Tíminn - 04.01.1975, Side 3

Tíminn - 04.01.1975, Side 3
Laugardagur 4. jaiiAar l»75 T1MINN 3 Þessi mynd var tekin I EgilsbúB I NeskaupstaB á mánudaginn var, er fram för útfðr þeirra, sem fórust f snjóflóöinu mikla. Kisturnar standa I röö, hjúpaöar Islenzkum fánum, og uppi á sviöi félagsheimilisins eru blómkransar og aitari meö logandi kertum til hliöar viö söngkórinn. — Ljósmynd, sjónvarp: Jóhannes Zöega. Skemmdir í Svarfaðardal — sökum veðurofsans gébé Reykjavik — Mikiö óveöur gekk yfir i Svarfaðardal og ná- grenni aðfaranótt gamlársdags. Skemmdir uröu á þremur bæjum I Svarfaöardal, og einnig fauk hlöðuþak i Ytra-Kálfskinni, Ár- skógsströnd og rúður brotnuðu á Sóivangi og á Hauganesi, og hluti af biiskursþaki viö skólann I Ár- skógi fauk af. Sveinn Jónsson, Ytra-Kálf- skinni sagði að um þriðjungur af þaki á sambyggðu húsi, þar sem hlaða, fjós og haughús er, hafi fokiö af hjá sér. Byrjaði hann strax að gera við og festa nýjar plötur á þakið og naut við það hjálpar nágranna sinna, og væri þvi verki nú að mestu lokið. Veðrið var slæmt meðan á við- gerð stóð, og þurfti maður að liggja á plötunum meðan verið var að negla þær niður. Sveinn Jónsson hafði ekki tryggt fyrir roki, þannig að hann þarf að bera tjónið sjálfur. Hey tók ekki, nema að litlu leyti. Við skólann að Arskógi var ný- byggður stór bílskúr, en af honum Byggingahappdrætti Náttúru- lækningafélags Islands. Dreg- iö var á Þorláksmessu, vinn- ingar féllu þannig: 10947 — Toyota Carina. — 4319 — dvöl fyrir 1 á Heilsuhælinu I mán- uð. 4320 — mokkakápa frá Heklu, Akureyri. Vinninganna sé vitjað á skrifstofu N.L.F.I. Laugavegi 20b. fauk hálft þakið. Þá brotnuðu rúður á ýmsum stöðum svo sem á Sólvangi og á Hauganesi, og þá aöallega i nýbyggingum. I Svarfaðardal urðu skemmdir á þremur bæjum, Koti, Atlastöð- um og Sandá. Veðurhæð hefur verið mikil á þessum slóðum, mjög hvasst að sunnan og skaf- renningur. Gunnlaugur Jónsson bóndi á Atlastöðum sagði að járn- plötur hefðu fokið af ibúðarhúsinu og að ekkert hefði verið hægt að gera við það ennþá sökum þess 1 fréttatilkynningu frá heil- brigðis- og tryggingamálaráö- herra segir, að ráöherra hafi I samræmi viö 78. gr. laga um al- mannatryggingar gefiö út reglu- gerö um 3% hækkun á bótum al- mannatrygginga frá og meö 1. desember 1974 aö telja. Hækkunin tekur til allra bóta almannatrygginga nema fjöl- skyldubóta og fæðingarstyrks. Frá 1. desember að telja verða þvi bætur almanna trygginga, sem hér segir: Almennur ellilifeyrir og örorku- lifeyrir einstaklings kr. 13.339,- Hámark tekjutryggingar einstak- lings kr. 8.060.- hve veðurofsinn er mikill, en þar hefur verið -ýmist ofsarok eða stórhrið undanfarna daga. Gunnlaugur sagði að einnig hefði fokið jeppi og járnplötur stórskemmt hann, auk þess sem ýmislegt smávegis hefði farið úr skorðum. Á bænum Koti fauk mikill hluti af fjárhúsþaki og ibúðarhúsið á Sandá er mikið skemmt, en Sandá er nú I eyöi. Þá hafa hey fokið á öðrum bæjum og ýmsar smærri skemmdir orðið vegna veðurofsans. Almennur ellilifeyrir og örorku- lifeyrir hjóna kr. 24.009.- Hámark tekjutryggingar hjóna kr. 14.508.- Barnalífeyrir og meðlag kr. 6.826,- Mæðralaun: 1 barn kr. 1.170.-, 2 börn kr. 6.352.-, 3 börn kr. 12.703.-. Fullur ekkjulifeyrir kr. 13.339.-. Slysadagpeningar einstaklings kr. 726.-, v/ barns á framfæri kr. 157.-. Sjúkradagpeningar einstaklings kr. 574.-, v/hvers barns á fram- færi, kr. 157.