Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 11
Þriftjudagur 7. janúar 1975. TÍMINN 11 ÍR-liðið f... alvarlegri Danir sýndu sitt rétta andlit... fallhætu Liðið tapaði 24:25 fyrir Gróttu Þeir gótu ekki unnt íslendingum sigurs í alþjóðlega körfuknatt. leiksmótinu í Kaupmannahöfn -&• Þeir fengu Luxemborgarmenn í lið með sér til að kæra íslenzka landsliðið FALLIÐ blasir nú viö ÍR-liOinu, sem situr eitt og yfirgefiö á botn- inum i 1. deildar keppninni i handknattieik, eftir tap fyrir Gróttu f Laugardalshöilinni á sunnudagskvöldiö (24:25). Mark- varzlan var ekki upp á marga fiska í leiknum, eins og marka- talan segir til um. Markveröir liö- anna vöröu varla skot i leiknum, sem var lélegur. ÍR-ingar náöu þriggja marka forskoti í fyrri hálfleik (9:6), sem lauk 12:13 fyrir Gróttu. Um miðjan siöari hálfleik komust Gróttumenn I 18:21, en IR-ingar jöfnuöu 21:21 á 22. min. Þá fengu þeir gulliö tækifæri til aö komast yfir, þegar dæmt var vitakast á Gróttu — en þeim brást bogalistin og Grótta komst I 21:23, og leiknum lauk síöan 24:25. Agúst Svavarsson átti góöan leik I IR-liöinu, hann skoraöi 8 mörk, flest með góöum lang skotum. öörum íeikmönnum liösins er ekki hægt að hrósa. Björn Pétursson var maður Gróttu-liösins, hann skoraði 9 mörk, en var tekinn úr umferö i byrjun sföari hálfleiksins, og eftir þaö skoraði hann ekki. Þá tóku þeir Magnús Sigurösson og Halldór Kristjánsson viö hlut- verki hans, og þeir leiddu Gróttu til sigurs. —SOS DANIR sýndu sitt rétta andlit um helgina, þegar þeir gátu ekki unnt islendingum sigurs i alþjóölegu körfuknattleiksmóti, sem fór fram f Kaupmannahöfn. Þegar isiendingar komu til ieiks gegn Dönum á sunnudaginn, sem sigurvegarar f mótinu — höföu lagt V-Þjóöverja og Luxem- borgarmenn aö velli, —var þeim tilkynnt aö sigurinn yfir Luxem- borg heföi veriö dæmdur ógildur af dönskum „dómstóli”, og væru þeir þvi ekki sigurvegarar I mótinu. Danir grófu þaö upp i lögum FIBA, aö ekki mætti nota nema 10 leikmenn i keppni sem þeirri er fram fór i Kaupmanna- höfn. Islendingar höföu tilkynnt fyrir keppnina, aö þeir kæmu meö 12 leikmenn, sem þeir sögöu aö myndu leika i keppninni. Þar sem 10 leikmenn eru skráöir til leiks hverju sinni I körfuknattleik, voru Islendingar meö tvo varamenn. Danir höfðu ekkert við þetta aö athuga I fyrstu, en þegar þeir sáu fram á þaö, aö þeir myndu jafn- vel lenda i neösta sætinu i mótinu, fengu þeir Luxemborgar- menn i liö með sér til aö kæra islenzka liöiö, sem lék gegn Luxemborg. Settur þeir upp dóm- stól, sem útskurðaöi islenzka liöið ólöglegt gegn Luxemborg, og þar meö leikinn tapaðan. Islenzku leikmennirnir fengu ekkert um þetta að vita, fyrr en þeir komu til leiks gegn Dönum. Þá sauö upp úr og minnstu munaöi aö þeir hættu við að leika gegn Dönum. Svo fór þó ekki og lauk leiknum með sigri Dana, 97:62. Eftir leikinn yfirgáfu leik- menn Islenzka liösins KB-höllina, og mótmæltu þar meö framkomu Dana Þeir horföu ekki á leik V Þýzkaland og Luxemborgar. sem lauk meö sigri V-Þjóöverjanna. Þegar Danir ætluöu aö afhenda V-Þjóöverjum sigurverölaunin neituöu V-Þjóöverjar aö