Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 58
30 3. febrúar 2005 FIMMTUDAGUR „Á öllum sínum ferli hefur hann skorað 9,3 mörk að meðaltali á tímabili. Helmingur þessara marka er ekki einu sinni í efstu deild. Það er engan veginn nógu gott fyrir framherja hjá félagi eins og Newcastle.“ Graeme Souness, knattspyrnustjóri Newcastle, sendi Craig Bellamy kaldar kveðjur eftir að hann yfirgaf félagið sport@frettabladid.is HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 31 1 2 3 4 5 6 Fimmtudagur FEBRÚAR Við hrósum … … hinum unga Hjálmari Þórarinssyni fyrir frábæra frammistöðu í fyrsta leik sínum með skoska félaginu Hearts. Hann skoraði mark í leik liðsins gegn Motherwell í skoska deildarbikarnum ■ ■ LEIKIR  20.00 Afturelding og Fram eigast við á Varmá í 1. deild karla í handknattleik.  20.15 ÍS og Keflavík eigast við í Kennaraháskólanum í 1.deild kvenna í körfuknattleik. ■ ■ SJÓNVARP  14.50 Handboltakvöld á Rúv.  15.10 HM í handbolta á Rúv. Bein útsending frá leik Svíþjóðar og Þýskalands.  16.45 HM í handbolta á Rúv. Bein útsending frá leik Grikklands og Tékklands.  18.00 Olíssport á Sýn.  19.15 The World Football Show á Sýn. Fótbolti um víða veröld.  19.45 Inside the US PGA Tour 2005 á Sýn. Sýnt frá bandarísku mótaröðinni í golfi.  20.15 Þú ert í beinni! á Sýn.  21.00 Íslandsmótið í bekkpressu á Sýn.  21.30 World’s Strongest Man 2004 á Sýn. Sterkasti maður heims 2004.  22.00 Olíssport á Sýn. Enska úrvalsdeildin BIRMINGHAM–SOUTHAMPTON 2–1 1-0 Pandiani (12.), 2-0 Blake, víti(41.), 2-1 Camara (52). FULHAM–ASTON VILLA 1–1 0-1 Angel (55.), 1–1 Lee Clark (90.) MAN. CITY–NEWCASTLE 1–1 0-1 Shearer (9.), 1-1 Fowler, víti (49.). BLACKBURN–CHELSEA 0–1 0-1 Robben (5.) EVERTON–NORWICH 1–0 1–0 Duncan Ferguson (78.) STAÐAN CHELSEA 25 20 4 1 49–8 64 MAN. UTD 25 15 8 2 41–16 53 ARSENAL 25 15 6 4 55–29 51 EVERTON 25 14 5 6 29–25 47 LIVERPOOL 25 12 4 9 38–26 40 MIDDLESB. 25 10 7 8 40–35 37 CHARLTON 25 11 4 10 29–35 37 BOLTON 25 10 6 9 34–32 36 TOTTENH. 25 9 6 10 30–29 33 MAN. CITY 25 8 8 9 31–27 32 A. VILLA 25 8 8 9 28–30 32 PORTSM. 25 8 6 12 28–35 30 NEWCASTLE 24 7 8 9 35–41 29 FULHAM 25 8 5 12 32–41 29 BIRMINGH. 25 7 8 10 29–31 29 BLACKB. 25 5 10 10 21–35 25 C. PALACE 25 5 7 13 29–39 22 SOUTH. 25 3 9 13 26–41 18 NORWICH 25 2 11 12 23–47 17 WBA 25 2 11 12 21–46 17 DHL-deild kvenna GRÓTTA/KR–FRAM 29-20 Mörk Gróttu/KR: Arna Gunnarsdóttir 7, Ragna Karen Sigurðardóttir 7, Eva Margrét Kristinsdóttir 5, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Árdís María Erlingsdóttir 2, Gerður Rún Einarsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2. Mörk Fram: Sara Sigurðardóttir 6, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Eva Hrund Harðardóttir 3, Ásta Birna Gunnarsdóttir 3, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Guðrún