Fréttablaðið - 24.02.2005, Page 42

Fréttablaðið - 24.02.2005, Page 42
24. febrúar 2005 FIMMTUDAGUR Í heimsfréttum undan- farið hefur heyrst af konu nokkurri í Alaska sem tók heldur fálega í hug- myndir kærasta síns um að þau myndu slíta samvistum. Reyndar reiddist hún svo að hún brá sér inn í eldhús, fann þar hníf og notaði hann til að skera hluta kynfæra kærastans undan honum. Tók hún svo afskorinn lim- inn og sturtaði niður í klósettinu. Björgunarmönnum tókst þó að finna liminn aftur og var hann saumaður aftur á. Hefur þessi saga þótt merkileg og það er ekki frá því að fjölmiðlar hafi endurbirt söguna sem „skrýtna frétt“ dagsins. Bobbit, sem lenti í svipuðum hremmingum fyrir einhverjum árum, hefur verið endurvakinn í til- efni fréttarinnar. Það hefur verið rifjað upp hvernig tókst að sauma liminn á aftur, svo vel Bobbit fékk hlutverk til að leika í fullorðins- myndum. Væntanlega ekki vegna þess hve vel vaxinn hann var eða kynþokka síns heldur einvörðungu vegna þess að hann var frægur fyrir að skorið var undan honum. Oftast ríkir þögn um heimilis- ofbeldi sem karlar verða fyrir. Talað er um heimilsofbeldi sem konur verða fyrir, sem reyndar er mun algengara, en slíkar fréttir breytast ekki í skemmtiefni og ekki er fjallað um hvert atvik. Þótt flokkun mín sé gróf, hef ég eiginlega komist að þeirri niður- stöðu að ofbeldi gegn körlum flokk- ist sem skemmtiefni. Ofbeldi gegn konum birtist sem tölfræði. Við skríkjum ekki eða hendum gaman af því þegar konur ganga undir þvílíka misþyrmingu sem um- skurður er. Þó hlýtur það að teljast ofbeldisverk gegn kynfærum kvenna á sama hátt og þegar limir karla eru skornir af. Hugsanlega eru konurnar sem verða fyrir heimilisofbeldi af hverju tagi of margar til að segja frá einstöku tilviki, sem útskýrir af hverju þær birtast okkur í tölum. Það sem virðist vera fátíðni þess að konur skeri undan mönnum skýrir hins vegar engan veginn af hverju slíkt á að teljast fyndið. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR VELTIR FYRIR SÉR HEIMILISOFBELDI Er ofbeldi fyndið? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Miðasala í síma 568 8000 www.HOUDINI.is mögnuð fjölskyldusýning! Jóga í Garðabæ Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00-19.15 Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30-20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir Kripalu jógakennari Uppl. og skráning í símum 565 9722 og 893 9723 Chelsea•Barcelona 8. mars í LONDON! Þú gætir unnið: • Ferð fyrir 2 á Chelsea-Barcelona* • PlayStation2 tölvur • CHAMPIONS LEAGUE 2004-2005 (Farðu á leikinn eða spilaðu hann heima í stofu) • Fullt af DVD myndum o.m.fl. Snilldarkort SPRON býður vinningshafa á völlinn! Þú getur fengið þér snilldarkort SPRON á www.snilld.is ALLIR GETA TEKIÐ ÞÁTT! Snilld.is ý Chelsea-Barce lona 8. mars á Stamford Sendu SMS sk eytið JA CBF á númerið 1900 og þú gætir u nnið. Við sendum þé r spurningu. Þ ú svarar með því að senda SMS skeytið J A A, B eða C á númerið 1900 . 9 9 kr ./s ke yt ið . Frí heimsending • Pöntunarsími: 554-6999 www.jumbo.is Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Þú! Þú ert virkilega vond kona! Góðan daginn elskan! Palli, ég fann einangrunarlím- bandið í verkfærakassanum eins og þú sagðir. Fyrirgefðu að ég skuli ekki hafa sakað þig um annað, þú hafðir kannski rétt fyrir þér en ég rangt... „Kannski“?? ■ GELGJAN Hvað með þessa? Fallegur litur, gott lag, frábær áferð... hún er frábær! Ég finn ekki skóna mína! Aftur! Leitaðu inn í skáp! Leitaðu í herberginu! Leitaðu inni á baði! Búin! Búin! Búin! Ég er búin að leita alls staðar – ó bíddu. Ég er í skónum. Þú verður að drífa þig svo við verð- um ekki of sein í skólann! Ég er farin að skilja af hverju mamma var alltaf með mar- bletti á enninu!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.