taka við þeim, vegna þessa leiðinlega máls, sem upp haföi komiö. Já, Dönum tókst að brjóta niður islenzka liðið i þessu móti, sem Islenzka liðið stóð sig svo vel I. Liöiö sýndi stórleik gegn hinni sterku körfuknattleiksþjóö, V- Þýzkalandi. Islenzka liöiö, sem aldrei hefur leikiö eins vel, sigraði V-Þjóðverja örugglega 83:70. Siöan sigraði þaö Luxem- borgarmenn i framlengdum leik 78:77. Tapiö gegn Dönum er skiljanlegt — Danir brutu niður islenzka liöið fyrir leikinn með þvi aö tilkynna þeim, að leikurinn gegn Luxemborg heföi veriö dæmdur tapaður. Þeir eru alltaf sjálfum sér likir, „frændur” okkar i Danmörku. —SOS LITLA WIMBLEDON-LIÐIÐ... skellti Burnley ★ Það var dagur litlu utandeildarliðanna d laugardaginn í bikarkeppninni Ólafur í Litla Wimbledon-liöiö, sem leikur i suöurdeildinni i Englandi, skráöi nafn sitt f sögu ensku bikarkeppninnar á laugardaginn, sem var dagur litlu utandeildar- liöanna. Leikmenn Wfmbledon geröu sér lftiö fyrir og slógu Burnley út i bikarkeppninni, meö því aö sigra á Turf Moor i Burnley — 1:0. Þá voru fjögur önnur utan- deildarliö i sviösljósinu — Leatherhead sló út Brighton, Wycombe gerði jafntefli viö Middlesborough, Stafford geröi jafntefli viÖ Rotherham og .Altrincham náöi jafntefli viö Everton á Goodison Park I Liver- pool (1:1), en Everton jafnaði úr vitaspyrnu. Sá leikur, sem vakti mesta at- hygli, var leikinn á Turf Moor i Burnley. Mick Mahon skoraði þar sigurmark. Wimbledon á 49. min., og það mark kom litla utandeild- arliöinu mjög á óvart i 4. umferð ensku bikarkeppninnar, en þá leika leikmennWimbledon og Leeds á Elland Road i Leeds. Það var fyrirliði liðsins, Ian Cooke, sem átti heiöurinn af sigurmark- inu — hann brauzt i gegnum Burnley-vörnina og skaut þrumu- skoti, sem Alan Stephenson, markvöröur Burnley, bjargaði meistaralega. Knötturinn hrökk til Mahon, sem sendi hann örugg- lega i mark Burnley af 13 m færi. Ahangendur Burnley stóðu sem þrumulostnir, þeir áttu ekki von á þessu. Eftir markiö tviefldust leik- menn Wimbledon,og markvörður liösins, Dickie Guy, kórónaði hinn óvænta sigur, þegar hann bjarg- aöi snilldarlega þrumuskoti frá Paul Fletcher, sem skaut á mark- iðaf 10 m færi. Ahangendur Burn- ley, sem voru niöurbrotnir, sýndu þá, aö þeir kunna vel aö meta þaö, sem vel er gert — þeir klöppuöu Guy lof i lófa. En það voru fleiri en áhangend- ur Burnley, sem uröu vitni aö óvæntum úrslitum. Um 35þúsund áhorfendur á Goodison Park i Liverpool fengu að sjá óvænt úrslit. Þeir sáu John Hughes taka forustuna (1:0) fyrir Altrincham gegn Everton á 36 min. Aðeins þremur min. siðar var mið- vallarspilara Everton, Gary Jones.visað af leikvelli, eftir brot á Ian Morris.Og fljótlega i siöari hálfleik var Everton-leikmaöur- inn John Connollyborinn út af fót- brotinn. Þrátt fyrir þessi áföll tókst Everton að jafna á 69. min. Þá jafnaöi Dave Clements úr vita- spyrnu, og þetta mark tryggði Everton aukaleik gegn Altrinc- ham, sem fer fram á Old Trafford i Manchester i kvöld. Áður en við höldum áfram, skulum við lita á úrslit leikja i 3. umferö ensku bikarkeppninnar: Arsenal—York City l-l Blackb,—BristolRov. 