Alþýðublaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 2
ALÞtÐHBL&ÐIÐ^ Hversulengi? Hversu Iengi verður það láíið viðgangsst í þessu kndi, að soenc, sem vilja vinaa og geta unnið, fái ekki atvinnu, svo að þeir geti séð sér og sfnum fyrir nauðsyn Iegustu líísþöríumf Þannig spyr margur nú, sem vonlegt er, þegar langt atvinnuleysi er nýaístaðið, siðan hefir ekki verið neósa reitings-atvinna og at vinnuleysið sýaist nú vera að jbyrja aftur, siðan togararnir hættu veiðum. Og þó er nú kominn hábjarg rEfeðistímínn, sem kallaður hefir 1 verið löngum hér á landi. Ekki stafar þscsi sífeldi skortur á atvinnu af þvf, að ekki sé nóg til, sem beinlfnis biður eítir þvl, að það sé gert, með&n fjöldi fóiks feefir ónógt fæði, of litinn og lé legass fstnað og engin eða særri verri en engin húsakynni. Og þó að þetta væri nú alt i lagi, sera ekki er, þá er nóg þar fyrir, sem, ena er ógert og brýa þörf er þó á að unnið sé og það sem, fyrst. Til dæmis má benda á lands spítalssn, sem búið er nú að tala um í mörg ár að byggja þurfi sem allra fyrst og það meðréttu, því að allir vita, að sllir spítalarnir, sém bér eru, eru aít sf troðfullir og hiri mestu vandræði með að koma mönaum þ--.r fyrir, ef þeir sýkjast og þurfa að liggja í sjúkra hÚSÍ, • ¦_ '. Allir eru sammála um, að lands spitalinn sé nú orðin einhver hin allra brýuasta nauðsyn þjóðarinn- ar, en hvers vegna er hann þá ekki bygðurf Ja, hvérs vegnaf : Végna,þess, segja þeir, sem ráðin faafa, að það eru engir pen iagattil að gera það með, en þsð verður ekki gert án peninga. Ju; raikið rétt. En hvers vegna eru penisgarriir ekki tilf Vitanlega vegras þess, að ekkl hefir verið hirt um að afla þeirra, því að það er varla teljandi pen Jngaöflurri til stórs fyrirtækis, þetta, ..sem verið er að reita saman með daufun samskotum og dálitlu skemtaaabrölti, einu sinni á ári, Nei, Það þarf að taka betur á. Og það hlýtur að vera hægt verk, Askorun til-sjómanna. Hér með er skorað á alla fé'aga Sjóraaanafélags Reykjavikur og aðra þá, er sjómeœsku stusda, og um leið aðvar&ðir r.trt, að -ráðs aig ekki á síldveiðssklp á Norður eða Vesturlaadi upp ú þá skiitnála er tit- gerðarmenn aá hafa sett. Norðienzkir 'sjómeraa eru ná að myada samtök uvn að samþykkja sama kauptaxta og í fyrra var goldinn,, lem er næstum samhijóða þeim taxta, er Sjómanoafélagið hefir ssm- þykt hér. Norðleazkjr sjómenn treysta stéttarbræðrum slnum hér íyrur sunnan, að vera þeim samtuiga og styðja þá í þessu máli. Stjórn Sjömannafélags Reykjavíkur. ef lagt er veruiegt kapp á það. Það kemur ekki til aokkorra mála, að ekki sé nóg fé til i landinu, þótt það sé ekki tii í rikissjóði, því að annars hefði þjóðin ekki ráð á þvf, eins og hún virðiut hafa, að látadýrustu framleiðslu> tækin liggja srðiaus tímum sgm an á hverju ári. Ná, og ef svo væri, að pen ingarnir væru nú ails ekki til í landinu, þá er samt ekki þar með sagt, að þeir séu alls ekki fáan- legir. Þá þarf að eias að vinna meira ( landinu að íramieiðslu þeirra vara, sem aðrar þjóðir þurfa á að halda pg kaupa, til þess að feugn- ir vcrði peningar frá öðrum lönd- um til þess að gera með það, sem nauðayn ber. til að gert verði í landinu. Og ef þeir, sem um þetta eiga eða þykjast eigs að sjá með núyerandi þjóðfélagsfyrir- komulagi, ekki geta gert það, þá verður annaðhvort að fá það verk öðrum eða breyta þjóðfélagsfyrir* komulaginu, eða hvort tveggja. Þ:ir geta þá ekkert á móti því haft, þeir hafa þá sjálfir gefist upp og ejga ekki iengur neinra rétt á þvi, að tillit sé tekið tsl métmæla gegn breytingunum, En fivoaa má ekki iersgar til ganga, eins cg aú er. Þ/.ð gildir Iíf og veiíerð þjóðarinnar í heild sinai, og þess vegna verða allir að taka höndum saman um að sýna, að þeir vilji iá breytingu til batsaðar og það strax, Snjall- aata ráðið til að sýna það er s.ð stækka sem mest þann flokk, sem það eru annað en látalæti fyrír að vilja bæta úr ástandinu, og sá flokkur er Alþýðuflokkurinn. Það er riú ekki aema vika til þess dags, þegar mensa tá tæti á að sýna það í verki með kosn- ingu á mösnum til alþingis, hvort þeir vlija vera í flokki þeirra manaa, sem vilja halda öilu áfram í sömu ómysdinni, sem það ntfr er i, eða hinna, sem vilja bssta úr heani, — hvort þeir vilja kelá- ur vera f, flokki þeirra, sem vilja, að þjóðin vinni ekki, svelti og úrkynjist, eða hinna, sero vilja, að þjóðin vioni, henni líði vei og fari fram i öilu góðu, Þeir, sem siðara flokkicn vilja 'fylla, kjósa með Alþýðuflokkaum 8. Jiiií og þá A-listann. lélagi. StirstúkH-þmgið. Það var sett á laugardagseftir^ miðda'g og stóð þar til á mið'- vikudagsnótt, er því var alitið, Var þinginu heldur hraðað, þác eð margir veitanfulltrúar þurftsi að komast með tslandi. Voru þingfuadir bæði þéttir oj| mirgir og lítiil greinarmunur gerð- ur á ssótt og degi. Þó íór eigfi; svö að mál þess „dagaði uppi"„, eiss og á samum þingum. ÖIE mál sem fyrir þinginu lágu vorœ afgreidd fljótt, en þó eigi sto að- 'bagi væ?i að, ea þau vora bæðí mörg og mikiisverð, Þingið sóttu 58 fuiltrúar vfðsvegær að af Iand« inu. Að lýsa eiatóma óánægju sinni yfir gérðum siðasta þiags óg frá« farandi stjórnar í bannmálinu, voro allir fulltrúar samhuga um. Og napurt fanst mönnum þar anda í gárð Jóns Magnússonar. Gremja og megnustu óánægju mátti þai:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.