Alþýðublaðið - 01.07.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 01.07.1922, Side 2
3 ALÞfÐU8LAÐIÐ Hversu lengl? j Hversu lengi verður það látið viðgangRst í þessu iandi, að raema, sera vilja vinna og geta unnið, fái ekki atvinnu, svo að þeir gcti séð sér og sínum fyúr nauðsyn legustu llfsþörfum? Þannig spyr margur nú, sera vonlegt er, þegar langt atvinnuleysi er nýafstaðið, síðan befsr ekki verið neraa reitings-atvinna og at vinnuleysið sýnist nú vera að byrja aftur, slðan togararnir hættu veiðum. Og þó er nú kominn hábjarg ræðístímfnn, sem kallaður hefir verið löngum hér á landi. Ekki stafar þsesi slfeldi skortur á atvinnu af þv.f, að ekki sé nóg til, sem beinllnis biður eítir því, að það sé gert, meðgn fjöldi fólks hefir ónógt fæði, of litinn og lé legan fatnað og engin eða nærri verri en engin húsakynni Og þó að þetta væri nú alt í lagi, sem ekki er, þá er nóg þar fyrir, sem enn er ógett og brýa þörf er þó á að unnið sé og það sem fyrst. Til dæmis má benda á lands spitalann, sem búið er nú að tala um í mörg ár að byggja þurfi sem ailra fyrst og það með réttu, þvf að allir vita, að allir spítalarnir, si:m hér eru, eru alt af troðfullir og hic mestu vandræði raeð að koma mönnum þar fyrir, ef þeir sýkjast og þurfa að liggja f sjúkra húsi Allir eru sammála um, að lands spítalinn sé nú orgia einhver hin alira brýnasta nauðsyn þjóðarinn- ar, en hvers vegna er hann þá ekki bygður? Ja, hvers vegna? Vegna þess, segja þeir, sem ráðin hafa, að það eru engir pen iagar ti! að gera það með, ea i þið vcrður ekki gert án peninga. Jú; mikið rétt. En hvers vegna eru penirg&rnir ekki til? Vitanlega vegna þess, að ekki hefir verið hirt um að afia þeirrá, þvf að það er varia teljandi pen ingsöflum til stórs fyrirtækis, þetta, ' sem verið er að rcita saman með daufun samskotum og dálitlu skemtanabröiti, einu sinni á ári. Nei. Það þarf að taka betur á. Og það falýtur að vera hægt verk, j Áskorun til sjómanna. Hér með er skorað á alia fé'aga Sjómannáfélags Reykjavlkur og aðra þá, er sjómensku stuada, og um leið aðvaraðlr mn, að ráða sig ekki á síldveiðaskip á Norður eða Vesturlaudi upp á þf sbiiœála er út- gerðarmeun nú hafa sett. Norðieuzkir sjóoiems eru nú að myada samtök utn að samþykkja saraa kaupfaxta og í fyrra var goldinn, sem er næstum samhljóða þaim taxta, er Sjómanuafélagið heflr sgm- þykt hér. Norðienzkir sjómenn treyata stéttarbræðrum stnum hér fyrir sunnan, að vera þeim samhuga og styðja þá I þessu máli. Stjórn Sjömannafélags Reykjavíkur. ef iagt er verulegt kapp á það. Það kemur ekki tíl nokkurra mála, að ekkl sé nóg fé tii f landinu, þótt það sé ekki tii f ríkissjóði, þvf að annars hefði þjóðin ekki ráð á þvf, eins og hún virðht hafa, að láta dýrustu framleiðslu tækin Iiggja arðlaus tlmum sara an á hverju ári. Nú, og el svo væri, að pen ingarnir væru nú alls ekki ti! f landinu, þá er samt ekki þar með sagt, að þeir séu alis ekki fáan- legir. Þá þarf að eins að vinna meira < Iandinu að framleiðslu þeitra vara, sem aðrar þjóðir þurfa á að halda pg kaupa, til þess að fenga ir verði peningar frá öðrum lönd- um tii þess að gera með það, sem nauðsyn ber til að gert vetði f landinu. Og eí þeir, sem um þetta eiga eða þykjast eigs að sjá með núverandi þjóðfélagsfyrir- koinulagi, ekki geta gert það, þá verður annaðhvort að fá það verk öðrum eða breyta þjóðfélagsfyrir- komulaginu, eða hvort tveggja. Þeir geta þá ekkert á móti þvf h?Jt, þeir hafa þá sjáifir gefist upp og eiga ekki Lengur nelnn rétt á þvl, að tillit sé tekið til mótraæla gega brsytingunum, En svona má ekki iengur til ganga, eins og nú er. Þið giidir líf og velferð þjóðarinnar i beild sinni, og þess vegna verða allir að taka höndum saman um að sýna, að þdr vilji fá breytingu tii bataaðar og það strax Snjail- asta ráðið til að sýna það er &ð stækka secu mest þann flokk, sem það eru annað en látalæti fyrir að vilja bæta úr ástandinu, og sá flokkur er Alþýðuflokkurinn. Það er nú ekki nema vika til þess dags, þegar mensa tá færi á sð sýna það í verki með kosn- ingti á mönnum ti! aiþingis, hvort þeir viija vera í flokki þeirra manaa, sem vilja halda öilu áfram í sömu ómyndinni, sem það aú er f, eða hinna, sem viija bæta úr henni, — favort þeir viija heldi ur vera f flokkí þeirra, sem viija, að þjóðin vinni ekki, svelti og úrkynjist, eða hinna, sem vilja, að þjóðín vinni, henni ifði vel og fari fram f öilu góðu, Þeir, sem síðara flokkinn viija fylla, kjósa með Alþýðuflokknum 8. júlí og þá ÍL-listann. lélagi. ■ Störstákn-þing 19. Það var sett á laugardagseftir- miðdág og stóð þar til á mið'o vikudagsnótt, er því var slitið. Var þinginu heldur hraðað, þar eð marglr ve tanfulltrúar þurftc að komast með tshndi. Voru þingfuadir bæði þéttif og; margir og lítiil greinarmunur gerð- ur á nótt og degi. Þó fór eigí svö að mál þess ,dsgaði uppi*„ eins og á snmum þingum. ÖIC mál sem fyrir þingiuu lágu vorc afgreídd fljótt, en þó eigi sro a8 'bagi væd að, en þau voru bæði mijrg og mikilsverð. Þiagið sóttu 58 fuiitrúnr víðsvegar að af land- inu. Að iýsa einróma óánægju sinni yfir gérðutn síðasta þiags óg frá« faranái stjórnar í bannmálinu, voru allir fuiltrúar æamhuga um. Og napurt fanst mönnum þar aada i garð Jóns Magnússonar, Gremju og megnustu óánægju mátti þar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.