðkvæmar neglur. Gerir gular neglur hvítar Tilbúnar French manicure neglur með lími. Aldrei verið auðveldara. Nú geta allir sett á sig neglur! Naglasnyrtivörur frá Sölustaðir: Hagkaup og Lyf & Heilsa Paramahansa Yogananda varpar hér nýju ljósi á kennslu Jesú frá Nasaret. Stórkostleg bók sem trúmaðurinn ætti ekki að láta fram hjá sér fara. Bók þessi hefur hlotið mikið lof lesenda og fræðimanna vestanhafs. S. 551 1600/864 3817 www.ljosoglif.is Einnig mikið úrval af öðru efni frá Self-Realization Fellowship, Paramahansa Yogananda. Jólagjafir jólaföt Gott úrval Höfum opið til kl. 22 Laugavegi 51 • s: 552 2201 Laukar sem tilheyra jólum Blómstrandi laukar bera yfir- leitt með sér vorið. Jólaskreytingum er ætlað að auka á fegurð heimilisins um jólin. Ef skrautið er vandað og fallegt þá þarf ekki mikið af því og einn fal- legur hlutur á góðum stað getur nægt til að gerbreyta ásýnd heim- ilisins. Blómastofan á Eiðistorgi er með mikið úrval af lifandi jóla- skrauti þar sem notaðir eru lauk- ar með blómum í skreytingar og þar á meðal eru hýasintur, hvítar páskaliljur og túlípanar. ■ Jóna Lísa Þorsteinsdóttir segir gott að vita að sárar tilfinningar mildast og breytast með tímanum. „Aðventan og jólin eru marg- slunginn tími, bæði er þetta til- finningahlaðinn tími og tími minninga,“ segir Jóna Lísa Þor- steinsdótttir, prestur í Akureyrar- kirkju. „Oft er fólk með ákveðnar hugmyndir um hvernig aðventan á að vera, en svo blasir allt í einu við nýr raunveruleiki. Þá er gott að vita að það er ekkert rangt við allar þessar tilfinningar og að þær munu mildast og breytast með tímanum.“ Jóna Lísa þekkir ástvinamissi af eigin raun því eiginmaður hennar lést skyndilega fyrir sjö árum. Jóna Lísa segist ekki vera með neinar ráðleggingar handa fólki í bókinni heldur er hún bara að lýsa eigin reynslu. „Við erum svo misjöfn og það sem ég hef reynt að gera er að hlusta á eigin rödd. Ég segi frá því í bókinni þegar það æxlaðist þannig að synir mínir voru ekki hjá mér á jólunum. Fjölskyldan mín var afar óánægð að vita af mér einni, en mig langaði að vera ein, ég valdi það. Og þetta var yndislegt aðfangadagskvöld. Ég kom heim úr kirkjunni og íbúðin mín var full af kærleika og nærveru og mér fannst ég alls ekki vera ein. Líðan okkar á jólum og aðventu endurspeglar okkar eigið ástand og tengsl okkar við Guð og menn og þegar einhverju er ábótavant ýfist það upp á aðventunni. Þá er mikilvægt að þiggja stuðning fólks, en vera samt trúr sjálfum sér. Það er líka svo ótal margt í boði á aðventu sem er nærandi og gott. Ég er löngu búin að átta mig á að jólin eiga sér stað í mínu eigin hjarta svo mér finnst mikilvægara að undirbúa hjartað en híbýlin og hleypa birtunni inn.“ ■ Aðventan ýfir upp sárin Þeir sem syrgja ástvini eiga oft erfitt um jólin. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir þekkir sorgina af eigin raun og gaf nýlega út bók sem fjallar meðal annars um ástvinamissi. Jólaspurningin Guðríður Hauksdóttir, starfsmaður hjá ríkisskattstjóra. Ertu með lifandi jólatré á jólunum? Já, að sjálfsögðu, hef gert það síðan ég fór að búa. Ég kaupi ekki svo stórt tré, þau fara minnkandi með árunum. Einfaldur túlípani hallar sér upp að vasanum. Túlípanalauk- um er vafið inn í borð- krans. Fallegar rætur laukanna fá að njóta sín. Fátt er fallegra en kertaljós á jólum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI 38-39 (06-07) Jólin koma 20.12.2004 16.04 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.