Þóra Halldórsdóttir 1, Marthe Sördal 1. STAÐAN HAUKAR 14 13 0 1 423–326 26 ÍBV 14 11 0 3 419–364 22 STJARNAN 14 8 1 5 367–336 17 VALUR 14 8 0 6 343–339 16 FH 13 4 2 7 348-382 10 VÍKINGUR 13 4 0 9 318–348 8 GROTTA/KR 14 3 0 11 313–362 6 FRAM 14 2 1 11 306–381 5 Ítalska A-deildin FIORENTINA–PALERMO 1-2 0-1 Lucatelli, sjálfsmark (58.), 0-2 Gonzalez (68.), 1-2 Miccoli (70.). INTER–ATALANTA 1-0 1-0 Martins (31.) JUVENTUS–SAMPDORIA 0-1 0-1 Diana (33.). LAZIO–BRESCIA 0-0 LECCE–ROMA 1-1 0-1 Giacomazzi, sjálfsmark (49.), 1-1 Vucinic (78). LIVORNO–REGGINA 1-1 0-1 Paredes (15.), 1-1 Vidigal (84.) MESSINA–AC MILAN 1-4 0-1 Crespo (8.), 0-2 Tomasson (17.), 1-2 Zampagna (29.), 1-3 Crespo (63.), 1-4 Tomasson (90.). SIENA–CAGLIARI 2-2 1-0 Chiesa (4.), 2-0 Flo (37.) 1-2 Lopez (58.), 2-2 Bianchi (84.). UDINESE–CHIEVO 3-0 1-0 Jankulovski (47.), 2-0 Moro, sjálfsmark (52.), 3–0 Iaquinta (82.). STAÐAN JUVENTUS 22 15 5 2 38–13 50 AC MILAN 22 13 6 3 39–15 45 INTER 22 8 14 0 42–27 38 UDINESE 22 11 4 7 31–21 37 SAMPDORIA22 10 5 7 23–17 35 ROMA 22 9 7 6 41–33 34 PALERMO 22 8 8 6 21–16 32 REGGINA 22 8 7 7 21–22 31 CAGLIARI 22 8 6 8 30–35 30 LECCE 22 7 8 7 38–39 29 BOLOGNA 21 7 6 8 21–20 27 MESSINA 22 7 6 9 27–36 27 LIVORNO 22 7 6 9 25–29 27 CHIEVO 22 6 7 9 20–32 25 LAZIO 22 6 6 10 28–33 24 FIORENTINA22 5 8 9 21–27 23 PARMA 21 5 7 9 21–32 22 SIENA 22 3 11 8 18–30 20 BRESCIA 22 5 5 12 15–28 20 ATALANTA 22 1 8 13 15–30 11 HANDBOLTI Mikið hefur verið rætt og skrifað um varnarleik þann sem íslenska landsliðið bauð upp á í Túnis þar sem HM í hand- bolta fer fram þessa dagana. Flestir eru sammála um að hann hafi ekki verið burðugur – í reynd sá versti sem sést hefur frá íslensku landsliði í áraraðir. Viggó Sigurðsson landsliðs- þjálfari sagði í samtali við Frétta- blaðið í gær að það væri einstak- lega erfitt að að púsla saman góðri vörn hjá liðinu þar sem það væri einfaldlega verulegur skortur á góðum íslenskum varnarmönnum í dag. Viggó lét lið sitt spila ýmis afbrigði af varnarleik í Túnis; best gafst 5-1 vörnin með annað- hvort Arnór Atlason eða Alexand- er Peterson sem fremsta mann, en allir geta verið sammála um að 3-2-1 vörnin, sem Viggó hefur látið lið sín spila í gegnum tíðina, var skelfileg og gekk engan veg- inn upp á mótinu. Viggó hefur sagt að hann hafi ekki mannskap til að leika hina flötu 6-0 vörn sem íslenska liðið hefur venjulega spilað í gegnum tíðina og því kjósi hann að notast ekki við það varn- arafbrigði. Skiptar skoðanir eru um hvern- ig menn vilja sjá varnarlínu ís- lenska liðsins og fékk Frétta- blaðið þrjá kunna þjálfara til að stilla upp varnarlínunni eins og þeir vilja sjá hana. Þetta eru þeir Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR, Árni Stefánsson, þjálfari FH, og Sig- urður Bjarnason, fyrrum þjálfari Stjörnunnar. Allir hafa þeir