Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 65
49ÞRIÐJUDAGUR 21. desember 2004 S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt SKATA LÚÐA - LAX P.J. HARVEY Söngkonan P.J. Harvey segist vera hætt að spila á tónleikum. Hélt sína síð- ustu tónleika Söngkonan P.J. Harvey hefur spil- að á sínum síðustu tónleikum. Voru þeir haldnir í París þann 17. desember síðastliðinn fyrir útval- inn hóp 350 manna. „Þetta eru mínir síðustu tónleikar,“ tilkynnti Harvey og kemur sú ákvörðum að vonum mjög á óvart. Á tónleikunum söng Harvey mörg af sínum þekktustu lögum, sem spanna þrettán ára feril hennar. Á meðal þeirra voru Vict- ory, Me Jane og Meet Ze Monstra. ■ Fór ekki í skurðaðgerð Hópur aðdáenda sjónvarpskon- unnar Opruh Winfrey óttast að hún hafi gengist undir aðgerð til að grenna sig. Winfrey er víst alveg tággrönn um þessar mundir en hún átti lengi vel erfitt með að losna við aukakílóin. Á forsíðu tímaritsins O sýnir Winfrey nýju línurnar og þar koma meðal annars í ljós glæsilegir magavöðvar. Gayle King, vinur Winfrey, þvertekur fyrir að Oprah hafi farið í aðgerð. Hann segir að hún hafi ákveðið að snúa blaðinu við þegar hún varð fimmtug og farið að hugsa betur um heilsuna. ■ ■ TÓNLIST ■ SJÓNVARP Sjónvarpsþáttur í bígerð Mick Jagger, söngvari rokksveitarinnar síungu The Rolling Stones, er með nýjan sjónvarpsþátt í bígerð, eða öllu heldur framleiðslufyrirtæki hans – Jagged Films. Um er að ræða heimildarþátt sem hefur fengið nafnið Being. Verður hann sýndur á bandarísku kap- alstöðinni A&E Network. Þátturinn verður í sama dúr og heimildarmyndin Being Mick þar sem Jagger sjálfum var fylgt eftir víðs vegar um heim- inn á meðan hann tók m.a. upp sólóplötu og framleiddi kvik- mynd. Þannig mun hver þáttur af Being fjalla um eina stór- stjörnu, t.d. tónlistarmann, leik- ara eða íþróttamann, og daglegt líf hennar. Jagger verður aðalframleið- andi þáttarins sem verður frum- sýndur árið 2006. Leikstjóri verður Kevin MacDonald sem fékk óskarsverðlaun fyrir heim- ildarmyndina One Day in Sept- ember sem fjallaði um gíslatök- una á ólympíuleikunum í Munchen árið 1972. ■ ■ SJÓNVARP MICK JAGGER Mick Jagger á tónleikum með The Rolling Stones. 64-65 (48-49) FOLK 20.12.2004 19:06 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.