Tíminn - 04.01.1975, Side 15

Tíminn - 04.01.1975, Side 15
Laugardagur 4. janúar 1975 TÍMINN 15 Framhaldssaga i |FYRIR IBÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- iögregla lega fagurt og hrifandi að sjá, hve innileg og góð þau voru hvort öðru. Sallý frænka hafði nóg að gera við að stjana við börnin, sem hún háttaði ofan i rúm, og að lokum fannst okkur svo leiðinlegt inni, að við ákváðum að fá okkur dálitla skemmtigöngu i tunglskininu. Við lögðum leið okkar upp i aldin- garðinn, þar sem vatnsmelónurnar greru. Við tókum eina þeirra og átum og settumst niður og skröfuðum saman, þvi að það var margt, sem við þurftum að tala um. Tumi sagði, að hann væri sannfærður um, að Júpiter ætti sök á öllum leiðindunum. Hann sagðist ætla að komast eftir þvi af eigin raun eins fljótt og hann gæti hvort þetta væri ekki rétt, og ef svo væri, ætlaði hann að gera hvað hann gæti til að fá Silas frænda til þess að segja Júpiter upp vinnunni. Þannig sátum við og mösuðum saman og reyktum og borðuðum vatns- melónur i eina tvo tima. Það var nú orðið áliðið kvölds og þegar við komum aftur inn, var alls staðar dimmt og hljótt og allir háttaðir. Tumi var einn af þeim, sem alltaf hafa augum hjá sér og taka AFSALSBRÉF innfærö 25/11 — 29/11 — 1974: Hervin Guðmundsson selur Gisla Ólafssyni hluta i Blikahól- um 2. Vigdis Helgadóttir o.fl. selja Sigurði Sigurðss. og Kristmundi Sörlasyni húseignina Njálsg. 22. Jón Þ. Halldórsson selur Kristjáni Júliussyni hluta I Bergsstaðastræti 8. Gunnar Ingibergsson selur Ólafi Þorsteinssyni hluta i Kleppsvegi 118. Edda Arsælsd. og Björn R. Lárusson selja Guðmundi Eðvarðss. hluta i Týsgötu 6. Óskar Mikaelsson selur Aðal- steini Asgeirss. hluta i Hraunbæ 154. Páll Sölvason selur Gottskák Björnssyni hluta i Skipasundi 88. Gunnar Dungal selur Asgeiri Sigurvinss. hluta i Kaplaskjólsv. 31. Asgeir Sigurðsson selur Helgu Leifsd. hluta i Mosgerði 7. Elisabet Þórðard. selur Kristjáni Hafliöasyni hluta i Æsu- felli 2. Sigurður Guðmundsson selur Bjarna Sigurðssyni hluta i Hrafn- hólum 2. Arnljótur Guðmundss. selur Gisla V. Sigurbjörnss. hluta i Hrafnhólum 6. Guömundur Kristjánsson selur Páli Þórðarsyni hluta I Skipholti 53. Páll Guðmundsson selur Þor- geiri Sveinss, og Steini Sveinss. hluta I Meistaravöllum 15. Helga C. Jessen selur Helga Jónssyni hluta i Grenimel 2. Jón Hannesson selur Sigriöi Óskarsd. hluta I Ægisiðu 105. Jón Hannesson selur Erlingi Óskarssyni hluta i Ægisiðu 105. Jón Hannesson selur Kristjáni Albert Óskarss. hluta i Ægisiðu 105. Sigurður Guðmundsson selur Halldóri Guðmundss. hluta I Hrafnhólum 2. Björn AgUstsson selur Jónasi Hrólfssyni hluta i Geitlandi 10. Gylfi Hallgrimsson selur Val- garöi MagnUssyni hluta i Fram- nesvegi 30. Asgeir Asgrimsson o.fi. selja Elinu Jónatansd. hluta i öldugötu 54. Jón Kjartansson selur Pálinu G. Guðmundsd. og Vilhelm Guðmundss. hluta i Depluhólum 3. Grétar