Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 21.12.2004, Blaðsíða 74
58 21. desember 2004 ÞRIÐJUDAGUR FRÁBÆR SKEMMTUN Sýnd kl. 5.40, 8.10 og 10 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 6, 8 & 10 kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i.14 Sýnd kl. 4 JÓLAKLÚÐUR KRANKS Sýnd kl. 6 og 8 m/ísl. tali HHH Ó.Ö.H DV SÝND kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 14 Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10 HHH kvikmyndir.com HHH Balli / Sjáðu PoppTV Kolsvört jólagrínmynd HHH S.V. Mbl SÝND kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15 OPEN WATER SÝND KL. 6, 8 & 10 b.i. 12 Jólamyndin 2004Jólamyndin 2004 WITHOUT A PADDLE KL. 4, 6 & 8 b.i. 12 THE GRUDGE KL. 10.30 b.i. 16 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Framleidd af Mel Gibson Pottþéttur spennutryllir... Sýnd kl. 8.20 og 10.30 Sýnd kl. 4, 6, 8 & 10.30 HHH1/2 kvikmyndir.is HHH kvikmyndir.com HHH HL Mbl Sama Bridget. Glæný dagbók. HHH S.V. Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 & 10.30 Sýnd í LÚXUS VIP kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30 Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 4 og 6.10 m/ísl. tali kl. 4, 6.10, 8.20 & 10.30 m/ens. tali HHH Ó.Ö.H DV 2 fyrir 1 á allar erlendar myndir í dag ef greitt er með Námukorti Landsbankans MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH Ragnheiður Gröndal hefur vak- ið mikla athygli fyrir sína und- urfögru flauelsmjúku rödd. Hún á alla athyglina fyllilega skilið og sannar það hér með þessari plötu. Það er unun að hlusta á hana syngja og einnig virðist blunda í henni hinn fínasti laga- höfundur sem fær aðeins að kíkja út á þessari plötu. Lögin sem hún á eru Land- gangur, Gamlar vísur um blóm, Jólakveðja og Vögguljóð – rituð á jólakort. Landgangur er það lag sem stendur upp úr á plöt- unni og er að mínu mati lang- besta lagið. Einnig vakti lagið Vögguljóð – rituð á jólakort at- hygli mína sem tregafullt og gíf- urlega fallegt lag. Ragnheiður er, eins og flestir vita, mikill jassáhugamaður og má heyra áhrif þess á plötunni. Hljóðfæraleikur er að öllu leyti glæsilegur og óaðfinnanlegur að öllu leyi. Þau lög sem Ragnheið- ur á ekki eru allflest mjög góð en upp úr standa lögin Norður- ljós, Húmar að, Vetrarsól og Kærleikur. Það sem er skrítið við plötuna er að hún virðist vera blanda af jólaplötu og „ekki“- jólaplötu. Fjögur lög af þrettán eru jóla- lög. Þessi fáu jólalög koma að vissu leyti í veg fyrir að hægt sé að skella plötunni á fóninn eftir jól sem er hin hreinasta synd. Þetta er hins vegar eini galli plötunnar sem er ósköp ljúf og sæt og rennur rólega í gegn. Ekta plata til þess að skella á fóninn á köldum vetrarkvöldum, kúra sig undir sæng með tebolla og góða bók. Ég hef það á tilfinn- ingunni að Ragnheiður verði í framtíðinni svolítið eins og tón- listarmaðurinn KK er fyrir mig. Góður lagahöfundur, falleg rödd og óhætt er að fjárfesta í plötum hennar án nokkurrar áhættu. Næst væri samt gaman að fá plötu sem inniheldur aðeins lög eftir Ragnheiði sjálfa. Borghildur Gunnarsdóttir Rennur ljúf- lega í gegn RAGNHEIÐUR GRÖNDAL VETRARLJÓÐ NIÐURSTAÐA: Ekta plata til þess að skella á fóninn á köldum vetrarkvöldum, kúra sig undir sæng með tebolla og góða bók. Það er unun að hlusta á Ragnheiði syngja og einnig virðist blunda í henni hinn fínasti lagahöfundur sem fær aðeins að kíkja út á þessari plötu. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN Söngkonan Natasha Bedingfieldsegir bróður sinn og söngvarann Daniel Bedingfield ennþá vera með ör eftir að hafa slegist við hana fyrir 12 árum. „Daniel er með ör á bringunni eftir að ég klóraði hann þegar ég var 12 ára. Það var honum að kenna – hann sagði eitthvað ljótt við mig,“ sagði hún. Hún segist einnig hafa brotið handlegginn á honum þegar hún ýtti honum út úr tréhúsinu þeirra. Rokkekkjan Courtney Love ætlar að leysa frá skjóðunni í nýrri sjálfsævisögu. Margt hefur á daga hennar drifið á þessu ári. Hún barðist við heróínfíkn, missti forræði yfir 12 ára dóttur sinni, Frances Bean, og var handtekin fyrir að ráðast á aðdáanda. Loks var hún dæmd sek fyrir að hafa lyfseðilskyld lyf í fórum sínum sem hún hafði ekki leyfi fyrir. „Það verður allt látið flakka, öll mín myrkustu leyndarmál. Ef ein- hver verður ósáttur verður bara að hafa það,“ sagði Love, sem er ekkja Kurts Cobain, fyrrverandi forsprakka Nirvana. ■ Sjálfskipaður konungur poppsins, Michael Jackson, kom aðdáendum sínum skemmtilega á óvart þegar hann mætti í veislu sem var hald- in fyrir krakka á búgarði hans Neverland. Jackson brosti og veifaði til krakkanna, sem voru 200 talsins, en treysti sér þó ekki til að fara og leika við þá. Jackson hefur verið ákærður fyrir að misnota ungan dreng kynferðislega. Réttarhöldin hefjast á næsta ári. ■ ■ TÓNLIST MICHAEL JACKSON Michael Jackson er í slæmum málum þessa dagana. Hann sá engu að síður ástæðu til að brosa í Never- land á dögunum. Kom aðdáendum á óvart Leysir frá skjóðunni HJÁ JAY LENO Söngkonan Courtney Love í spjallþætti Jays Leno. Hún ætlar að leysa frá skjóðunni í nýrri sjálfsævisögu. ■ TÓNLIST ■ BORÐSPIL Borðspilið 70 mínútur hefur selst í 6000 eintökum og hefur því náð gullsölu. Í spilinu geta þátttakend- ur fetað í fótspor þeirra Audda, Sveppa, Péturs og Huga í sjón- varpsþættinum 70 mínútur á Popptíví sem notið hefur mikilla vinsælda. Á meðal þess sem spilið býður upp á er að drekka ógeðis- drykki auk þess sem þátttakendur gætu þurft að sleikja tærnar á næsta keppanda, alveg eins og strákarnir hafa þurft að gera und- anfarin fjögur ár. ■ 70 MÍNÚTUR Borðspilið 70 mínútur hefur selst í 6.000 eintökum. Borðspilið 70 mínútur í gull FRÉTTIR AF FÓLKI 74-75 (58-59) Bíóhúsin 20.12.2004 19:04 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.