Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 37
Happadrætti Bókatíðinda 2004 Árlegt happadrætti Bókatíðinda er í fullum gangi en eitt númer verður dregið út daglega fram að jólum. Happadrættisnúmerið er að finna innan á kápubaki Bókatíðinda. Vinninga er hægt að vitja í næstu bókabúð gegn framvísun númersins. Hver vinningshafi fær bækur að eigin vali að upphæð 10.000 kr. Vinninga ber að vitja fyrir 1. júlí 2005. 19. des. 33444 20. des. 87767 21. des. 101165 22. des. 74076 23. des. 26804 24. des. 90457 37FÖSTUDAGUR 24. desember 2004 Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og 10.30 Sýnd kl. 2 og 4 Sýnd kl. 8 b.i. 16 Sýnd kl. 6, 8.30 og 11 b.i. 16 Sýnd kl. 12, 2.30, 5, 7.30 og 10 Frumsýnd kl. 4, 6, 8 og 10 b.i. 16 Frumsýnd kl. 2, 4, og 6 m/ísl. tal Frumsýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 Jólamyndin 2004 SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is Jólamyndin 2004 Sýnd kl. 12, 2.30, 5 og 7.30 m/ísl. tali. Sýnd kl. 5, 7.30 & 10 m/ensku tali. Frábær rómanstísk gamanmynd Sýnd kl. 12 & 2.30 m/ísl. tali. Sýnd kl. 10 m/ensku tali. Alls ekki við hæfi viðkvæmra Stranglega bönnuð innan 16 ára MBL HHH Algjört augnayndi! FBL Hressir ræningjar! Kvikmyndir.com HHH kl. 3.30, 5.45, 8 & 10.15 b.i. 16 SÝND KL. 2, 4 & 6 SÝND KL. 10 Hann er á toppnum... og allir á eftir honum Sýnd kl. 2 Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 16 VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR ■ BÆKUR Sjötta Harry Potter bókin hefur nú skotist upp á toppinn á listann yfir hundrað söluhæstu bækurnar á Amazon.com - þrátt fyrir að hún muni ekki koma út fyrr en í júlí. Fyrirfram pantanir hafa tryggt bókinni fyrsta sætið tæplega sólarhring eftir að útgáfudagur var tilkynntur. Bókin kemur út 16. júlí 2005. Átján mánuðir eru liðnir síðan fimmta bókin, Harry Potter og Fönixreglan, var gefin út. Sú sló metið í fyrirfram pöntun á Amazon og voru um 420 þúsund eintök pöntuð áður en hún kom út. „Sú staðreynd að bókin er nú þegar komin í fyrsta sæti á Topp 100 bókalistanum sýnir hversu gríðarlega spenntir viðskiptavinir eru fyrir sjöttu Harry Potter bók- inni,“ sagði Robin Terrell fram- kvæmdastjóri hjá Amazon.com. ■ Föndur- og tómstundaklúbburinn Hugmyndabanki heimilanna og Verslunin Föndra stóðu fyrir skemmtilegum leik fyrir skömmu þar sem leitað var að frumlegustu jólapökkunum. Íslendingar eru greinilega bæði frumlegir og hug- myndaríkir þegar kemur að inn- pökkun á jólapökkum því á þriðja hundrað hugmyndir að pökkum af öllum stærðum og gerðum bárust í keppnina. „Við fengum hugmyndina að keppninni vegna bókar sem var að koma út í klúbbnum og heitir Frum- legir pakkar. Við fengum gríðarlega góðar viðtökur og alls sendu um þrjú hundruð manns inn hugmyndir að pökkum. Við ákváðum að verð- launa tíu efstu sætin í staðinn fyrir þrjú efstu. Það er greinilegt að það er margt hugmyndaríkt fólk til sem er til í skemmtileg verkefni,“ segir Margrét Þóra Þorláksdóttir mark- aðsfulltrúi hjá Hugmyndabanka heimilanna. Meðal hugmynda voru til dæmis hægindastóll úr mjólkurfernupappa sem klæddur var rauðu flaueli, gjöfinni er svo komið fyrir undir setunni. Einnig var prjónaður pakki, pakki úr þæfðri ull, símaskrá sem skorið var hólf í og gsm sími settur í hólfið, og vínylplata sem var brædd í ofni og mótuð í skál og plötuumslagið var beygt í eins konar mjólkurfernu. ■ Frumlegasti jóla- pakkinn valinn ERIC CLAPTON Bergur Hallgríms- son var eini karl- kyns keppandinn sem vann til verð- launa í keppninni. Þessi pakki er útbú- inn með Clapton aðdáanda í huga. SÍMASKRÁ Ásdís Sigurðardóttir átti þennan sniðuga pakka. Hér er gjöf- inni pakkað inn í blaðsíður úr síma- skránni og nafn þiggjanda undir- strikað með áherslupenna. HUNDAPAKKI Anna Helga Kristinsdóttir á þessa útfærslu. Pakkinn er hugsaður fyrir barn sem er mjög hrifið af hundum og pakkinn því látinn líta út eins og hundur. HARRY POTTER Nýja bókin er strax kom- in í fyrsta sæti bókalistans á Amazon þó svo að hún sé ekki einu sinni komin út. Skaust strax í fyrsta sæti SÝNINGARTÍMAR ANNAN Í JÓLUM KRINGLUNNI Jólamyndin 2004 400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12 milli jóla og nýárs í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ Nú er það svart Fréttablaðið vill beina þeim tilmælum til lesenda að auðvelda blaðberum okkar að bera út blaðið. Vinsamlegast mokið frá útidyrahurðum og hafið kveikt á útiljósum.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.