Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 72
30. desember 2004 FIMMTUDAGUR ■ LEIKSÝNING STÓRA SVIÐ HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar á vesturfara- sögum Böðvars Guðmundssonar Aðalæfing fi 6/1 kl 20 - UPPSELT Frumsýning fö 7/1 kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20 - gul kort - UPPSELT Su 9/1 kl 20 - aukasýning - UPPSELT Lau 15/1 kl 20 - rauð kort Su 16/1 kl 20 - græn kort Fö 21/1 kl 20 - blá kort Lau 22/1 kl 20 Lau 29/1 kl 20 Su 30/1 kl 20 HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Fö 14/1 kl 20, Su 23/1 kl 20 LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 2/1 kl 14, Su 9/1 kl 14, Su 16/1 kl 14 Su 23/1 kl 14, Su 30/1 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ e. Braga Ólafsson Gríman fyrir besta leik í aðalhlutverki Su 2/1 kl 20, Fö 7/1 kl 20, Fö 14/1 kl 20 Su 16/1 kl 20 AUSA eftir Lee Hall og STÓLARNIR eftir Ionesco Í samstarfi við LA Frumsýning í kvöld kl 20 - UPPSELT Lau 8/1 kl 20, Su 9/1 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI, SÖGN ehf. og LA Fö 14/1 kl 20, Fi 20/1 kl 20 Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík LEIKHÚSVEISLA FYRIR HÓPA - UPPSKRIFT AÐ SKEMMTILEGU KVÖLDI Kl 18:00 Gleðistund í forsal - veitingasalan opin Kl 18:30 Kynnisferð um leikhúsið - kynning á verki kvöldsins Kl 19:00 Matseðill kvöldsins Kl 20:00 Leiksýning kvöldsins NÆRING FYRIR SÁL OG LÍKAMA - BÓKIÐ Í TÍMA Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudagag og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Miðasölusími 568 8000 midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is Félag eldri borgara í Hafnarfirði verður með Áramóta Dansleik fyrir 60 ára og eldri, í kvöld fimmtudaginn 30. des. kl. 20:30 í Hraunseli Flatahrauni 3 Hafnarfirði. Happdrætti og Ásadans. Cabrí Tríóið leikur fyrir dansi. Tveir einþáttungar verða frum- sýndir í Borgarleikhúsinu í kvöld. Ilmur Kristjánsdóttir fer með hlutverk hinnar einhverfu Ausu Steinberg í samnefndum einleik eftir Lee Hall, en þau Guðrún Ás- mundsdóttir og Þráinn Karlsson leika tvö geggjuð gamalmenni í Stólunum eftir Eugene Ionesco. Einþáttungarnir báðir voru reyndar frumsýndir á Akureyri í byrjun nóvember og sýndir þar í nokkur skipti, en nú er sýningin sem sagt komin suður til Reykja- víkur. „Ausa er einhverf og kemst að því að hún er að deyja úr krabba- meini,“ segir Ilmur Kristjánsdótt- ir sem fékk afar góða dóma fyrir túlkun sína á Ausu á Akureyri í nóvember síðastliðnum. „Þarna kemur fram hennar sýn á lífið og hvernig hún yfirvinnur hræðsluna við dauðann sem við þjáumst öll af. Oft er þetta mjög spaugilegt og grátbroslegt sem hún segir. Hún kemur með svo góða punkta að það er ekki hægt annað en að brosa.“ Ausa er ung stúlka, ekki nema níu ára gömul, en eins og stöku sinnum gerist með einhverfa er hún með sérgáfu í meðferð talna og dagsetningum. „Hún getur til dæmis sagt hvaða dagur er 4. júlí 2010, sem er laugardagur.