Tíminn - 04.01.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.01.1975, Blaðsíða 1
ISandersonl lyftarinn kominn HF KÖRÐUR GUNNARSSÖN SKULATUNI 6 - SIMI (91)19460 Á Heildar- dætlun gerð um starfsemi pósts og síma Ný reglugerð um stjórn og skipulag póst- og símamóla gengin í gildi OÓ-Reykjavík — Halldór E. Sigurösson samgöngumálaráö- herra kallaöi á blaðamenn á sinn fund I gær og skýröi frá nýútgef- inni reglugerö um stjórn og skipuiag póst- og simamáia. Ráö- herrann gat þess l upphafi máls sins, aö lögin um póst og sima væru frá árinu 1935 og oröin úrelt I mörgum atriöum. Hafi þegar á árinu 1973 veriö ákveöiö aö gera athugun á rekstri þessara stofn- ana og bæta heildarskipulag þeirra. Þá er gert ráö fyrir aö framkvæmdaáætlun pósts og sima veröi samræmd fjárlögum, og var tillit tekiö til þessa viö gerö siöustu fjáriaga, og var sett sér- stök samstarfsnefnd þessara stofnana og samgöngumálaráöu- neytisins til aö kynna sér vel allar hækkanir áöur en þær koma til framkvæmda og veröur allt gert til aö gera rekstur stofnananna sem hagkvæmastan. i höfuðatriöum var nefndinni fengið eftirfarandi verkefni: a. Að taka til heildarathugunar skipulag og rekstur póst- og simamálastjórnarinnar. b. Að kanna skipulagsmál stofn- unarinnar og athuga sérstak- lega vald- og ábyrgðarsvið ein- stakra deilda og eininga. Gera tillögu að nýju heildarskipu- lagi fyrir stofnunina með til- heyrandi verkefna og starfs- lýsingum. c. Gera tillögur um breytingar á rekstri og skipulagi að öðru leyti, eftir þvi sem niðurstöður nefndarinnar gefa tilefni til. d. Að athuga sérstaklega og gera tillögur um, hvar rétt sé að setja mörk i starfsemi póst- og sfmamálastjórnarinnar og kanna, hvort ekki sé hag- kvæmt, að hætta þjónustu - eða framleiðslustarfsemi, sem unnt er að fela öðrum. e. Að gera tillögur um framtiðar- fyrirkomulag á framkvæmda- áætlun pósts og sima. f. Að semja frumvarp til laga um póst- og simamálastjórnina. Ljóst var þegar I upphafi, að byrja yrði á þvi að kryfja til mergjar verkefnaskiptingu og verkefnaflokkun og meta hvaða breytingar væru nauðsynlegar. Til þess aö vinna að þessu verk- efni fékk nefndin til aðstoðar við sig sérfróða menn frá norsku simamálastjórninni og norsku póstmálastjórninni ásamt sér- fræðingi frá norska ráðgjafa- fyrirtækinu A. Habberstad A/S i Osló. Tvær fyrrnefndu stofnan- irnar hafa nýlega verið endur- skipulagðar. Ráðgjafafyrirtækið hefur m.a. nýlega lokið þátttöku i endurskipulagningu sænsku simamálastjórnarinnar. t aðalatriðum hefur veriö lokið Framhald á 6. siöu. 2. tölublað — Laugardagur 4. janúar 1975. — 59. árgangur. Lofttjakkar Olíutjakkar Stjórnventlar /1 - r o Landvélarhf Frá fundi samgöngumálaráðherra I gær. Halldór E. Sigurösson situr viö enda borðsins, næstur honum á hægri hönd er ólafur S. Valdimars- son skrifstofustjóri, viö hina hliö borösins sitja Brynjólfur Ingólfsson ráöuneytisstjóri, Aöalsteinn Júliusson vita- og hafnamálastjóri og Jón Skúlason, póst- og simamáiastjóri. Timamynd GE. Heildaráætlun um hafn- argerðir til fjögurra ára Áætlunin hljóðar upp á 3,5—4 milljarða kr. Reykjavíkurhöfn og landshafnirnar í Þorlákshöfn, Njarðvikum og Rifi ekki meðtaldar OÓ-Rvik Á næstunni veröur lögö fram á alþingi þingsályktunartil- laga um fjögurra ára áætlun um hafnageröir og er aö nokkru gert ráö fyrir slikri áætlun á fjárlög- um yfirstandandi árs. Halldór E. Sigurösson samgöngumálaráö- herra sagöi frá þessu á blaða- mannafundi i gær og skýröi frá þvi, aö hafnaáætlunin yröi hliö- stæö vegaáætlun og væri mark- miöið aö vinna eftir slikri áætl- anagerö á sem fiestum sviöum samgöngumáia þar sem hægt er aö koma henni viö og eru flug- málin næst á dagskrá. Ráöherr- ann gat þess aö rikiö greiddi um 75% af öllum hafnaframkvæmd- um og væri þvi eðlilegast aö þaö heföi forgöngu um heildarfram- kvæmdaáætlun. Reglugerðir um