Alþýðublaðið - 01.07.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 01.07.1922, Page 1
t 1922 Laug&rdagínn 1. júlí 148 tölublað A>listinn er listi Alþýðuflokksins. Pið, sem úr bænum farið, snunið að kjósa hjá bæjarfógeta áður en þið farið. Skrifstofan opin kl. 1—5. um kaup háseta á mótorbátum er stunda reknetaveiöar: Kr. 240,00 á tuáuuði og 12 aura preoría af hverri fiskipakkaðri tunnu, er á Ia«d er flutt. Fritt fæði. Frítt salt i fisk, er þeir draga. Vínið. Þið verður aldrei tnikið af spönskum víaum, sem selt verður hér á tslandi, en 4 skjóli þeirra mun hellast whisky, konjaks og brennivinsflóð inn yflr landlð Með því að leyfa innflutninginn á spönsku vinunum er tekið fyrir að hægt verði að hafa eftirlit með innflutningi sterkari vínteg ndanna. Banniögin eru því sama sem úr gitdi numin, þó þingmennina brytti kjark til þess að gera það hrein lega. Þeir kusu heldur að svíkja þjóðina, þacnig, að iáta bannlögin standa að nafninu til, en afnema þau með undanþágu Allir sjá sú, að engin nauðsyn bar til að gera þessa undanþágu, að minsta koiti ekki meðan Spán verjar ekki gerðu alvöru úr því, að leggja þennan saltfiskstoU á. — Ef menn viidu meta meir að kemast hjá saltfískstolli á Spáni, en að komast hjá því, ad whisky og brennivíni væri veitt 'inn i iandið, í skjóli spánskra vfna, þá yar nógur timi til, þegar Spán- verjar aýndu alvöruna og voru þhnir að leggja á toilinn. Það er álitið, að sá herforingi hafí týnt virðingu sinni, sem lætur undan siga af ótta við liðsafla ó- vinanna; aftur á móti heldur her foringi virðingu sinni, þó hann láti undan sfga, ef það er undan stöðugum árásum óvinanna. Þingmennirnir hafa látið undan, ekki fyrir árás, heidur af hræðsiu við árás. Þeir hafa komið fram eins og ráðlausir ræflar, þeir hafa iátið þvæla sér eins og tuskum. Etsginn greiddi atkvæði á móti Spánar undanþágunni, nema Jón Baldvinssoa, forseti Aiþýðuflokks- ins. Hann einn flafði kjark til þess. Eiaa þingmaður greiddi ekki at- kvæöi, hvorki með né mót, og einum þisgmanni varð ilt i mag annm, þegar greiða átti atkvæði um þetta mái, og fór útl Það má þvi segja, að ísiend íngar í Spánarmálinu hafl látið undan af tómum ræfíisskap, sem sé af hrceðslu við hvað yrði, e( ekki yiði undan látið Baimlögin eru nú raunverulega afnumin, og áhrifia munti fljótt sýna sig. Þess mun þvi miður ekki vetða langt að bíða. að það frétt ist um þann fyrsta — og svo hvern af öðrum — sem druknar eða ferst af slysj á annan hátt, undlr áhrif um vfns. — Því miður mun ekki þurfa langt að bíða þar til grát* andi ekkja situr yfir munaðariaus- um börnum, af þvf Jón Magnús son hagaði sér eins f Spánarmálinu og hann gerði. Irleai sinskeyth Khöfn, 29. júnf. Pjóðaráðið bregst verka- mðnnnm. Frá Bsrn er sfmað, að Þjóða- ráðið hafi frestað gildi laganna um 8 tfma vinnudag í 3 ár fyrst um sinn. Jarðarfor Bathenans. Rathenau var jarðsettur f gær að viðstöddum afskaplega roiklum mannijölda. öll starfsemi f rfkinu hætti f 10 mfnútur. Leitin eftir morðingjannm. Lögreglan hefir fundið bifreið- ina, scm morðingjarnir voru f, og handtekið einn af þeim. Hún hef- ir og sent út lýsingar á hinum. Morðingjamir eru aliír í „consul"- féiagssktpnum. (Þessi „consui*- félagsskapur er sjálfsagt leynifélag það, sem getið var um t blaðinu í fyrradag, f greininni „Morðin þýzku*, og þar er kallað C). írska þingið. Sfmað er frá Dyflinni, að f nýja írska þlnginu séu 92 meun, sem aðhyliist friríkissjálfstjórnina, móti 36, er vilji gera írlaed að jáifstæðu lýðveldi. I Ný horgarastyrjöld á írlanði. Bráðabirgðastjóruin hóf f gær eftir kröfu frá þeim Lloyd George og Churchili af nýju stríð við lýðveldissinnana, sem enn hafa ráðhús Dyflinnar á valdi sfnn. Standa þar nú ákafir götubardagar. Hessnr á morgnn f dórakirkj- unni hér ki. ii, síra Friðrik Frið- riksron. í Fríkirkjunni f Hafnar- firði kl. 1, sfra Olafur Olafsson, og i Frfkirkjunni í Reykjavík ki. 5*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.