Fréttablaðið - 22.12.2004, Side 33

Fréttablaðið - 22.12.2004, Side 33
5MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004 Silkitré og silkiblóm Laugavegi 63 (Vítastígsmegin) Sími 551 2040 20% afsláttur af allri jólavöru Fyrir þá sem hafa tíu þumalfingur Einföld jólaumslög sem auðvelt er að stinga gjöf inn í og loka með einu handtaki Skemmtileg glitrandi jólaumslög fást í Pennanum í nokkrum stærðum og eru sérstaklega hent- ug fyrir þá sem hafa ekki þann hæfileika að útbúa fallega jóla- pakka. Umslögin eru til í öllum stærðum og er einfalt að stinga gjöfinni inn og skella svo slaufu utan um þá. Þessi umslög eru ein- nig fín fyrir litlar gjafir sem oft er erfitt að pakka inn í venjuleg- an gjafapappír. Þar að auki er hægt að fá umslögin bólstruð að innan með kúluplasti, sem ver gjöfina fyrir hnjaski og minnkar líkurnar á að upp komist hvað er inni í pakkanum. ■ Þessar jólaumbúðir eru ótrúlega einfaldar og auðvelt að galdra fram fallegan pakka.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.