Haraldsson selur Lisu Clausen hluta I Bugðulæk 11. Arni Steinsson selur Jens K. Þorsteinss. hluta i Gaukshólum 2. Jón Ármann Jakobsson selur Aka Jónssyni hluta I Hvassaieiti 157. Atli Eiriksson s.f. selur Eiriki Haraidssyni hluta i Leirubakka 12. Byggingafélagið Einhamar selur Ragnheiði MagnUsd. hluta I Álftahólum 4. Ingveldur Anna Ingvarsd. selur Sigriði Sveinsd. hluta I Skaftahlíð 29. Snælaug Þorsteinsd. selur Bjarna Bjarnasyni hluta I Alfta- mýri 6. Karl Smith selur Guðmundi Einarss. raðhUs að Logalandi 36. Guðmundur Einarsson selur Simoni Wiium raöhUs að Loga- landi 36. Eydis Hansd. o.fl. selja Margréti Kjartansd. hluta i Hjallavegi 7. Miðás s.f. selur Gunnari Guðmundss. hluta I Arahólum 4. MagnUs Stefánsson selur MagnUsi Karlssyni fasteignina Hraunbæ 25. Guðmundur Þengilsson selur Þorvaldi Kristjánss. hluta i Gaukshólum 2. SkUli MagnUsson o.fl. selja borgarsjóði Rvikur rétt til erfða- festulandsins Sogablettur XVII. Matthildur Edwald selur Guðmundi Norðdahl og Þórunni Huldu ólafsd. hluta I Alfheimum 56. , - innfærð 18/11 — 22/11 — 1974: Byggingafélagiö Einhamar sel- ur Páli Björgvinss hluta i Alfta- hólum 2. SigurðurKr. Árnason o.fl. selja Ragnari Arnasyni hluta i Laugar- nesvegi 76. Jóhannes Svavarss. selur ólafi Benediktss. hluta i Langholtsv. 7. Skjöldungur h.f. selur Meitlin- um h.f. v/b Skjöld RE, 80. Egill Sveinbjörnss. selur Gunnari Reyni Pálss. hluta I Hraunbæ 118. Rósamunda Jónsd. o.fl. selja Sæmundi Halldórss. hluta I Nökkvavogi 32 < Sveinn Karlsson selur Sigurði Benjaminss. hluta i Efstasundi 98. Haukur Pétursson hf. selur Sig- hvati Snæbjörnss. hluta I DUfna- hólum 2. Haukur Benediktss. selur Arna Björnss. spildu Ur Reynisvants- landi v/Laugavatn. Arni Björnsson selur Kjartani Sveinss. spildu Ur Reynisvatns- landi v/Langavatn. Elinborg Stefánsd. selur Bene- dikt AgUstss. hluta i Safamýri 77. Birna Jóhannsd. selur Málur- um s.f. bifreiðageymslu m.m. að Langholtsv. 158 1 Slysavarnafélag íslands selur JUliusi P. Guðjónss. hluta i Snorrabraut 81. Siguröur Guðmundsson selur Sveinbirni Steingrimss. hluta i Hrafnhólum 2. Ingunn Árnadóttir selur Bjart- mari Guðmundss. hluta I Smára- götu 3. Guðlaug Gunnlaugsd. selur Sigurði Friðrikss. hluta i Austur- brUn 2. Leifur Eirlksson selur Ólafiu Jochumsd. hluta i Reynimel 72. Guöjón Kr. Þorgeirss. selur Jónu G. Sæberg hluta i Dalbraut 1. Siguröur Gislason selur Niku- lási Kajsyni hluta I Efstalandi 10. Gunnar M. Gröndal selur Guð- björgu Friöriksd. og Snæbirni Benediktss. hluta i Framnesvegi 5. Jón SigfUsson selur Jóhanni Guðnasyni hluta I Dvergabakka 20. Finnur Bjarnason selur Árna Kirstmunss. og Margréti Bjarnad. hluta I Bragag. 