Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.02.2005, Qupperneq 47

Fréttablaðið - 19.02.2005, Qupperneq 47
■ ■ LISTOPNANIR  18.00 Hollenska myndlistarkonan Jetske de Boer opnar sýningu í Gall- erí Dvergi við Grundarstíg. ■ ■ SKEMMTANIR  21.00 Hið árlega Stelpukvöld Klúbbsins og Hárgreiðslustofunnar Helenu verður haldið í Klúbbnum við Gullinbrú. Kynnir verður Ellý Ár- mannsdóttir þula. Dansleikur á eftir með hljómsveit Eyjólfs Kristjáns- sonar.  23.00 Hinn einni sanni Geirmund- ur Valtýsson skemmtir á Kringlu- kránni með hljómsveit sinni.  Jet Black Joe á Gauknum. Maggi snúður kolvitlaus á efri hæðinni.  Páll Óskar verður í feikna stuði í Sjallanum á Akureyri.  Hermann Ingi jr skemmtir á Café Catalinu í Kópavogi.  Dúettinn Halli og Kalli spilar á Ara í Ögri.  Dj's Steinunn & Silja með funk, soul, hiphop og lounge stemningu í Kaffi Kúltur, Alþjóðahúsinu.  Psy-hugarástand á de Palace með DHD og Extreme.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Rúnar Þór og hljómsveit verða í Krúsinni á Ísafirði.  Palli Mausari ræður ríkjum á 22.  Hljómsveitin Sex Volt spilar á Classic Rock.  Rokksveit Rúnars Júlíussonar held- ur uppi dúndrandi skemmningu í Vélsmiðjunni á Akureyri. ■ ■ SAMKOMUR  14.00 Tilfinningatorgið verður haldið á Hressó. ■ ■ VETRARHÁTÍÐ  12.00 Örn Árnason leikari og Mattias Wager orgelleikari flytja hið ást- sæla verk Pétur og úlfinn í Hallgríms- kirkju.  12.00 Þjóðahátíð verður í Alþjóða- hússinu til klukkan 18.  12.30 Kokkakeppni sælkerahátíð- arinnar Food & Fun fer fram í porti Hafn- arhússins.  13.00 Fjölbreytt dagskrá verður í Gerðubergi um Ívar Björnsson frá Steðja í Borgarfirði. Lesið úr ritum hans, Sigrún Gestsdóttir syngur lög eftir Gunnar Reyni Sveinsson en undirleik- ari er Símon Ívarsson gítarleikari.  14.00 Einsöngstónleikar burtfarar- nema í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54.  15.00 Sinfóníuhljómsveit Íslands frumflytur tónverk Barða Jóhannssonar við kvikmyndina Häxan.  15.00 Dagný Guðmundsdóttir opn- ar sýninguna Karlmenn til prýði við Æg- isgarð í Reykjavíkurhöfn ofan í lest á loðnuskipi sem hefur verðið breytt í fræðslusetur fyrir Hvalstöðina.  15.30 Einsöngstónleikar burtfarar- nema í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54.  15.30 Böðvar Guðmundsson rithöf- undur segir frá vesturfarasögum sínum og leikarar frá Leikfélagi Reykjavíkur leika brot úr sýningunni Híbýli vindanna og lesa úr bréfum vesturfara á sýningu Vesturfarasetursins í Ráðhúsi Reykjavík- ur.  16.00 Erna Þorbjörg Einarsdóttir opnar einkasýningu í Gallerí Tukt, Hinu húsinu.  17.00 Einsöngstónleikar burtfarar- nema í Söngskólanum í Reykjavík, Snorrabraut 54.  17.30 Fræðimenn H.Í. leggja út af myndinni Häxan í stuttum erindum að sýningunni lokinni í Háskólabíói.  19.30 Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum.  20.00 Allir bestu sundmenn Íslands taka þátt í sundeinvígi í Laugardalslaug.  22.00 Hið árlega Spaðaball verður haldið á Nasa.  22.00 Grímudansleikur í Vetrarhöll Iðnó. Vegleg verðlaun í boði fyrir hug- myndaríkasta búninginn. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð- ar en sólarhring fyrir birtingu. LAUGARDAGUR 19. febrúar 2005 37 Háskólabíó vi› Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is Í DAG, LAUGARDAG KL. 15.00 AÐGANGUR ÓKEYPIS BÍÓTÓNLEIKAR Á VETRARHÁTÍÐ Í HÁSKÓLABÍÓI BENJAMIN CHRISTENSEN ::: HÄXAN (1922) TÓNLIST EFTIR BARÐA JÓHANNSSON Nornafár Sinfónían leikur undir hinni stórmerkilegu bíómynd Häxan sem olli miklu fjaðrafoki á fyrri hluta 20. aldar fyrir ögrandi sýn á galdrafár 17. aldar. MYNDIN ER EKKI VIÐ HÆFI UNGRA BARNA. Galdraþing Háskóla Íslands hefst strax að loknum tónleikum. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Hljómsveitarstjóri ::: Esa Heikkilä Útsetningar ::: Þórir Baldursson HARMONIKUBALL Í KVÖLD FRÁ KL. 22:00 Í LIONSSALNUM AUÐBREKKU 25 KÓPAVOGI. Allir velkomnir. – Aðgangseyrir kr. 1.500. HARMONIKUFÉLAG REYKJAVÍKUR. KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýsson um helgina Veistu hvernig þjónustubyggingar í Gufuneskirkjugarði verða í framtíðinni? Komdu á hönnunarsýninguna á 4. hæð Perlunnar sem opin er alla daga frá 2. febrúar til 2. mars. KIRKJUGARÐAR REYKJAVÍKUR 48-49 (36-37) Slanga/Menning 18.2.2005 20:21 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.