-. Eins og fyrr sagði gilda þessar hækkanir frá 1. desember 1974 að telja og munu greiðast út af Tryggingastofnun rfkisins svo fljótt, sem þvi verður við komið. Hækkun á bótum almannatrygginga LEITAÐ TVEGGJA STROKU- FANGA FRÁ LITLA-HRAUNI Gsal—Reykjavik. — Leitaö er tveggja strokufanga af Litla- Hrauni, sem struku frá vinnuhæl- inu I gærmorgun. Fangarnir eru báöir ungir menn, annar 19 ára og hinn 21 árs. Aö sögn yfirfangavarðaríns á Litla-Hrauni, voru piltarnir við HHJ—Reykjavik. — Dettifossi hlekktist á i ofsaveðri suöaustur af Hornafiröi aöfaranótt föstu- dags. Skipið var á leið til Bret- lands og hreppti mjög slæmt veö- ur — 9-10 vindstig og haugásjó. Þegar skipið var statt suðaust- ur af Hornafirði, reið brotsjór yfir vinnu i fangelsisgarðinum i gær- morgun, ásamt öðrum föngum. Veður var slæmt og gekk á með dimmum éljum. Um klukkan tiu kom i ljós að piltana vantaði og höfðu þeir þá notað dimmviörið til að strjúka burt frá vinnuhæl- inu. Leit var þegar hafin að föngun- og hreif með sér 20 feta langan gám, hlaöinn vörum. Sem betur ter var enginn maöur staddur á þilfari, þegar sjórinn reið yfir, þannig að ekki varð manns skaði, og skipstjórinn tjáði Slysavarna- félaginu, að ekki hefði heldur orð- iö tjón á skipinu sjálfu. um i næsta nágrenni við Litla- Hraun, og eins á nærliggjandi vegum, en fangarnir fundust ekki. Að sögn fangavarðarins er ekki vitað til þess að strokumennirnir hafi haft nokkra peninga undir höndum, — og að upplýsingar um að annar fanganna hefði haft far- miða til Kaupmannahafnar ,,upp á vasann” eins og Visir skýrði frá I gær, væru ekki komnar frá yfir- mönnum Litla-Hrauns. Hjá rannsóknarlögreglunni i Reykjavik var okkur tjáð, að vit- að hefði verið að annar fanganna hefði haft hug á að komast til Kaupmannahafnar, en hvort sá hinn sami hafi verið búinn að fá farseðil i hendur, væri þeim ekki kunnugt um. Haft er eftirlit með flugvélum á leið til útlanda. Fangarnir komu samtimis á vinnuhælið I byrjun desember slðastliðinn. Gám tók út af Dettifossi Þörfu máli hreyft Viö þriöju umræöu fjárlagafrumvarpsins harmaöi Jón Arnason formaöur fjárveitinganefndar, aö nefndin heföi ekki getaö mælt meö tillögu Sverris Bergmann læknis um 33 miUj. kröna fjúr- veitingu til hönnunar og undirbúnings byggingar ianglegaúeiláar viö Borgarsjúkrahúsiö. óhætt er aö fullyröa, aö Sverrir Bergmann hafi hreyft mjög þörfu og brýnu máii meö þessari tillögu sinni, þó aö hún næöi ekki fram aö ganga aö þessu sinni. 1 framsöguræöu sinni benti hann á þá löngu og óeölilegu biö, sem nú er eftir sjúkrarými á flestum, ef ekki öilum, deildum sjúkrahúsa i Reykjavik og þann skort, sem er á rými fyrir langlegusjúklinga. Einnig geröi hann aö umræöuefni heimilislækningar og benti á, aö heimilislæknar væru of fáir og heimilislKknaþjón- ustan heföi ekki þróazt I samræmi viö breytta staöhætti. Sagöi Sverrir, aö öll þessi mál væru samtvinnuö og þyrftu aö skoöast f heild. Hundruð sjúklinga bíða Sverrir benti á, aö vel væri séö fyrir fjölda sjúkrarúma á sjúkra- húsum höfuöborgarinnar um nokkurt árabil, ef einungis þyrfti aö nota rúmin fyrir sjúklinga meö bráöa sjúkdóma, eöa þá, sem þurfa aö gangast undir sérstakar rannsóknir og aögeröir, sem ekki veröa framkvæmdar, nema sjúklingar séu vistaöir á spitala. Hins vegar væri staöreyndin sú, aö u.þ.b. þriöjungur nefndra sjúkrarúma nýttist ekki til þessara þarfa vegna þess, aö þau væru notuö fyrir langlegusjúkiinga, sem ekkihafa iönnur hús aö venda. 