Tíminn - 04.01.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.01.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 4. janúar 1975 ^WOflLEIKHUSIfl KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 15. Uppselt. HVAÐ VARSTU AD GERA t NÓTT? i kvöld kl. 20. KAUPMAÐUR t FENEYJUM 6. sýning sunnudag kl. 20. 1 .i-ikli úsk ja llarinii: HERBERGI 213 sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. EIKFÉÍAG YKJAVÍKUK tKug^ ÍSLENDINGASPJÖLL i kvöld kl. 20,30. DAUÐADANS sunnudag kl. 20,30. 3. sýning. MORÐIÐ t DÓMKIRKJ- UNNI eftir T.S. Eliot i þýðingu Karls Guðtnundssonar leik- ara. Flutt i Neskirkju, sunnudag kl. 21. Siðasta sinn. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. MEÐGöNGUTtMI fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sýníng. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. Aðgöngumiðasalan I Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. infnnrbío MMM Jacqúes Tati í Trafic Sprenghlægileg og f jörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. „í „Trafic" tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýlunum. Árangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugr- ar ádeilu i myndinni" — J.B., VIsi 16. des. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ARDURj STAÐ & SAMVINNUBANKINN 1 | jjj YÐSLU ¦ ^—a .t$ANSARNIR b Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar Söngvarar Sigga Maggý og Gunnar Páll Aldursmark: 18 ár Spariklæðnaður Aðgöngumiðasala kl. 6-7 Opið til kl. 2 Kakfus og Fjarkar KLÚBBURINN flomyMttwX32i Gatsby hinn mikli Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. Frumsýnd á annan jóladag. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. ' 7ACADEMY AWARDS! ,ncluD,nc BEST PICTURE ...all ittakes is a little Confidence. P/WL NEWNÍAN ROBERT REDFORD ROBERT SHJIW A GEORGE ROY HILL FILM 'THE STING' Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar's v.erðlaun I april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aösóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða í sima, fyrst um sinn. Húnaþing: Rafmagnsbilanirnar smávægilegar, — en viðgerðarmenn störfum hlaðnir og símaþjónustan léleg MÓ-Sveinsstö&um — Rafmagns- laust varð vlða um sveitir I Húna- þingi á nýársdag. Fór rafmagnið af á uofaranótt nýársdags, og kom ekki aftur fyrr en siðdegis á nýársdag. Hvergi var um alvar- lega liilun að ræða, heldur hafði útsláttarrofum slegið út á þremur eða fjórum stiiouin I héraðinu. Ollí rafmagnsleysi þetta margs konar óþægindum og er óánægja fólks hér um slóðir mjög mikil, þvi að langan tima tók að fá öryggin inn aftur. Starfsmenn Rafmagns- veitunnar á Blönduósi voru kallaðir út strax á nýársdags- morgun og þurftu þeir að vera á ferðinni langt fram á kvöld að gera við bilanir. Varð þvi lítil hvild hjá þeim þann daginn. Menn hér um slóðir gagnrýna mjög, að ekki skuli vera ráðnir menn viðar um héraöið en á Blönduósi til að gera við smávægilegar bilanir eins og urðu á nýársdag. Það tekur mjög langan tlma fyrir sömu mennina að komast að öllum tengi- virkjunum og þurfa þeir stundum að fara allt vestur i Hrútafjörð og jafnvel vestur á Strandir til að gera við smávægilegar bilanir. Baldur Helgason hjá Raf- magnsveitunum taldi hæpið, að hægt væri aö ráða menn viðar, en væru Rafveiturnar að reyna að fá mann á Hvammstanga til að gera við minnstu bilanirnar. Þá sagði Baldur, að oft liði langur timi frá þvi rafmagnslaust yrði, þar til Rafmagnsveiturnar vissu af þvi, vegna mjög slæmrar simaþjónustu. Rafmagnsleysi varð mjög vlða um land á nýársdag. Sagði Baldur, að starfsmenn Rafmagnsveitunnar hefðu átt annrlkt þann dag. Rafmagnið er orðið mjög snar þáttur i lífi alls fólks, ekki sizt I sveitum. Mjög er bagalegt, ef Iengi er rafmagns- laust og pvi finnst fólki i sveitum full ástæða til að kanna, hvort ekki sé gerlegt að endurskipu- leggja viðgerðarþjónustuna, svo að sömu mennirnir þurfi ekki að annast alltof stór svæði. ,>ími 1-73-84 ISLENZKUR texti. ''V- I¥ -11 ít&l I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd I litum og Panavision. 1 myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék I þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg I sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð iniiaii 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hættustörf lögreglunn- ar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerfsk kvikmynd I litum og Cinema Scope um Hf og hættur lögreglumanna I stórborginni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Vuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Tónabíó Tiddler „ Fiðlarinn á þakinu Ný stórmynd gerð eftir hin- um heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast viö úr Þjóðleikhús- inu. 1 aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik slnum. Önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning .sinn á sviði I New York og ' vlðar: Norma Crane, Leonard Fey, Molly Picon, Paul Mann.Fiðluleik annast hinn heimsfrægi listamaöur Isaac Stern. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Christ Supersta). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Söguleg brúðkaupsferð NeilSimons The Heartbreak Kíd An Elaine May Film /^^\ JPG[«g> PRINTS BY DELUXE«L^^iJ tSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charle.s Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '«•15-4 bO IViðgerðir SAMVIRKI MARGT SMÁTT GERIR EITT ST <íi SAMVINNUBANKINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.