Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 60
44 21. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Fréttablaðið mun bjóða öllum lesendum sínum frítt inn í garðinn til jóla og verður margt við að vera. ÞÉR ER BOÐIÐ Í FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐINN! Fréttablaðið er komið í hátíðarskap! Dagskráin þriðjudaginn 21. desember: Mest notaði fjölmiðill á Íslandi - daglega nánari upplýsingar á www.mu.is 10:30 Hreindýrum gefið 10:45 Jólasaga lesin í Jólaveröldinni 11:00 Selum gefið 11:30 Refum og minkum gefið 13:00 Leiðsögn um fiskasafnið 13:30 til 17:00 Handverksmarkaðurinn opinn 14:00 Svínum hleypt út ef veður leyfir 14:00 Gluggagægir kemur í heimsókn 14:00 til 15:00 Hestvagnaferðir 15:00 Fálkunum gefið 15:30 Hreindýrum gefið 15:45 Dýrum í smádýrahúsi gefið 16:00 Selum gefið 16:15 Hestum, geitum og kindum gefið 16:30 Svínum gefið og mjaltir í fjósi. Handverksmarkaður frá klukkan 13:30 til 17:00 fram að jólum. Það besta við jóla- bókaflóðin eru safaríku og opin- skáu ævisögurn- ar sem gefa for- vitnum lesendum innsýn í líf fólks (aðallega kvenna) sem hefur verið að meika'ða en þurft um leið að takast á við innri djöfla og ytri hrylling. Það var offramboð á svona bókum í fyrra og það var því hægur vandi að fróa kjaftakerlingunni innra með sér og slúðra um til dæmis líf fegurðardrottningar og barnastjörnu. Það er hins vegar kreppa í þess- um bransa í ár þar sem mest fer fyrir ævisögum roskinna góðborg- ara. Gott og blessað auðvitað en höfðar ekki mikið til lágkúruleg- ustu gægjuþarfar minnar. Ég varð því að leita út fyrir landið og miðin eftir jólabókinni minni í ár sem er ævisaga Jennu Jameson, frægustu klámmyndastjörnu allra tíma. Bókin How to Make Love Like a Porn Star er dúndurlesning enda dregur stúlkan ekkert undan frek- ar en í kvikmyndum sínum. Og maður hefur ekki komist í gegnum marga kafla áður en það kemur að morði, nauðgun, dópneyslu og skepnuskap. Engin íslensk ævisaga stenst samanburð við geggjað lífshlaup klámdrottningarinnar, en þessi bók sýnir svart á hvítu hversu fábreyti- legt líf frægu Íslendinganna er í raun. Ævisögur okkar fólks eru bara venjulegar hvunndagssögur kryddaðar með smá dramatík. Það sem er þó merkilegast við ævisögu klámdrottningarinnar er að með þessari naflaskoðun sinni grefur hún undan þeirri glans- mynd sem klámbransinn hefur búið til af sjálfum sér. Jennu hefur verið teflt fram sem sjálfstæðri og frjálsri konu sem nýtur vinnunnar sinnar í botn vegna þess að kynlíf er svo skemmtilegt. Þessi galna goðsögn kolfellur þegar drottning- in opnar sig, enda fer hún ekki leynt með það að tilveran í klám- bransanum er viðbjóður. Meira að segja á toppum – að maður tali ekki um leiðina þangað. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON TEKUR SÖGU KLÁMSTJÖRNU FRAM YFIR ÍSLENSKAR ÆVISÖGUR. Klámbókajól M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ekki gera þetta! Bjarni er svo heimskur að hann væri vís með að hoppa niður! Ég er með áætlun! Jæja! Bjarni viltu súkkulaði? Voffi fá súkkulaði! Hlauptu og sæktu! Ertu með varaáætlun? Sérðu parið þarna á aftasta bekk. Þau eignuðust barn á mánudaginn var. Það var ættleitt af hjónum á Akureyri svo konan sá barnið bara í það eina sinn. Um leið og hún var búin að jafna sig settist hún á skólabekk og ætlar að taka próf innan tíðar. Með öðrum orðum: Ég á að hætta þessu væli og halda áfram að reikna? Eitthvað í þá áttina já! Heyrðu Solla! Sestu hjá mér og segðu mér hvað þú gerðir í dag! Jæja, fórstu að leika? Varstu í feluleik? Fórstu að synda? Ég man það ekki! Man ekki! Man ekki! Allt í lagi, ég skal segja þér frá deg- inum mínum! Ég er viss um að hann var ekki jafn skemmtilegur og hjá mér! Getum bætt við okkur nokkrum verkefnum. Þið getið bókað í síma 895-6616 og á netfanginu einnogatta@hotmail.com. Kv, Kertasníkir og Stúfur Skemmtum á jólaböllum og í heimahúsum Skráning í síma 845-3156 eins og hér segir: 21.-23. desember frá kl.16-18 27.-30. desember frá kl.16-18 síðast komust færri að en vildu! SUNDFÉLAGIÐ ÆGIR Sundnámskeið fyrir börn á aldrinum 4 - 6 ára NÝTT 8 VIKNA NÁMSKEIÐ HEFST 4. JANÚAR Nánari upplýsingar er finna www.aegir.is / leifi@aegir.is „Innrásin í Írak - ekki í okkar nafni“ Söfnunarsími 90 20000 Söfnunarreikningur 1150-26-833 (kennitala: 640604-2390) Þjóðarhreyfingin - með lýðræði www.thjodarhreyfingin.is 60-61 (44-45) Skripo 20.12.2004 19:57 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.