1 framhaldi af þvi sagöi Sverrir Bergmann: „Þetta hefur augljóslega þaö I för meö sér, aö biölistar sjúkra- húsanna eru á sama tima óeölilega iangir. Sjúklingar biöa svo tug- um skiptir viö einstakar deildir, og þvi miöur i allt of mörgum tiifellum svo hundruöum skiptir, eftir ákveönum, nauösynlegum rannsóknum og aögeröum. Þetta atriöi snertir ekki aöeins Ibúa höfuðborgarsvæöisins, heldur alla iandsmenn, þvi aö svo er háttaö, og veröur enn um sinn, aö til sjúkrahúsanna hér I borg munu sjúkiingar þurfa aö leita vegna þeirra rannsókna og aögeröa, sem krcfjast mests tækniútbúnaöar, a.m.k.” Erfiðleikar heimilislæknanna I framhaldi af þvi sagöi Sverrir Bergmann: „Þetta ástand hefur áhrif á þjónustu viö sjúklinga, meö bráöa sjúkdóma og ekki siöur þjónustu viö þá, sem veröa fyrir slysum. Yfirlæknir slysadeildar Borgarsjúkrahússins hefur tjáö mér, aö iöulega veröi aö senda fólk heim eftir slys, vegna þess aö ekkert rými er á sjúkrahúsunum. Þótt blessunarlega takist til i svona tilfellum, vita þaö engir betur en læknir siysadeiidarinnar, aö hér er tekin nokkur áhætta. Þetta ástand hefur einnig sin áhrif á heimiiisiæknaþjónustuna. Heimilislæknar hafa tjáö mér, aö mestir erfiöleikar þeirra i starfinu séu aö koma sjúklingum inn á sjúkra- hús, án óeölilegrar tafar, og aö fá rúm fyrir langlegusjúklinga, aö ógleymdum erfiöleikunum viö aö koma sjúklingum til sérfræöinga innan iæknisfræöinnar. Svo siæmt sem þetta er fyrir sjúklinga, fyrst og fremst, verður einnig aö hafa f huga, aö aöstöðuleysi af þessu tagi fæiir menn beinlinis frá heimiiislæknastarfinu, og grefur þannig undan hinum nauðsynlegu forsendum fyrir úrbótum á heimilislæknaþjónustunni og þar meö heilbrigöisþjónustunni i heild.” Heilsugæzlustöðvarnar „Hvaö snertir fæö heimilislækna, er þvi til aö svara, aö veruleg fjölgun læknastúdenta hefur átt sér staö, og munu þvi ailmiklu fleiri útskrifast úr læknadeild á næstu árum. Augljóst er nú þegar, meö tilliti til þeirrar mettunar, sem oröin er innan einstakra sérgreina læknisfræöinnar, aö stór hópur þessara iæknastúdenta mun starfa sem heimilislæknar. Þessi þáttur vandans kann þvf aö leysast I næstu framtiö. Hins vegar er svo nauösyn þess, aö aöstaöa heimilis- læknisins sé færö i annaö horf en nú er, ella munu færri ungir læknar fara I þetta starf en annars myndi vera. A þvi er nú fullur skilning- ur, að uppbyggingin muni hagkvæmust i mynd heilsugæzlustööva, og fagna ég þvi aö á fjáriögum skuli veitt umbeöiö fé til heilsugæzlu- stöövar hér á höfuöborgarsvæðinu.” Eftir þessum orðum er tekiö vegna þess, aö hér talar læknir, sem þekkir þessi mál af eigin reynslu. — a.þ. Laugarvatns lína slitin gébé—Reykjavik. — Laugar- vatnssimaiinan sem liggur yfir Hvftá slitnaði þegar staurar brotnuöu þar á fimmtu- dag. Yinnuflokkur frá landsiman- um fór áleiöis til viögerða um klukkan tiu á föstudagsmorgun og er vonazt til aö viðgerð geti lokiö I dag. Það eru tvær linur sem liggja yfir Hvitá á þessum stað, Laugar- vatnslinan sjálfvirka og handvirk lina um Minni-Borg þannig aö hægt er að ná sambandi til Sel- foss, Laugarvatns og Aratungu um þessa linu. Ekki var vitað hvort þyrfti að skjóta linu yfir ána til að koma simalinunni aftur I samband en á staönum liggja tveir virar yfir. Ef á þarf að halda, verður sennilega leitaö til Slysavarnafélagsins um hjálp. Ef allt gengur að óskum, mun viðgerð ljúka i dag. V-Þjóðverjar gefa hólfa milljón í snjóflóðasöfnunina Sendiherra Sambandslýðveld- fjárhæð kr. 491.530 (jafnvirði DM isins Þýzkalands hefir afhent 10.000,00) sem gjöf frá rlkisstjórn utanrikisráðuneytinu ávisun að sinni til snjóflóðasöfnunarinnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.