Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 38
24. desember 2004 FÖSTUDAGUR SKJÁREINN 12.40 The Nightmare Before Christmas 13.55 Sinbad: Legend of the Seven S 15.20 Rúdólfur 16.35 Ladyhawke (Bönnuð börnum) SJÓNVARPIÐ 18.00 Jólastundin okkar. Tekist verður á við Jóladraum eftir Charles Dickens og farið verður með áhorf- endur aftur í tímann. ▼ SÝN Jól 20.05 21.50 Santa Clause 2 og Maid in Manhattan. Jólamynd- irnar á Stöð 2 í kvöld eru við allra hæfi. ▼ Bíó 21.00 Fólk – með Sirrý - jólaþáttur. Sirrý fær góða gesti í heimsókn og spjallar um lífið og tilveruna. ▼ Spjall 19.55 sending frá viðureign LA Lakers og Miami Heat en þar mætast Kobe Bryant og Shaquille O’Neal. ▼ Íþróttir NBA. Bein út- 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Snjóbörn- in, Kýrin Kolla, Christmas Carol: The Movie, JoJo, Með Afa, Beyblade, Véla Villi) 11.05 Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Lottó 18.55 Whose Line is it Anyway 19.20 American Idol Christmas Speci (Jól í American Idol)Stjörnur bandarísku Stjörnuleitarinnar eru í hátíðarskapi. Kelly Clarkson, Ruben Studdard og Fantasia Barrino taka lagið. 20.05 The Santa Clause 2 (Algjör jólasveinn 2)Sannkölluð jólamynd fyrir alla fjöl- skylduna. Undanfarin átta ár hefur Scott Calvin staðið vaktina sem einn besti jólasveinn allra tíma. En af fjöl- skylduástæðum þarf hann að skreppa á heimaslóðir og koma nokkrum mál- um í lag. Aðalhlutverk: Tim Allen, Elizabeth Mitchell, David Krumholtz, Judge Reinhold. Leikstjóri: Michael Lembeck. 2002. Leyfð öllum aldurs- hópum. 21.50 Maid in Manhattan (Þerna á Man- hattan) Rómantísk gamanmynd. Marisa Ventura er einstæð móðir í Bronx sem vinnur á lúxushóteli á Manhattan. Einn gestanna þar er Christopher Marshall, vonarstjarna í stjórnmálum, en örlögin leiða þau saman. Aðalhlutverk: Jennifer Lopez, Ralph Fiennes, Natasha Richardson, Stanley Tucci. Leikstjóri: Wayne Wang. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 23.30 Pay It Forward 1.30 A Knights Tale (Bönnuð börnum) 3.40 Fréttir Stöðvar 2 4.05 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.20 102 dalmatíuhundar 14.00 Hnotubrjót- urinn 15.30 Mynd fyrir afa 16.15 Hringjarinn frá Notre Dame 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólastundin okkar 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bú! 8.13 Brandur lögga 8.21 Kóalabræður 8.37 Bitti nú 9.02 Tobbi tvisvar 9.23 Ævintýri H.C Andersens 9.49 Siggi og Gunnar 9.55 Hundrað góðverk 10.25 Barbí - Prinsessan og betlarinn 11.50 Hringjarinn verður til 18.54 Lottó 19.00 Fréttir og veður 19.20 Bjargvættur Margverðlaunuð mynd eft- ir Erlu Skúladóttur. Kaja er send í sumarbúðir með sér yngri börnum. Hún strýkur þaðan og á ferð hennar um óbyggðir Íslands leynast ýmsar hættur. Meðal leikenda eru Freydís Kristófersdóttir, Kristjana J. Þorsteins- dóttir og Ívar Örn Sverrisson. Myndin var tilnefnd til Edduverðlauna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 19.50 Harry Potter og leyniklefinn (Harry Pott- er and the Chamber of Secrets) Ævin- týramynd frá 2002 um galdrastrákinn snjalla Harry Potter og vini hans. Leik- stjóri er Chris Columbus og meðal leikenda eru Daniel Radcliffe, Rupert Grint, Emma Watson, Julie Walters, Robbie Coltrane, Kenneth Branagh, Alan Rickman, Richard Harris og Maggie Smith. 22.25 Karlakór Reykjavíkur á Englandi Þáttur um söngferð og jólatónleika Karlakórs Reykjavíkur til Englands á aðventunni. Kórinn hélt jólatónleika í Southwark dómkirkjunni í Lundúnum 3. desem- ber. Einnig söng kórinn í hinni forn- frægu dómkirkju í Kantaraborg og við jólamessu íslenska safnaðarins í Lund- únum. Framleiðandi Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.10 Flöskuskeyti 1.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 13.10 National Lampoon's Christmas Vacation (e) 14.45 Great Outdoors (e) 16.15 Innlit/útlit (e) 17.15 Fólk ñ með Sirrý (e) 18.15 Survivor Vanuatu - tvöfaldur (e) 20.20 Grínklukkutíminn - Still Standing Lauren er bannað að fara á skóla- dansleik en með því er verið að refsa henni fyrir stríðni í skólanum. Judy á sárar minningar um slíkt úr skóla. Lauren uppgötvar þó hræsni móður sinnar eftir að Bill missir út úr sér að Judy stríddi stelpu í skóla. 