Tíminn - 04.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 4. janúar 1975 Laugardagur 4. ianúar 1975 DAG HEILSUGÆZLA SlysavarOstofan: simi £1200, eftir skiptiborOslokun 81212. SjúkrabifreiO: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörbur, simi 51100. Kvöld- og helgarvörzlu Apo- teka i Reykjavik vikuna 20.—25. des. annast Holts- Apotek og Laugavegs-Apotek. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeiid Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, slfni 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. ónæm isaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt hófust aftur I Heilsuverndarstöö Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-1». Vin- samlega hafiö meö ónæmis- skirteini. ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Siglingar Disarfell er I Svendborg fer þaöan væntanlega 7/1 til islands. Helgafell fór 3/1 frá Hull til Reykjavikur. Mælifell fór I gær frá Sousse til Þor- lákshafnar. Skaftafell er i Reykjavik, fer þaðan til Borgarness. Hvassafell er i Tallin, fer þaðan til Kotka, Helsingborgar, Osló og Lar- víkur. Stapafell er i olíuflutn- ingum erlendis. Litlafell losar á norðurlandshöfnum. Félagslíf l.O.G.T. Stúkan Framtiðin. Fundur I Templarahöllinni mánudaginn 6. jan. kl. 8.30. Vigsla embættismanna og nýrra félaga allir velkomnir I stúkuna. Æðsti templar til viö- tals sama dag. I höllinni kl. 5- 7. simi 13355. Sunnudagsganga 5/1 Strandganga i Garðahverfi. Verö: 300 krónur. Brottför frá B.S.l kl. 13. Feröafélag Islands. Kirkjan Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30 Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðs- son. LanghoItsprestakalI.Kl. 10,30 Barnasamkoma og ferming. Sr. Árelius Nielsson. Kl. 2. guösþjónusta (umhugsun i faömi móöur) skólakór Árbæjarskóla syngur og flytur jólaguöspjalliö. Stjórnandi Jón Stefánsson. Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10,30 guðsþjónusta kl. 2. Sr. Jóhann S. Hliðar. Breiöholtsprestakall. Barna- samkoma i Breiðholtsskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Lárus Halldórsson Kópavogskirkja Digranes- prestakall. Barnaguös- þjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guösþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barna- guösþjónusta i Kársnesskóla kl. 11. Tónleikar samkórs Selfoss, stjórnandi Jónas Ingi- mundarson I Kópavogskirkju kl. 4. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson Arbæjarprestakall. Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. dr. Jakob Jónsson kveður söfnuöinn. Sóknarnefnd. Bústaöakirkja. Barnasam- koma kl. 2. Pálmi Mattiasson. Guösþjónusta kl. 2. barna- gæzla meðan messa stendur. Sr. Ólafur Skúlason Ásprestakall: Messa að Noröurbrún 1. kl. 2. Sr. Grimur Grimsson. Breiöholtssókn. Barnaguös- þjónusta I Breiðholtsskóla kl. 10,30 og guðsþjónusta i Breiö- holtsskóla kl. 2, Sr. Lárus Halldórsson. M.F.Í.K. UM STÖÐU KVENNA MENNINGAR- og friöarsamtök kvenna hafa sent blaðinu frétta- tilkynningu, þar sem segir meöal annars um hiö alþjóðlega kvennaár: ,,MF1K beinir þvi til allra Islendinga að hafa hugföst þau orö Kurt Waldheims, fram- kvæmdastjóra SÞ, aö timi sé til kominn aö Ihuga I alvöru, á hvern hátt megi bæta stööu kvenna i þágu alls samfélagsins. 1 tilefni kvennaársins setur MFIK fram eftirfarandi kröfur fyrir hönd Islenzkra kvenna: 1) aö skýlaus ákvæöi veröi sett i stjórnarskrá íslenzka lýðveldis- ins um jafnan rétt kvenna og karla til atvinnu og menntunar, um jafnrétti á sviði stjórnmála, I öllum stofnunum islenzka rikisins og á heimilum: 2) að vinnu- veitendum, verkstjórum og öörum sé óheimilt að flokka vinnu I kvenna- eöa karlastörf, og liggi viö þvi fébótaskylda aö lögum: 3) aö öll börn á höfuö- borgarsvæöinu og i kaupstööum landsins eigi rétt á dagvistun undir umsjón sérhæfðra starfs- krafta, sé barn á framfæri ein- stæðs foreldris eöa séu bæöi for- eldri I launavinnu”. Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer VW-sendibilar VW-fólksbilar Datsun-fólksbilar BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP: .28340-37199 /p* BÍLALEIGAN V^IEYSIR CAR RENTAL «24460 * 28810 pioiviifEjn Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR Lárétt: 1) Ungviða. 5) Brennsluefni. 7) Samt. 9) Mett. 11) Totta. 13) Islam. 14) Vond. 16) Burt. 17) örgu. 19) Mundar. Lóðrétt: 1) Vinda. 2) Jökull. 3) Lausung. 4) Gabb. 6) Háls. 8) Fugl. 10) Leikara. 12) Leika viö. 15) Nisti. 18) 499. Ráöning á gátu no. 1822. Lárétt: 1) Þresti. 5) For. 7) Af. 9) Sori. 11) Urg. 13) Gat. 14) Kæru. 16) SR. 17) Asaka. 19) Útatar. Lóðrétt: 1) Þrauka. 2) Ef. 3) SOS. 4) Trog. 6) Eitrar. 8) Fræ. 10) Raska. 12) Grát. 15) USA. 18) At. Halldór Hermannsson: Einu sinni enn um talstöðvamálin BÍLALEIGA CAR REIMTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR meðal benzin kostnaður á L00 km SHODtt IBIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 ® 4-2600 SJAIST með endurskini Timinner peningar Auglýsicf illmantun Enda þótt ég héldi, að ég myndi ekki hafa fleiri orð um þessi mál i bráð, þá verður ekki framhjá þvi farið, vegna svargreinar Guð- björns Sumarliðasonar i blaðinu þann 28. desember. Guðbjörn segir, aö viö höfum ræözt við i sima siöast liöiö haust. Það er algjört misminni hjá hon- um. Þetta umrædda simtal okkar átti sér staö um mánaðamótin júli-ágúst 1973, enda hlýtur Guð- björn aö sjá þetta, ef hann les siö- ustu grein sina betur, þar sem hann segir að ég hafi greitt nótu vegna uppsetningar á varastöð 3.1.1974. Þótt mér þyki gaman að greiöa nótur frá Landsimanum, finnst mér það ekki svo skemmti- legt, að ég geri það mörgum mánuöum áöur en viögerö fer fram. Talstöövar hafa þann leiða löst aö eiga þaö til aö bila, þótt ekki sé meira sagt, en þaö geröi hún hjá okkur aftur siöast liöiö haust, 1974, og var þá þjónustan, eins og ég áöur gat um, engin af Land- simans hálfu. Hins vegar skal ég minnast aö ég haföi góöan þokka af aö tala við Guöbjörn sumarið 1973, þrátt fyrir að nóg hafi mér þótt sú fyrirhöfn að þurfa að taka nýja talstöð úr skipinu, pakka hana inn og senda siöan til Reykjavikur, vegna smávægi- legrar bilunar. Illt er að þurfa að gera þetta oft, flestir þekkja þá meöferö, sem ýmiss konar flutn- ingur fær, og þaö ekki sizt sú áhætta, þegar um viðkvæm tæki er að ræða. En hvaö sem um þetta má segja, þá er það staðreynd, að mikil stifnl er hlaupin I þessi mál af hálfu Landsimans og viðgerða- manna hér á staðnum. Þess höf- um við sjómenn mátt gjalda um alllangt skeið, sem ekki sér fyrir endann á. Guöbjörn upplýsti, aö undan- þágur stæðu til boöa fyrir við* gerðamenn á Isafirði varðandi viðgerð talstööva, og kann þaö rétt að vera, en það er ef til vill ekki svo aölaðandi fyrir viögeröa- menn aö fá undanþágur hjá Landsimanum með þeim ákvæöum, að þær séu fyrirvaralaust af þeim teknar, þegar honum þóknast. Ég vil taka það fram, að það er aö sjálfsögöu eölilegt, aö Land- siminn hafi eftirlit meö talstööv- um, hér og annars staöar, enda þótt aörir önnuöust viögeröaþjón- ustu þeirra, þar sem ekki er ann- að tiltækt. Vonir stæöu þá til, aö Landsimanum tækist aö senda hingaö mann einhvern smátima til sliks eftirlits. Að endingu er þessari spurn- ingu varpað fram: Getur það verið, aö Siguröur Þorkelsson, yfirmaður skipa- tækjadeildar Landsimans, treysti ekki viðgeröamönnum hér til aö gera við talstöðvar? § AuglýsicT i Tímanum 1 •••••••—MWffl Þakka börnum minum, tengdabörnum, ættingjum og vin- um mér auðsýndan heiöur á niutiu ára afmæli minu hinn 31. desember ,Þakka ógleymanlegt kvöld, gjafir, blóm, skeyti, simtöl og ekki sist fjölmargar heimsóknir. Sér- stakar þakkir sendi ég Skagfiröingafélaginu. Ég óska öll- um árs og friöar. Þorvaldur Jónsson Miklubraut 64, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.