Fréttablaðið - 27.12.2004, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 27.12.2004, Blaðsíða 40
27. desember 2004 MÁNUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Sálin Gamlárskvöld: Hliðarsalir: DJ - heitasta R&B músíkin SÓDÓMA - VIP herbergi - takmarkaður aðgangur. Forsala miða á Broadway, verslunum Skífunnar og www.skifan.is. Verð í forsölu 2.500. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 24:00 gerir allt vitlaust á stóra sviðinu söngkabarett með frábærum lögum Stuðmanna 29. janúar sýning & þorrablót - 19. febrúar sýning og dansleikur Einvala lið snillinga á sviðinu Þetta er sýning það sem allir vilja sjá! Oft berast til eyrna skraut- legar sögur af rokkurum okk- ar Íslendinga. Upp til hópa er hér um að ræða góða drengi en oft vill dóm- g r e i n d i n fara for- görðum þegar hafa þeir hugbreyt- andi efni um hönd. Hins vegar má ekki gleyma poppurunum en þar er svo sann- arlega ekki komið að tómum sagnakofanum. Sú sem hér fer á eftir er stórmerkileg fyrir það leyti að guttarnir tveir sem um ræðir voru allsgáðir. Aðalsöguhetjan er ein af okk- ar ástsælustu tónlistarmönnum. Hann ber þann vafasama heiður að hafa stofnað ekki eina heldur tvær af stærstu hljómsveitum landsins þar sem tónlistin er kennd við skaut. Kvöld eitt var þessi ágæti drengur staddur í teiti ásamt fé- laga sínum. Báðir eru þetta ró- lyndismenn en þó ávallt stutt í sprellið á góðri stundu. Okkar maður sat í mestu makindum, reykti vindil og fylgdist með gleðinni. Félagi hans vatt sér þá að honum, setti buxurnar á hælana og hleypti golunni út úr suðrinu. Vininum var ekki til setunnar boðið, fór á hnén, lyktaði vel og lengi, fékk sér vænan smók og vindillinn rataði síðan „rétta leið“, ef svo má að orði komast. Kappinn vakti mikla lukku, dansandi með logandi kyndilinn í gumpinum og viðstaddir réðu sér vart af kæti yfir uppátæki félaganna. En sögunni er ekki lokið, nema síður sé. Þó svo að eig- andi vindilsins hafi fundið þarna góðan staðgengil fyrir tappa til að loka fyrir fúlt loft- ið, þá vildi hann ekki að stubburinn góði færi til spillis. Hann strunsaði að dansaranum knáa, endurheimti vindilinn og reykti hann! ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON FULLYRÐIR AÐ POPPARAR SÉU EKKI MEÐ ÖLLUM MJALLA Með logandi vindil í gumpinum M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Ah! Hreingern- ingunum lokið, húsið málað, bráð- um kemur helgi, bráðum vor.... Palli, bað ég þig ekki um að tæma upp- þvottavélina? Af hverju á ég alltaf.... Nú er mælirinn fullur. Palli, getum við ekki átt eitt kvöld saman þar sem þú röflar ekki út í eitt og lætur eins og litla gula hænan. Er það til of mikils ætlast? En það var einmitt litla gula hænan sem röflaði minnst, þetta er vonlaus líking! Ahg aaa Af og til verður maður að setjast niður og athuga hvort ekki sé allt á sínum stað! En svo veit maður það að allt það góða getur ekki varað mjög lengi! Hey, þú þarna! Ertu sjómaður? Ég er að spá í að láta vaxa á mér augabrúnirnar. Af hverju? Oh. Og ef það virkar læt ég vaxa afganginn af líkamanum. Svo þeir verði lögu- legri og glamúrlegri. Hélstu að ég væri kúreki? Fannstu nokkuð kisu um borð hjá þér? Kannski. Lítur hún kannski.... ...svona út?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.