20.40 Life with Bonnie Gamanþáttur um spjallþáttastjórnandann og kvenskör- unginn Bonnie Hunt sem reynir að sameina fjölskyldulíf og frama með vægast sagt misjöfnum árangri. 21.00 Fólk – með Sirrý - jólaþáttur Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sínum um það sem hæst ber hverju sinni. 22.00 The Game Spennutryllir um vellauðug- an en einmana mann, sem fær undar- lega gjöf frá bróður sínum, aðgang að þjónustu sem afþreyingarfyrirtæki eitt stendur fyrir. Til þess að svala forvitn- inni fer hann á staðinn og þá fara skrýtnir hlutir að gerast. Með aðalhlut- verk fara Michael Douglas og Sean Penn. 0.05 Law & Order (e) 1.35 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.20 Jay Leno (e) 3.05 Menace II Society 4.40 Óstöðvandi tónlist 12.50 Bestu bikarmörkin 13.50 EM 1999. Frakkland - Ísland 15.30 NBA - Bestu leikirnir 17.10 Bardaginn mikli (Muhammad Ali - Joe Frazier) 18.05 Bestu bikarmörkin 10.00 NBA (LA Lakers - Detroit Pistons) 19.00 Bestu bikarmörkin (Manchester United Ultimate Goals)Bikarveisla að hætti Manchester United en félagið hefur ellefu sinnum sigrað í keppninni (FA Cup). 19.55 NBA (LA Lakers - Miami Heat)Bein útsending frá leik Los Angeles Lakers og Miami Heat. Shaquille O¥Neal gekk í raðir Miami Heat síðasta sumar og mætir nú sínum gömlu félögum í Los Angeles Lakers. 22.55 15 Minutes (Frægð í 15 mínútur) Þessi spennutryllir er hörð ádeila á fjöl- miðlafár nútímans og hversu langt menn gangi til að öðlast sínar 15 mín- útur í frægðinni. Robert De Niro og Edward Burns leika tvær löggur sem eru á höttunum eftir tveimur brjálæð- ingum sem kvikmynda ódæðisverk sín og senda á sjónvarpsstöð. Fyrr en varir er þátturinn orðinn sá vinsælasti og glæpamennirnir verða frægir á einni nóttu. Löggurnar þjarma þó smám saman að þeim þangað til hámarki fjölmiðlasirkussins er náð og óumflýj- anlegt uppgjör verður í beinni útsend- ingu. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Edward Burns, Kelsey Grammer. Leik- stjóri: John Herzfeld. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 38 ▼ ▼ ▼ ▼ ▼ Frumsýning annan í jólum! eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð og leikstjórn Hilmars Jónssonar Laugardagur 25. desember Mynd eftir Erlu Skúladóttur sem fjallar um Kaju. Hún er send í sum- arbúðir með yngri krökkum en strýkur þaðan. Hún ferðast um óbyggðir Íslands en þar leynast ýmsar hættur. Meðal leikenda eru Freydís Kristófersdóttir, Kristjana J. Þorsteinsdóttir og Ívar Örn Sverris- son. Þessi stuttmynd hefur sópað að sér verðlaunum á kvikmyndahátíðum í Bandaríkjunum en Erla útskrifaðist sem leikstjóri frá New York Uni- versity fyrir tveim árum. VIÐ MÆLUM MEÐ... Sjónvarpið kl. 19.20 BJARGVÆTTUR VerðlaunamyndKarlakór Reykjavíkur gerði góða ferð til Englands á aðventunni á þessu ári. Kórinn hélt jólatónleika í Southwark-dómkirkjunni í Lund- únum 3. desember. Einnig söng kórinn í hinni fornfrægu dóm- kirkju í Kantaraborg og við jóla- messu íslenska safnaðarins í Lundúnum og vakti vægast sagt mikla lukku. Friðrik S. Kristinsson stjórnar Karlakór Reykjavíkur en ein- söngvari á tónleikunum var Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Lenka Mátéová lék á orgel og Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson á trompeta. Á efnisskrá tónleikanna var hefðbundin jólatónlist og ný, en kórinn flutti meðal annars verk John Speight, Hodie, sem hlaut verðlaun í tón- smíðasamkeppni kórsins árið 2000. ■ Í TÆKINU: JÓLADAG KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Á ENGLANDI SJÓNVARPIÐ KL. 22.25. Hugljúfir jólatónar Karlakór Reykjavíkur skellti sér til Englands á aðventunni. Styrktarforeldrar óskast - sos.is SOS - barnaþorpin S: 564 2910 » ÓSKAR LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.