“ Lee Hall samdi Ausu upphaf- lega sem útvarpsleikrit, og var það flutt hér á landi fyrir nokkrum árum í flutningi Bryn- hildar Guðjónsdóttur, sem um þessar mundir gerir garðinn frægan sem franski söngfuglinn Edith Piaf. Lee Hall er annars flestum kunnur fyrir leikrit sitt Eldað með Elvis og kvikmyndahandritið að Billy Elliott. Í Stólunum kynnumst við aftur á móti gömlum hjónum sem eytt hafa ævinni saman og eru greini- lega ekki alveg í jarðsambandi. Þau eiga von á gestum og þá stendur mikið til. Dyrabjallan hringir aftur og aftur og brátt er húsið fullt út úr dyrum, en óljóst hvar mörk ímyndunar og veru- leika eru í þeirri veislu. Þýðandi Ausu er Jón Viðar Jónsson en þýðandi Stólanna er Ásgeir Hjartarson. Jón Atli Jónas- son endurskoðaði þýðingu Stól- anna. Leikstjóri er María Reyn- dal, leikmynd og búningar eru í höndum Sigurjóns Jóhannssonar, lýsingu annast Halldór Örn Ósk- arsson og tónlist er eftir Margréti Örnólfsdóttur. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Sálin hans Jóns míns, Bubbi Morthens, Paparnir, Birgitta, Nylon, Í svörtum fötum, Á móti sól, Hæsta hendin, Jón Sigurðs- son og Kalli Bjarni koma fram á stórtónleikum í Háskólabíói, sem haldnir eru fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna.  20.00 Dys, I Adapt, Kimono og Tony Blair spila í Miðbergi í Breiðholti.  22.00 Kimono, Curver og Siggi Ár- mann spila í Þjóðleikhúskjallaranum.  22.00 Helgi og hljóðfæraleikar- arnir halda tónleika á kránni við Oddvitann á Akureyri.  22.00 Jagúar og Gísli Galdur mæta til leiks í miklu stuði á síðasta fönk- partí ársins á Gauk á Stöng.  23.00 The Mark of Kain treður upp á Nasa við Austurvöll.  23.00 Brynjar Jóhannsson heldur útgáfutónleika á Hressó.  Blúskompaní Magnúsar Eiríkssonar og Park Projekt þeirra Pálma Gunnarssonar og Kristjáns Edel- steins koma fram á blús- og djass- kvöldi á Græna Hattinum á Akureyri. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Tveir einþáttungar, Ausa eftir Lee Hall og Stólarnir eftir Ionesco, verða frumsýndir í Borg- arleikhúsinu í samstarfi við Leikfé- lag Akureyrar. ■ ■ SKEMMTANIR  22.30 Dúettinn Sessý og Sjonni heldur tónleika á Café Victor í Hafnarstræti. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. ■ TÓNLEIKAR Tónleikar til styrktar krabba- meinssjúkum börnum verða haldnir í Háskólabíói í kvöld, rétt eins og undanfarin ár. Framvarðarsveit íslenskrar popptónlistar kemur þar fram og stefnir á að safna 12 milljón- um króna í ár, sem er nokkru hærri upphæð en safnast hefur síðastliðin ár. Eins og undanfarin ár kemur Sálin hans Jóns míns fram á þessum styrktartónleikum, og er þetta sjötta árið í röð sem þeir piltar leika til stuðnings Styrktarsamtökum krabba- meinssjúkra barna í Háskóla- bíói. Þarna verða einnig Bubbi Morthens og Paparnir, Birgitta Haukdal og stelpurnar í Nylon, hljómsveitirnar Í svörtum fötum og Á móti sól. rappararnir í Hæstu hendinni og Idolstjörnurn- ar Jón Sigurðsson og Kalli Bjarni. Enginn hörgull er því á stór- stjörnum á þessum tónleikum, sem ættu tvímælalaust að geta verið hin besta skemmtun fyrir áhorfendur, sem að auki greiða aðgangseyri sinn beint til stuðn- ings góðu verkefni. ■ HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 27 28 29 30 31 1 2 Fimmtudagur DESEMBER Popp fyrir veik börn POPPLANDSLIÐIÐ Popplandsliðið leikur á tónleikunum, Sálin hans Jóns míns leikur nú sjötta árið í röð á styrktartónleikum fyrir krabbameinssjúk börn í Háskólabíói. LOKASÝNING fim. 30.12 kl. 20 Uppselt ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR Miðasalan er opin frá 14-18 ILMUR KRISTJÁNSDÓTTIR Í HLUTVERKI AUSU Einþáttungarnir Ausa og Stólarnir verða frumsýndir á Litla sviði Borgarleikhússins í kvöld. Geggjuð gamalmenni Fr ét ta bl að ið /G VA Fr ét ta bl að ið /P je tu r 72-73 (32-33) Slanga 29.12.2004 19:57 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.