Alþýðublaðið - 01.07.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 01.07.1922, Page 3
ALÞtÐÖBLAÐíÐ 3 oít heyra yfir gerðntn hans í bann- máíiau eins og líka wænia mátti Er meginþom ailra teœplara hon um mjög andstæður og þykjast nú hífí. „séð úlfinn uadir sauðar gæruani*. Fullvissir eru þeir um að hættu legri maður bannmálinu er tæp lega finaandi og leitandi sé að þeira manni. setn hefir leikið templ ara og bannmáíið jafngrátt og bann hefir gert Að stórstúkuþingið mundi lýsa óánægju sinni yfir gerðum þings ins og íráfarandi stjórnar, þóttust allir vita, en að það mundi mót mæ!% því jafsskoricort og það gerði með eftirfarandi tillögu bjugg ust færri við: „Stórstúkuþingið mótmælir al varlega þeim breytingum á bann- lögunum sem heimiiaðar voru á síðasta Alþingi og eru nú i lög bomnar. Jafnframt felur það fram; kvæmdarnefnd *inni að neyta allra ráða til að tryggja það, að af skiftum erlendra sfengishagsmuna af áfeugislöggjöf hmduns verði afstýrt, svo að fullkomin binnlög verði sett aftur hið fyrsta * Þratt íyrir það þó Jóns Magn ússonar menn f stór&túkuþinginu, (þeir eru nú raunar sárafái ) berð ust mjög á oaóti því &ð mótmæli þessi yrðu samþykt, þvl eins og merin sjá eru mótaiæli þcssi ckki neitt góðgæti fyrir hana, þá vom samt mótmælln saœþykt með stór- um meiri hiuta. Má þvf segja að þeir hafi hér litla frægðarför farið. Það hefir áður verið akýrt frá þvf hér í blaðinu hvernig kosning framkvæmdarnefndar fór, en eins og menn aauna, þá var Þorvarð■ ur Þorvarðsson e/sti maður á land kjórslista AIþýðuflokksins. kjörinn foiingi hannar (stóítamplarjt Er því hér sjáanlegur viiji stórst - þingsins, að það vill ékki aðkyll ast ræfilshátt Sigurgeirs Gíslasonar, að láta klína sér á lista Jóns Msgn- ússoaar, eða Péturs Halldórssonar; að gerast umboðsmaður sama lista. Reyndar er ekki íétt að skasr-ma Sigurgeir miklð íyrir þessa fram hleypni sína þar sem hann nú a@ söga dauðsér eftir því. Hann hafði bava tkki munað eftir bassnaiái inu í svípian og sálgar nú bara smáfuglum sér til afþreyingar á eítir. Sfgurður Baldvinsson frá Seyðisfirði skýrði á þinginu frá Lo verður fyrir straum Rafmagnsveitunnar aðfaranótt sunnudagsins þ. 2. júlí frá kl. 12^/a til kl. 10 f. m. Rafmagnsstjörinn. Nokkra h áseta vantar á kútter »Milly«. Upplýsingar hjá Guðbjarti Ölafssyni, Laugaveg 30 B. brennivfnsmáli þvf, sem kom fyrir á Seyðisfirði og getið var um í sfmskeyti i A'þýöublaðinu. Sitýrði haisn fiá gangi þeis máls og las upp fjölda mörg bréf, sem farið höfðu á milli bæjarfógetans og st. Hvöt á Seyðlsfirði Er það mál bæjarfóget-nuot til Htils sóma og ætti að komast alt fyrir almenn ings sjónir. Einkaniega þyrftu þeir að kynnast máiinu sem enn trúa á óskeikulieik bæjarfógeta og yfir- vaid.1 f bannmiiinu, og kenna alt bannmönnunum, bæði anjygl, yfirhyimingar og ails konar laga- brot. Alt á það að vera bannlög- | unsm að kenna Eftir breytsagar þær sem gerð- ar vo»u á lögunum á sfðasta AI þingi, sannfærðust templarar um að fuiltrúar þeirra á þinginu væru sízt of margir. Einum fulltrúa sem þeir gætu ttúað, þuría þeir því að bæta við við næsta hndskjör, en það mun ekki verða Jóa Magttússoa, heldur Þorvarður Þor varðsson, stórtemplar. y. Is la|in ff ytffaw, Sjðmenn! Lesið uamþyktina frá Sjómamnafélaginu urn kaupgjald á síldveiðum, sem steúdur á öðrum stað í blaðinu. BotnTÖrpungarnir. 1 fyrra dag komu áf veiðum: Kári Sölmund- arson með 82 föt, Njörður með um 60. sömuleiðis kom Otur, sem er á ísfiskveiðum, með spilið f ólagi, og fór hann út aftur eftit viðgerð — Til Hafaarfjarðar kom Ýmir á þrlðjudagien með 7,0 „íöfc lifrar, fer á síid. Næturlæknir f nótt (2 júli) Mattbías Einarsson, Póathústræti. Simi 139 — Sunnudagavörður á tnorgun ólafur Þorsteinsson Sttóia- btú Sfmi 181. Samsæti var síra Ingimar á Mosíeth haldið f gær í ,Iðnó“ af Aiþýðuflokksmönaum Ræðar vona hinar /jörugnstu og samsætið hið ánægjulegasta. Fnllyrt vsr í gær hér í bænum, að Kristján Friðriksson konuegur væ.i búiísa a5 nema úr giidi hæsta» réttardómiim eða öðrunRfni ,náða“ ólaf Friðriksson og féiaga hans, sem dæmdir höfðu vetið hinum svivirðilegustu dómum. Nánari fréttir ókomnar. Vörnskip kom í morgun til Guðmundar Kristjánssonar. Eosningafund. hakia ídþýðú- flokkamenn i kvöid í Hafnarfitði. Á Pjórsárfundinn fórúafháifu A'þýðufl Þorv. Þorv, Pétur G, Guðm.ss,, sr. Ingimar og Felix. Síra Inglmar á Mosfelli fór héðan af stað heimleiðis í morgun. Sjúkrasamlag ReykjaTÍknr. Skoðuasarlæknir próf. Sæm, Bjarsfr* héðinsson, Laugaveg 11, kJ. 3—y e. h.; gjaldkeri tsleifur skókstjórð Jónsson, Bergstaðastrseti 3, sam- lngstími bl, 6—8 e. h.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.