Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 34
34 24. desember 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Sálin Gamlárskvöld: Hliðarsalir: DJ - heitasta R&B músíkin SÓDÓMA - VIP herbergi - takmarkaður aðgangur. Forsala miða á Broadway, verslunum Skífunnar og www.skifan.is. Verð í forsölu 2.500. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 24:00 gerir allt vitlaust á stóra sviðinu söngkabaretts r tt með frábærum lögum Stuðmanna 29. janúar sýning & þorrablót - 19. febrúar sýning og dansleikur Einvala lið snillinga á sviðinu Þetta er sýning það sem allir vilja sjá! Skít mórall 26. desember Sérstakir gestir Igor Miðaverð: kr.1800 Ég fór að velta því fyrir mér hvort það væri tilvilj- un að jólin skyldu akkúrat lenda á myrkasta tíma ársins? Hefur alltaf fundist það magnað að aðeins þremur dögum eft- ir stysta dag ársins skuli vera haldin hátíð ljóss og friðar. Þar sem við hitum hvort annað upp með jólaljósum, gjöf- um og steikum. Sannleikurinn er sá að kristnir eru búnir að eigna sér þessi hátíð- arhöld, og að sagnfræðingar geta staðfest það að til eru sannanir fyrir því að margir siðir jólanna hafi verið til löngu fyrir fæðingu Jesú Krists. Það er meira að segja talið ólíklegt að snáðinn hafi fæðst í desember. Af ein- hverjum ástæðum hefur það orðið að sið að fagna fæðingu frelsarans á þessum myrka tíma. Dagsetning jóladags, 25. des, er dreginn frá forn rómverskum sið, þegar Rómverjar lofuðu guð- inn Satúrn og endurfæðingu sól- arguðsins. Þeir trúðu því að hann risi upp frá dauðum þremur dög- um síðar, þar af leiðandi yrðu dagarnir lengri. Þetta gerðu þeir á þessum tíma vegna þess að þá voru vetrarsólstöður. Af þessu til- efni gáfu þeir hver öðrum gjafir. Jólin eru þannig náskyld heiðnum siðum víkinganna. Og það sem meira er að margir siðir jólanna eru fengnir héðan og þaðan úr fornum trúarbrögðum. Jólatréð er t.d. fengið úr forn- þýskum sið, þar sem verið var að dýrka guðinn Yule. Þá var hið sígræna grenitré reðurtákn frjó- semis. Allir þessir siðir, tengdir vetrarsólstöðum, virðast hafa runnið saman undir hatti krist- innar trúar. Með þetta að leiðarljósi er auð- veldara að segja að jólin séu allra. Allir jarðarbúar eru háðir sólarljósinu. Allir jarðarbúar hljóta að fagna lengri dögum og nýju ári. Þannig að, gleðileg jól og far- sælt komandi ár... sama á hvað það trúið. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER KOMINN Í JÓLASKAPIÐ. Stálum við jólunum? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Jesús minn! Bjarni verður að kjöt- stöppu!! Það er allt öðruvísi heima hjá mér en þér, Stenni. Jáhh.. Neih. Hvernig meikaru það? Ég geri það ekki Hér er alltaf gaman.... fólk að búa til mat og talar saman. Hér er allt fullt af börnum.... ég hef aldrei séð hús sem iðar jafn mikið af lífi. Ekki segja þetta! Ekki segja þetta! Ekki segja þetta! Flott hjá þér! Að senda sinn eigin hund út í heima- lagaðri fallhlíf! Hundar hafa tilfinningar! Um hvað heldurðu að Bjarni sé að hugsa núna?! ■ GELGJAN Sérðu hvað þetta er ógeðslegt! Óeðlilega stór brjóst, fáránlega mjótt mitti, alltof langar lappir... Hver er með þannig heila að láta sér detta þetta í hug? Æ, já... karlmaður. Fyrirgefðu elskan, varstu að segja eitt- hvað?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.