Fréttablaðið - 19.02.2005, Page 31

Fréttablaðið - 19.02.2005, Page 31
11 ATVINNA 28 ára kk. vantar vinnu strax. Mjög hald- bær tölvu- og tungumálakunnátta. Lyft- arapróf. Góð starfsreynsla erlendis frá. S. 661 0790. Pylsuvagn í Skeifunni til sölu. Gott fyrir þann sem vill vinna sjálfstætt. S. 897 3332. Border Collie hundur týndist fyrir ofan Hfj. Hann er snöggur, svartur með hvíta bringu og hvítt trýni. Hægra eyrað rifið. S. 899 3046. Makaleit.is Fagleg leit. Tryggir árangur. Frí innskrán- ing. Kona óskar eftir að kynnast góðum manni á eftirlaunaaldri. Svör sendist Fbl, Skaftahlíð 24 eða á smaar@fretta- bladid.is merkt vetur. Paris Hilton Pamela Anderson og Tommy Lee. Loksins á DVD. DVD og VHS á 1.990 kr. www.grensasvideo.is Grensásvegi 24. Póstkröfusími 568 6635. Opið kl. 14.00 - 23.30. Einkamál Tapað - Fundið Viðskiptatækifæri Atvinna óskast Verstjóri á lager. Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, með innflutning á byggingavörum, óskar eftir að ráða ábyrgan og skipulagðan starfsmann með stjórnunarhæfileika sem gæti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar fást hjá Ragnari eða Guðmundi í síma 577 2050 eða á skrifstofu For- maco ehf. að Fossaleyni 8, Reyk- javík. Hárgreiðslusveinn-meist- ari á Krítik Selfossi Vilt þú vinna á skemmtilegum og ögrandi vinnustað í mikilli sókn? Óska eftir orkumiklum og jákvæð- um einstaklingi sem getur axlað ábyrgð. Í boði eru góð laun og spennandi starfsumhverfi. Hæfniskröfur: -Frumkvæði, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð -Góðir samskiptahæfi- leikar -Haldbær reynsla í hársnyrtiiðn -Meistarmenntun eða sveinsmennt- un Nánari upplýsingar veitir Þóra Valdís eigandi Krítík, fullum trúnaði er heitið, s. 482 4141 & GSM 845 9987. Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna Aðalfundur Félags járniðnaðarmanna verður haldinn laugardaginn 26. febrúar í Borgartúni 30. Morgunkaffi og afhending fundargagna frá kl. 09:30 Umsóknir um orlofsaðstöðu í sumar liggja frammi á fundinum. Fundurinn hefst kl. 10:00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Reglugerðir sjóða 4. Kjör fulltrúa á ársfund Sameinaða lífeyrissjóðsins Að loknum fundi um kl. 12:15 er boðið til hádegisverðar. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins í Borgartúni 30 miðvikudaginn 23. og fimmtudaginn 24. febrúar frá kl. 13:00 – 17:00. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Er vorið að koma núna? Til leigu núna eru örfáar sumarhúsalóðir í samþykktu skipulagi að Hálsum í Skorradal. Frábært umhverfi. Búið er að hanna níu holu golfvöll á svæðinu. Stutt í alla þjónustu. Á sama stað er rekin trésmiðja og vélaútgerð sem sérhæfir sig í smíði og þjónustu og við sumarhús og lóðina. Upplýsingar í síma 896-5948 Hvar ætlar þú að auglýsa? Á sunnudögum fylgja sérblöð bæði Morgunblaðinu og Fréttablaðinu sem fjalla um atvinnumál og eru atvinnuauglýsingar helsta efni þeirra. Bæði blöðin eru svokölluð innblöð, þ.e. þau eru í miðju aðalblaðanna þannig að lesendur þeirra rekast á atvinnublöðin og ákveða þá hvort þeir skoða þau eða ekki. En hverjir fá blöðin? Við leituðum svara í fjölmiðla- og neyslukönnunum Gallups. Fjölmiðlakannanir Gallups eru gerðar í samvinnu við alla stærstu miðla landsins, Samtök auglýsenda og Samtök íslenskra auglýsingastofa, og eru viðurkenndar af þeim sem eina rétta aðferðin til að bera saman fjölmiðlanotkun landsmanna. Kannanirnar eru kynntar á heimasíðu Gallups sem niðurstöður en ekki túlkun. Ertu að leita að góðum starfsmanni? Tvær spurningar: Hversu sennilegt er að fólk í atvinnuleit lesi ekki atvinnuauglýsingarnar í Fréttablaðinu (95% þeirra fá blaðið)? Er ekki kominn tími til að laga birtingar á atvinnuauglýsingum að nýjum veruleika á blaðamarkaði eins og öll stærstu fyrirtækin í landinu hafa gert með sínar venjubundnu auglýsingar? 1) 95% heimila í Reykjavík og í nágrenni fá Fréttablaðið heim til sín á morgnana, sem þýðir að 95% þeirra sem eru í atvinnuleit fá atvinnublað Fréttablaðsins heim til sín á sunnudögum. 2) 48% heimila á sama svæði eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 52% þeirra sem eru á aldrinum 12-80 ára í atvinnuleit þurfa að fara út í búð og ná sér í Moggann ef þeir vilja skoða atvinnublaðið sem honum fylgir. 3) 72% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára búa á heimilum sem EKKI eru með áskrift að Morgunblaðinu, sem þýðir að 72% landsmanna á aldrinum 20-40 ára sem eru í atvinnuleit ára þurfa að fara út í búð ef þeir vilja skoða atvinnublað Morgunblaðsins á sunnudögum. 4) Ungt fólk er í langflestum tilfellum markhópur atvinnuauglýsinga og svona les það sunnudagsblöðin, samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallups í október síðastliðnum: 65% Íslendinga á aldrinum 20-40 ára fletta ekki sunnudagsblaði Morgunblaðsins né heldur 72% kvenna undir 35 ára aldri, sem getur varla hljómað vel fyrir fyrirtæki í leit að góðum starfsmönnum. FUNDIR TILKYNNINGAR Á FIMMTUDÖGUM Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins - 26-33 (04-11) Allt smáar 18.2.2005 17:05 Page 9

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.