Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 03.02.2005, Blaðsíða 63
FIMMTUDAGUR 3. febrúar 2004 35 ...And You Will Know Us by the Trail of Dead: Worlds Ap- art „Frábær hljómsveit gerir tilraun til þess að skapa epískt meistaraverk en endar með uppblásna, óá- hugaverða og lífvana plötu. Tilvistarkreppa í náinni framtíð.“ Stranger: Paint Peace „Paint Peace er rólegheitaplata þar sem unnið er ágætlega úr frekar gamaldags tónlistarformi. Ein- hvern neista vantar þó til að gera hana að prýðis- grip.“ FB Saliva: Survival of the Sickest „Þessi diskur er búinn að fá að malla fram og aftur í spilaranum og er mér skapi næst að mölva hann í frumeindir. Söngvarinn færi létt með að drepa heilan her úr leiðindum. Ætti maður kannski að búast við einhverju öðru frá hljómsveit sem kallar sig Munnvatn?“ SJ Clinic: Winchester Cathedral „Á þriðju plötu Clinic er að finna nokkur góð lög, en útsetningar eru of kæruleysislegar. Ekki slæmt, en ekkert sérstaklega gott heldur.“ BÖS Devendra Banhart: Nino Rojo „Sálarfull og róandi plata sem virkar vel sem und- irspil fyrir frosna janúardaga. Birtan yfir þessari plötu er svipuð og fyrstu sólargeislarnir sem teygja sig til okkar yfir fjallstindana á morgnanna.“ BÖS The Futureheads: The Fut- ureheads „Frumraun The Futureheads er góð. Hljómur sveit- arinnar er ekki mjög ferskur, en sveitin bætir upp fyrir það með beittum önglum og góðum flutning.“ BÖS Converge: You Fail Me „Vilji menn kraft, útsjónarsaman hljóðfæraleik, við- brigði, kafla beint-í-andlitið, melódíur, niðurbrot og uppþot, þá er Converge skyldueign. Algjört meist- araverk frá Íslandsvinunum. „ SJ Hoffman: Bad Seed „Big Brother er að mínu mati langbesta lag plöt- unnar og gefur góða von um að Hoffman sé fær um að geta af sér breiðskífu af bestu gerð.“ SJ Cex: Maryland Mansions „Þetta er áttunda breiðskífa raftónlistarmannsins Cex á fimm árum en hann er rétt rúmlega tvítugur. Hann er frumlegur, hugmyndaríkur og beittur textahöfundur.“ BÖS Pinback: Summer in Abbadon „Sætt nýbylgjupopp sem ætti ekki að geta gengið fram af neinum. Pinback tekst hið ótrúlega, að brúa bilið á milli Slint og Jimmy Eat World.“ BÖS Þórir: I Believe in This „Þórir fer gjörsamlega á kostum í upphafslaginu, So is this ... og Canada oh Canada, sem eru bestu lög plötunnar. Honum tekst frábærlega til með frumraun sinni og verður spennandi að fylgjast með drengnum á komandi tíð.“ KH Antlew/Maximum: Ant- lew/Maximum „Þó svo að tónlistin sé ekki það frumlegasta sem er í boði í dag þá eru kapparnir fagmennskan uppmáluð og hæfileikarnir fara ekki á milli mála. Færni Anthonys á rappsviðinu kemst vel til skila og snertir hann á mörgum viðkvæmum viðfangsefn- um í textasmíðinni.“ SJ Búdrýgindi: Juxtapose „Skemmtileg plata eins og forveri hennar. Sveitin er orðin þéttari en áður og óhrædd við að þróa sig áfram.“ FB The Polyphonic Spree: To- gether We are Heavy „Önnur plata The Polyphonic Spree kemur manni í gott skap. Svolítið einsleit á köflum, en rennur þó ágætlega í gegn.“ BÖS Dizzee Rascal: Showtime „Dizzee Rascal er breskari en te, djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur í pappír. Hann er líka alinn upp í gettóinu í London. Flugbeittur og gallharður. Frábært afrek, ein af áhugaverðari plötum frá Bret- landi í ár.“ BÖS Umsjón: Birgir Örn Steinarsson Freyr Bjarnason Kristján Hjálmarsson Smári Jósepsson [ SMS ] UM NÝJUSTU PLÖTURNAR The Arcade Fire: Funeral „Það er ótrúleg sál í þessari fyrstu breiðskífu The Arcade Fire. Svipuð fegurð og í tónlist Godspeed og Sigur Rósar, skilað með minni trega, hefð- bundnari lagasmíðum og hljómsveitarskipan. Ekki láta þessa framhjá ykkur fara.“ BÖS PLATA VIKUNNAR 533 2000 www.pizzahut.is Su›urlandsbraut 2 • Sprengisandi • Smáralind Nú fá öll börn frían ís me› hverri máltí› á Pizza Hut! Komdu me› fjölskylduna á Pizza Hut og fá›u frían ís fyrir börnin. Frír ís Gildir til 7. febrúar 2005 • Hádegishla›bor›- Súpa, salat og pizzur • Afmælisveislur • Kjúklinga- og Pastaréttir • Gómsætir eftirréttir Pizza Hut veitingasta›ur Meira en bara pizzur FYRIR KONUR SEM VILJA FALLEGAN FARÐA Á FRÁBÆRU VERÐI • Happy Light er olíulaus, ríkur af E-vítamíni og inniheldur SPF15 sólarvörn • Happy Light er fyrir konur sem vilja jafna og fallega áferð • Happy Light fær húð þína til að ljóma Kynning á nýjum farða frá Bourjois í Lyfju Lágmúla Snyrtifræðingur verður á staðnum og gefur góð ráð Í dag fimmtudag kl. 14 - 18 Föstudag kl. 14 - 18 Laugardag kl. 13 - 17 Gjöf fylgir kaupum á Happy Light Tíu ár frá dauða Richeys Liðsmenn Manic Street Preachers minntust þess á þriðjudaginn að 10 ár voru liðin frá hvarfi gítarleikar- ans Richey Edwards. Talið er að hann hafi framið sjálfsmorð, þá 27 ára gamall, en lík hans hefur aldrei fundist. Bíll hans fannst við þjón- ustumiðstöð við Severn Bridge fyr- ir utan London. Talið er að Richey hafi kastað sér af brúnni. Bassaleikarinn Nicky Wire sagði að þrír eftirlifandi liðsmenn sveitarinnar hafi hringst á og minnst kappans með því að rifja upp sögur. Hann vildi sem minnst tjá sig um félaga sinn í fjölmiðlum þar sem hvarf hans hefði verið per- sónulegt mál liðsmanna og fjöl- skyldu gítarleikarans. Fjölskylda Richeys vill ekki lýsa því yfir að gítarleikarinn sé látinn og hljómsveitin borgar enn höfundarlaun hans inn á reikning í hans nafni. Richey spilaði á þrem- ur plötum Manic Street Preachers og glímdi á þeim tíma við alkóhól- isma, þunglyndi og anorexíu. ■ RICHEY EDWARDS Fyrrum gítarleikari Manic Street Preachers hvarf fyrir tíu árum. Talið er að hann hafi framið sjálfsmorð en lík hans hefur aldrei fundist. VILTU AÐ FYRIRTÆKIÐ ÞITT FÁI MEIRI ATHYGLI? Núna er tilboð á þjónustuauglýsingum » Hafið samband í síma 515 7500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.