Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 40
Kjúklingamánar er nýjung í fullunninni matvöru frá Matfugli. Þeir eru með ljúffengri fyllingu úr 6 mismunandi ostum og öðru góðgæti. Þá þarf aðeins að hita í ofni eða á pönnu og því auðvelt að reiða fram sælkeramáltíð á svipstundu. – Lostæti með lítilli fyrirhöfn Með ljúffengri fyllingu úr ostum og öðru góðgæti Laugavegi 70 www.hsh.efh.is Íslensk hönnun Gullfalleg handquilteruð bútasaums-rúmteppi á góðu verði !! Verð frá 22.300,- kr. Einnig púðar, bangsar, diskamottur og löberar úr bútasaum. Mikið úrval af gamaldags og fallegri gjafavöru !! Opið frá kl. 10-20 21. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR Í litlu bakhúsi við Grundarstíginn er lítið ævintýraland þar sem Litla jólabúðin stendur. Aðkoman er með eindæmum skemmtileg og er vísir að því sem bíður manns inni í litlu versluninni. Þegar gengið er inn grípur maður and- ann á lofti því í þessu litla rými er heill heimur af dásamlegu jóla- skrauti víðs vegar að úr veröld- inni. Anne Helen Lindsay, eigandi verslunarinnar, tekur vel á móti viðskiptavinum og veitir persónu- lega þjónustu og leiðir þá í gegn- um litla jólafrumskóginn. Þar get- ur að líta handmálaðar glerkúlur frá Rússlandi ásamt heilum her af babúskum, handmálað skraut frá Indlandi og syngjandi jólakort svo fátt eitt sé nefnt. Anne Helen segist fá til sín við- skiptavini allt árið en þó mest yfir ferðamannatímann og þá stillir hún fram öllu íslenska handgerða skrautinu og eru litlir rauðir víkingar skornir úr tré eftir Dúu á Akureyri meðal vinsælasta skrautsins ásamt jólakettinum. Sérstaða verslun- arinnar er ekki aðeins fólgin í einstakri stað- setningu heldur ein- nig stórgóðu úr- vali af jólavör- um sem hver- gi fást ann- ars staðar, auk þess sem Anne Helen hefur útbúið litla tilbúna jólapakka sem hægt er að fá fyrir lítið. ■ Jólaland og verslun í bakgarði Litla jólabúðin við Grundarstíg á sér aðsetur í bakgarði eigandans. Anne Helen Lindsay rekur Litlu jólabúðina við Grundarstíg. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA Aðkoman að Litlu jólabúðinni er ævintýraleg. Jólasveinar úr þæfðri ull. Eftir Kötu, 1.300 kr. stk. Íslenskir karlar úr þæfðri ull. Eftir Kötu, 1.300 kr. stk. Litlar tréfígúrur á jólatréð. Eftir Dúu, 950 kr. stk. Örsmá laufabrauð úr pappa. Eftir Hrönn, 450 kr. stk. 40-41 (08-09) Jólin koma 20.12.2004 16.07 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.