Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 19.02.2005, Blaðsíða 47
■ ■ LISTOPNANIR  18.00 Hollenska myndlistarkonan Jetske de Boer opnar sýningu í Gall- erí Dvergi við Grundarstíg. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Hið árlega Stelpukvöld Klúbbsins og Hárgreiðslustofunnar Helenu verður haldið í Klúbbnum við Gullinbrú. Kynnir verður Ellý Ár- mannsdóttir þula. Dansleikur á eftir með hljómsveit Eyjólfs Kristjáns- sonar.  23.00 Hinn einni sanni Geirmund- ur Valtýsson skemmtir á Kringlu- kránni með hljómsveit sinni.  Jet Black Joe á Gauknum. Maggi snúður kolvitlaus á efri hæðinni.  Páll Óskar verður í feikna stuði í Sjallanum á Akureyri.  Hermann Ingi jr skemmtir á Café Catalinu í Kópavogi.  Dúettinn Halli og Kalli spilar á Ara í Ögri.  Dj's Steinunn & Silja með funk, soul, hiphop og lounge stemningu í Kaffi Kúltur, Alþjóðahúsinu.  Psy-hugarástand á de Palace með DHD og Extreme.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Rúnar Þór og hljómsveit verða í Krúsinni á Ísafirði.  Palli Mausari ræður ríkjum á 22.  Hljómsveitin Sex Volt spilar á Classic Rock.  Rokksveit Rúnars Júlíussonar held- ur uppi dúndrandi skemmningu í Vélsmiðjunni á Akureyri. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Tilfinningatorgið verður haldið á Hressó. ■ ■ VETRARHÁTÍÐ  12.00 Örn Árnason leikari og Mattias Wager orgelleikari flytja hið ást- sæla verk Pétur og úlfinn í Hallgríms- kirkju.  12.00 Þjóðahátíð verður í Alþjóða- hússinu til klukkan 18.  12.30 Kokkakeppni sælkerahátíð- arinnar Food & Fun fer fram í porti Hafn- arhússins.  13.00 Fjölbreytt dagskrá verður í Gerðubergi um Ívar Björnsson frá Steðja í Borgarfirði. Lesið úr ritum hans, Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson en undirleik- ari er Símon Ívarsson gítarleikari.  14.00 Einsöngstónleikar burtfarar- nema í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54.  15.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur tónverk Barða Jóhannssonar við kvikmyndina Häxan.  15.00 Dagný Guðmundsdóttir opn- ar sýninguna Karlmenn til prýði við Æg- isgarð í Reykjavíkurhöfn ofan í lest á loðnuskipi sem hefur verðið breytt í fræðslusetur fyrir Hvalstöðina.  15.30 Einsöngstónleikar burtfarar- nema í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54.  15.30 Böðvar Guðmundsson rithöf- undur segir frá vesturfarasögum sínum og leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur leika brot úr sýningunni Híbýli vindanna og lesa úr bréfum vesturfara á sýningu Vesturfarasetursins í Ráðhúsi Reykjavík- ur.  16.00 Erna Þorbjörg Einarsdóttir opnar einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu húsinu.  17.00 Einsöngstónleikar burtfarar- nema í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54.  17.30 Fræðimenn H.Í. leggja út af myndinni Häxan í stuttum erindum að sýningunni lokinni í Háskólabíói.  19.30 Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum.  20.00 Allir bestu sundmenn Íslands taka þátt í sundeinvígi í Laugardalslaug.  22.00 Hið árlega Spaðaball verður haldið á Nasa.  22.00 Grímudansleikur í Vetrarhöll Iðnó. Vegleg verðlaun í boði fyrir hug- myndaríkasta búninginn. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. LAUGARDAGUR 19. febrúar 2005 37 Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Í DAG, LAUGARDAG KL. 15.00 AÐGANGUR ÓKEYPIS BÍÓTÓNLEIKAR Á VETRARHÁTÍÐ Í HÁSKÓLABÍÓI BENJAMIN CHRISTENSEN ::: HÄXAN (1922) TÓNLIST EFTIR BARÐA JÓHANNSSON Nornafár Sinfónían leikur undir hinni stórmerkilegu bíómynd Häxan sem olli miklu fjaðrafoki á fyrri hluta 20. aldar fyrir ögrandi sýn á galdrafár 17. aldar. MYNDIN ER EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNA. Galdraþing Háskóla Íslands hefst strax að loknum tónleikum. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Útsetningar ::: Þórir Baldursson HARMONIKUBALL Í KVÖLD FRÁ KL. 22:00 Í LIONSSALNUM AUÐBREKKU 25 KÓPAVOGI. Allir velkomnir. – Aðgangseyrir kr. 1.500. HARMONIKUFÉLAG REYKJAVÍKUR. KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina Veistu hvernig þjónustubyggingar í Gufuneskirkjugarði verða í framtíðinni? Komdu á hönnunarsýninguna á 4. hæð Perlunnar sem opin er alla daga frá 2. febrúar til 2. mars. KIRKJUGARÐAR REYKJAVÍKUR 48-49 (36-37) Slanga/Menning 18.2.2005 20:21 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.