Alþýðublaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ • Katólsba klrkjan < Landakoti. Lágmessa ki 6 f. h. Hamessa ki 9 f. n. Eogin siðdegis guðsþjón usía Spænsku yínin. „Mbl." gat þess með rbiklum íögnuði íyrir nokkrum dögum, að nú væri reglu gerðin um spönsku vínia f upp jsiglingu, og það mun vera rétt þ6tt ekki sé nú neinn oftahraðí á sigliisgnnni 1 „Lögbiítingabiaðiau" sfðasta er a«glýsing, sem kemur til bráðabirgða í stað reglugerð- arinnar, meðan hún er ekki full- sssmin Eftir auglýsingunni er áfeng ið selt samkvæiit sknðegii beiðni, mintt þrjár heilSóskur, en mest 6 innanbæjar og 12 út úr bæn urn, Ætti nú úr þessu að ganga greiðlegar með fisksöluna og lifna yfk atvinnuvegunum í landinu Nú ætti spænski toUurinn ekki að hindra söiuna fy'rir útflytjendunum, og «ú ætti útgerðarmennina >-kki að bresta andriki til snjallra d«ða Mean muna, að því hefir verið faa'diö ftam, að áfengíð skerpti imenn einkum andiega, og f þvi 'vært giidi þess fólgið Ntí faum |Si ! ágæt alþýðubók. Odýr asta bókin sem komfö hefir út á árinu. — Kostar aöeins 5 kr. — Fæst hjá uóKsölum. Naííigíinipla, Signet, dyra- spjöld o. fl. ]>. h. ntregar St H. Stefánsson, Ping 16. I. O. Gí. T. „JJíierva" isr. 172 Fundur sttmmdag 2, júli 1922 kl. S síðdegia. — Fulltrúinn segir þlngfréttir o. s. frv. Æ t. við að sjá, hvað hæít er í því, því að ótrúlegt er, að menn tíyiji silkt ; v V Senðið Yinnm ykkar út um Und A þýðublaðíð, þegar þið eruð búrjif sd lesa það. Takið eftirv Bílarnir sem flytja ölíusmjólk- ina hafa afgreiðstu á Hvetfssgötu 50, budinni.. Fara þaðaa daglega kl. 12—1 e. h Taka flntníng og íóik. Areiðaslega ódýrasti fintningnr, sem feægt cr að fá austur yfir fjall. Færsluköríur 1 kr. Kaffi- brúsar 85 aura. Alumini- umpottar 2 kr. Alumini- umkatlar 6,50. Þvottabal- ar. Þvottabretti, Blikkföt- ur. Skrúbbur. Burstar og kústar alískonar. Nýkomið, ódýrt. Verzlun Hannesar Jónssonar. Laugaveg 28. Ritstjóri og ábyrgðsrmaður: Olaýur Friðrikssott. Prentsmiðjan Gufenberg. Mdgm Rict Burroughs. Tarzan. d'Arnot dró litla svarta bók upp úr vasa sínum og tók að fletta í henni blöðum. Tarzan horfði forviða á bókina. Hvernig hafði hún borist í hendur d'Arnot. d'Arnot lagði bókina opna fyrir framan lögreglu- manninn. Þar voru fingraför eftir fimm litla fingur. „Hvort líkjast þessi fingraför minum eða Tarzans" spurði hann, „eða getið þér sagt að það séu fingraför annars okkar?" Lögreglustjórinn dró upp stækkunargler og tók að rannsaka fingraför þeirra beggja og þau sem í bók- inni voru. Skrifaði hann eitthvað niður hjá sér á blað jafnótt Tarzan skildi nú hver var tilgangur d'Arnots með þvl að finna þennan lögreglumann. , Svarið við gátu lífs hans lá í þessum ógreinilegu fingraförum í svörtu bókinni. Tarzan sat og horfði á lögreglumanninn, 1 sýnilegri æsingu. Alt í einu virtist æsingin renna af honum og hann brosti. d'Arnot horfði á hann forviða. HÞú gleymir að fyrir tólf árum síðan lá hinn dauði likami barnsins, sem setti þessi fingraför, í kofa íöður síns, og að eg hef alt mitt llf horft upp á þau þar", sagði Tarzan fremur beiskjulega, . Lögreglumaðurinn leit upp*, hann var steinhissa, að Vþvi er virtist. „Afram rannsókninni, herra minn", sagði d'Arnot, „við skulum segja yður alla söguna síðar meir, það er að segja ef Tarzan vill". Tarzan kinkaði kolli. ^Þú ert alveg frá þér. Litlu fingurnir, sem gerðu þessi för, eru grafnir á vesturströnd Afriku!" „Eg skal ekkert um það segja, Tarzan", sagði d'Ar- not, „eu ef það er svo, hvernig i ósköpunum gazt þú þá verið kominn í þennan eyðiskóg, þar • sém aldrei hafði komið annar hvltur maður en ]ohn Clayton", „Þú gleymir Kölu". „Hún hefir ekki verið móðir þfn!" Þeir félagar höfðu gengið út að glugganum, og stóðu nú um stund hugsandi og horíðu á iðandi mannþröng- ina á strætinu úti fyrir. „Það er nokkurn tfma verið að bera saman fingraför", hugsaði d'Arnot og snéri sér í áttina til lögreglumánnsins. Sá hann þá að lögreglumaðurinn hallaði sér afturá- bak og var að lesa í bókinni. d'Arnot hóstaði; lögreglumaðurinn leit upp, og benti honum méð fingrinum að trufia sig ekkí.- d'Arnot snéri sér aftur að glugganum. „Herrar minir", sagði lögregluraaðurinn. Þeir snéru sér báðir að honum. „Hér er auðsjáanlega svo stórt mál a ferðinni, að mjög er áríðandi, að fingraförin séu lesin rétt. Eg vil þvi stinga upp á að þið látið gögnin hvíla 1 mfnum höndum, þar til sérfræðfngur okkar á þessu sviði, herra Desquerc, kemur aftur. Það verður eftir fáa daga". „Eg hafði gert mér von um að fá vitneskjuna um þetta nú þegar", sagði d'Arnot. „Tarzan ætlar að leggja af stað til Ameríku á morgun". „Eg get loíað yður því að þér getið símað honum úrslitin áður en hálfur mánuður er liðinn", svaraði lög- reglumaðurinn, „en hver þau verða get eg ekki sagt. Hér er um llkingu að ræða. En — það er bezt að segja ekkert fyr en herra Desquerc kveður upp dóm sinn". XXVII. KAFLI. Kisinn aftnr. Leigubifreið var ekið að gamaldags husi 1 útjaðri borgarinnar Baltimore 1 Ameriku. Maður, á að giska íertugur, stór og velvaxinn, steig át úr biíreiðinni og borgaði ökumanninum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.