mis- munandi sýn á því hvers konar varnartaktík henti liðinu best og vilja allir sjá ákveðnar manna- breytingar í vörn liðsins. Gengið var út frá því að þeim stæði allir heilir leikmenn til boða, auk þess sem Jalesky Garcia var gjald- gengur þar sem ekki eru allir á einu máli um hvernig tekið var á því máli áður en keppnin hófst. vignir@frettabladid.is Fréttablaðið fékk þrjá þjálfara í efstu deild karla til að stilla upp varnarlínu íslenska landsliðsins eins og þeir vilja sjá hana. Ekki eru allir á sama máli um hvaða afbrigði henti liðinu best. Hvaða leikmenn eiga að vera í vörninni? VÖRN SIGURÐAR: VÖRN ÁRNA: VÖRN JÚLÍUSAR: Petersson Ólafur Vignir Rúnar Sigtryggson Garcia Guðjón V. Ólafur Guðjón V. Garcia Róbert G. Petersson Jónatan Magnússon Flöt 6–0 3–2–1 Aggresív 6–0 Petersson Ólafur/Einar Vignir Garcia Guðjón V. Ingimundur VIGGÓ SIGURÐSSON Átti í mesta basli með að finna þá varnaraðferð sem hentaði íslenska liðinu best á HM í Túnis. Fréttablaðið/Andreas Walz LEIKIR GÆRDAGSINS LEIKIR GÆRDAGSINSChelsea sigraði enn eina ferðina í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld: Hélt hreinu áttunda leikinn í röð FÓTBOLTI Jose Mourinho og lærisveinar hans í Chelsea eru komnir með aðra hönd á Englandsmeistaratitilinn eftir 1–0 sigur gegn Blackburn í gærkvöld. Eftir leikinn í gær er Chelsea komið með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar og fátt í spilamennsku liðsins sem bendir til þess að þeir verði stöðvaðir. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Chelsea og lagði upp sigurmark leiksins fyrir hollenska snillinginn Arjen Robben. Frank Lampard átti langa sendingu upp völlinn sem Eiður Smári skallaði fyrir fætur Hollendingsins sem var ekki í vandræðum með að skora. Robben fór síðan meiddur af velli á 11. mínútu. Eiði Smára tókst heldur ekki að klára leikinn en honum var skipt út af á 82. mínútu fyrir Mateja Kezman. Það sem gerði þennan leik enn merkilegri fyrir Chelsea var sú staðreynd að hinn ótrúlegi markvörður liðsins, Petr Cech, bætti met Danans Peters Schmeichel yfir flestar mínútur sem markvörður í ensku úrvalsdeildinni hefur haldið hreinu en það met setti Schmeichel árið 1997. Schmeichel hélt hreinu í 694 mínútur þá leiktíð en Cech er nú þegar búinn að halda hreinu í 781 mínútu sem er með hreinum ólíkindum. Hann hefur haldið hreinu í átta leikjum í röð og sá síðasti til að skora gegn Tékkanum stóra var Thierry Henry 12. desember síðastliðinn. Í raun er Henry sá eini sem hefur skorað hjá Cech í deildinni síðan 20. nóvember. Cech er samtals búinn að halda hreinu í 19 af 25 leikjum Chelsea á leiktíðinni. SJÓÐHEITUR Arjen Robben reyndist Chelsea dýrmætur enn eina ferðina í gærkvöld þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Blackburn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.