hafnafram- kvæmdir hafa ekki breytzt siðan 1942 og eru þvi úreltar og hvergi nærri fullnægjandi til tekjuöflun- ar og er nú reynt að bæta þar úr. Hinn 30. des s.l. var undirrit- uð i samgönguráðuneytinu reglu- gerð um hafnamál, en hún er sett samkvæmt lögum um hafnamál, sem tóku gildi fyrir ári síðan. Með reglugerðinni er kveðið á um deildaskiptingu Hafnamála- stofnunar rikisins og starfsemi hennar skýrgreind. Jafnframt er fjallað um samskipti hennar og einstakra hafnarstjórna og sett ákvæði, er tryggja eiga betur en áður hefur verið, hvernig kostn- aðarskipting við hafnarfram- kvæmdir skuli vera milli rikis annars vegar og hafnarsjóða hins vegar. Framhald á 6. siðu. Fjárþörf Rafmagnsveitna ríkisins 2600 milljónir — Lagarfossvirkjun í gagnið um miðjan febrúar SJ—Reykjavik. — Rekstrarhalli Rafmagnsveitna rikisins á siö- asta ári nam 420 miltjónum króna. Stafar hann einkum af veröhækkunum á oliu og efni, sem og kauphækkunum. Fjárþörf Rafmagnsveitnanna áriö 1975 var áætluö 2.600 milljónir, en á fjár- lögum er ekki gert ráö fyrir helmingi þeirrar upphæöar, eöa aðeins 1.100 milljónum til Raf- magnsveitna rikisins. „Ástandiö I fjármálunum er hræöilegt”, sagöi Valgarö Thoroddsen orku- málastjóri á fundi meö frétta- mönnum I gær, þar sem árs- skýrsla Rafmagnsveitnanna fyrir 1973 var lögö fram og ýmsar upp- lýsingar gefnar um þaö, sem gerzt hefur á nýliönu ári. Aætlað er, að fyrsti áfangi Lagarfossvirkjunar taki til starfa um miðjan febrúar, ef ekkert óvænt kemur fyrir. Allur búnaður er kominn austur á land, og auk- inn skriður verður settur á framkvæmdir nú eftir áramótin. t þessum fyrsta áfanga fást 7.500 KW af raforku en við það er áætlað að sparist um 200 milljónir króna á ári i raforkukostnaði, þegar hætt verður að nota disil- stöðvar. Mjólkárvirkjun á að verða tilbúin siðari hluta þessa árs, og farið er að hugsa fyrir frekari raf orkuframkvæmdum á Vestfjörð- um. Koma þar einkum til greina Þverá á Langadalsströnd eða Dynjandi I Arnarfirði. Raforkusala Rafmagnsveitna rikisins árin 1970-’74 hefur aukizt um 94% og Rafmagnsveitu Reykjavikur um 42%. Heildar- sala Rafmagnsveitna rikisins ár- ið 1974 var 200 gigawattstundir (GWh) en Rafmagnsveitu Reykjavikur 313 GWh. Dlsilvélar Rafmagnsveítna rikisins eru nú 88 að tölu, flestar á Austurlandi eða 31. Verðmæti þessara 88 disilvéla er um 600 milljónir króna en rekstrarkostn- aður þeirra er 8 krónur á KWstund. Stofnkostnaður jafn- afkastamikilla vatnsaflsvirkjana er nú rúmlega þrefalt hærri, en rekstrarkostnaður hins vegar mun minni eöa hverfandi. A árinu 1974 nam fjárfesting Rafmagnsveitna rikisins 1301 milljón króna. A Vesturlandi var fé einkum varið til stofnlina og Framhald á 6. siðu. Þrjá kól við lagningu há- spennulínunnar til Snæ- fellsness á aðfangadag Línan sparar 65 milljónir króna á ári SJ-Reykjavik — Starfsmönnum Orkustofnunar tókst þaö áform sitt aö koma sunnanveröu Snæ- fellsnesi i samband viö rafveitu- kerfi Landsvirkjunar fyrir jól. Þaö var þó ekki átakalaust. Lokiö var viö verkiö á aöfangadag i blindhriö og 20 stiga frosti viö Vegamót á Snæfellsnesi. Þrjá menn, sem unnu aö tengingunni, kól þennan dag en þeir hafa nú náö sér aftur. Þetta kom fram á blaðamanna- fundi hjá Valgarði Thoroddsen orkumálastjora. Þetta var 60 kilóvatta lina frá Andakil að Vegamótum, og stólp- ar hafa þegar veriö reistir yfir Kerlingarskarð.Nú verður haldið áfram að strengja linuna áleiðis i Stykkishólm og ef áætlun stenzt verður norðanvert Snæfellsnes komið i samband við Landsvirkj- un i febrúar marz. Yzti hluti Snæfellsness er þó ekki tengdur þessari linu. Eftir að hætt verður að nota disilstöövar á norðan og sunnan- verðu Snæfellsnesi við tilkomu þessarar nýju tengingar sparast um 65 milljónir króna á ári i oliu- kaupum miðað við núverandi verðlag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.