22. Haraldur Sveinsson selur AgUsti Karlssyni baðhUsið KUrland 19. Byggingafélagið Einhamar selur Álftahólum 6. Kvenfélag Ásprestakalls selur Páli SkUla Halldórss. fasteignina Hólsveg 17. Jóhann Friðrik Kárason selur Gunnvöru Sverrisd. hluta i Kleppsvegi 128. Guðmundur Þengilsson selur MagnUsi Hilmarssyni hluta i Gaukshólum 2. Þórleifur Ólafsson selur Braga Þór Haraldssyni hluta i Viðimel 23. GuðrUn Björgvinsd. selur Elinborgu Stefánsd. hluta i Kleppsvegi 120. Jón Helgason og Pétur Már Jónsson selja Finni Bjarnasyni og Fanneyju Guðmundsd. hluta i Laugarnesvegi 81. Háafell h.f. selur Hilmari Grétari Sverrissyni hluta I DUfnahólum 4. HUseignir selja Gunnari Fjaldsted hluta i Grettisg. 54. Asgeir Valdimarss. selur Erni Johnson hluta i Rauöalæk 15. Páll Steinar Bjarnason, selur Kára Sigurjónss. hluta I Rauðarárstig 28. Byggingafélagið Einhamar selur Sigursteini Marinóssýni hluta I Alftahólum 6. Jón Björns- son selur Birgi Þór Jónss. og Louisu Gunnarsd. hluta i Efsta- landi 18. Gréta Kristinsd. selur Arnýju Guöjónsd. hluta i Jörfabakka 30. Hervin Guðmundsson selur Gisla Ólafs- syni hluta i Blikahólum 2. Jón Þ Halldórsson selur Kristjáni JUliussyni hluta I Bergsstaða- stræti 8. Gunnar Ingibergsson selur ólafi Þorsteinss. hluta i Kleppsvegi 118. Edda Arsælsd. og Björn R. Láruss. selja Guðmundi Eðvarðss. hluta I Týsgötu 6. Óskar Mikaelsson selur Aðalsteini Asgeirss. hluta i Hraunbæ 154. Katrin Eyjólfsd. o.fl. selja Ingvari Guðfinnsss. hluta I Freyjugötu 10. Sveinn V. Stefánsson selur Gunnari Arna- syni raðhUs i smiöum að RjUpufelli 38. Fyrstir á morgnana Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar efnir til skemmtikvölds I Hlégaröi, fimmtudaginn 16. jan. kl. 20.30. Ólafur Jóhannesson flytur ávarp. Guömundur Jónsson óperusöngvari syngur. Karl Einarsson fer með gamanmál, að lokum verður spiluö framsöknarvist. Guðmundur G. Þórarinsson stjórnar, mjög glæsileg verðlaun. Stjórnin. J r 0 FUF Reykjavík Aðalfundur FUF I Reykjavik verður haldinn 30. janUar næst- komandi. Tillögur um fulltrUa I fulltrUaráö skulu berast stjórn- innifyrir 15. þessa mánaöar, að Rauöárstíg 18, Reykjavik Stjórnin ___________________________________________________________________J Í t-‘* '{4 \r:\ tr * • •-* Skrifstofustúlka óskast Umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni i Reykjavik fyrir laugardaginn 11. janúar n.k. Hafnarstjórinn Reykjavik. & k-4 k b vV. rTy.‘, I RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Verslanir og iðnaðarmenn, sem ekki hafa framvisað reikningum á rikisspitalana vegna viðskipta á árinu 1974, eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekki seinna en 15. janúar n.k. Reykjavik, 3. janúar 1975 SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur Framboðsfrestur Akveðiö hefur veriö aö viöhafa alisherjar atkvæöagreiöslu um kjör stjórnar, trúnaöarmannaráös og endurskoöenda i Verzlunarmannafélagi Reykjavikur fyrir áriö 1975. iilj Listum eða tillögum skal skila I skrifstofu félagsins, Hagamel 4, eigi siðar en kl. 12 á hádegi þriöjudaginn 7. janUar 1975. sijj Kjörstjórnin.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.