1-2 Bolton—WBA 0-0 Brighton—Leatherh. 0-1 Burnley—Wimbledon 0-1 Bury—Millwall 2-2 Chelsea—Sheff. Wed. 3-2 Coventry—Norwich 2-0 Everton—Altrincham l-l Fulham—Hull City l-l Leeds—Cardiff 4-1 Leicester—Oxford 3-1 Liverpool—Stoke 2-0 Luton—Birmingham 0-1 Manch. C.—Newcastle 0-2 Manch. Utd.—Walsall 0-0 Mansfield—Cambridge 1-0 Nottm. For,—Tottenham . 1-1 Notts Co.—Portsmouth 3-1 Oldham—Aston Villa 0-3 IAN McFAUL sýndi snilldar- markvörzlu, þegar Newcastle sló Manchester City út úr bikar- keppninni á Maine Road. New- castle-liðiö, sem er eitt mesta bikariið i ensku knattspyrnunni, geröi út um leikinn i síöari hálf- leik. Þá skoruöu Burns og Nulty mörk liösins meö minútu milli- bili. Geoff Nulty, sem Newcastle keypti frá Burnley i sl. viku á 120 Orient—Derby 2-2 Peterbro—Tranmere 1-0 Plymouth—Blackpool 2-0 Preston—Carlisle 0-1 Sheff. Utd,—Bristol C. 2-0 Southampt.—West Ham 1-2 Southend—QPR 2-2 Stafford—Rotherham 0-0 Sunderl.—Chesterf. 2-0 Swindon—Lincoln 2-0 Wolves—Ipswich 1-2 Wycombe—Middlesbro 0-0 CHRIS KELLY var hetja Leatherhead, sem sló Brighton út ikeppninni. Kelly.sem er nýkom- inn af spitala, en hann meiddist i nóvember sl., skoraði sigurmark litla utandeildarliðsins á 65. min. „Viö erum heppnir að fá annað tækifæri gegn Wycombe”, sagöi Jackie Charlton, framkvæmda- stjóri Middlesborough, eftir hið óvænta jafntefli — 0:0. „Þaðhefði ekkert lið i heiminum sigrað Wy- combe, eins óg það lék — nú skil ég hvers vegna þetta litla utan- deildarlið hefur ekki tapað nema einum kappleik sl. tvö ár. En við munum sigra á heimavelli, sagöi Charlton. Það má geta þess, að um 12 þús. áhorfendur sáu leik Wycombe og „Boro”, og er það vallarmet á heimavelli utandeild- arliösins. — SOS. þús. pund, átti þátt i báöum mörkunum — ásamt MacDonald, sem undirbjó þau. Burns skoraði fyrra markið á 61. min. eftir undirbúning Mac- Donalds og Nultyog aðeins min- útu siöar skoraði Nulty eftir sendingu frá „Super-Mac”. Þar með voru leikmenn Newcastle búnir að gera út um leikinn. ham þegar Valur sigraði 22:13 ÓLAFUR Jónsson og félagar hans i Val áttu ekki I erfiðleikum meö Ármann á sunnudaginn. Valsmenn sýndu mjög góöan leik I byrjun, og komust þeir þá I 6:2, en staðan I hálfleik var 14:5 fyrir Val. Valsmenn léku mjög sterka vörn gegn Ármanni, og viö þaö bættist, aö sóknarleikurinn var mjög góöur — sérstaklega I fyrri hálfleik, þegar Valsmenn tóku á. STAÐAN Staöan er nú þannig: Fram 5 3 2 0 84-76 8 Haukar 6 4 0 2 116-104 8 FH 6 4 0 2 116-114 8 Vikingur 5 3 0 2 92-86 6 Valur 6 3 0 3 104-97 6 Armann 6 3 0 3 99-109 6 Grótta 6 1 1 4 116-125 3 1R 6 0 1 5 113-129 1 HOWARD KENDALL, fyrirliöi Birmingham, skoraöi sigur- markið gegn Luton meö þrumuskoti af 32 m færi. Knöttur- inn þaut yfir Graham Hort, hinn nitján ára gamla markvörð, sem Luton keypti á 25 þús. pund frá Arsenal, og hafnaði efst upp i horni marks Luton’s. Heppnin var með leikmönnum Birming- ham i leiknum. — SOS. Armann auðveldlega 1 siöari hálfleik slakaði Vals- liöiö á, enda sigur þeirra öruggur, lokatalan 22:13 fyrir Val. Ólafur Jónsson átti mjög góöan leik I Valsliðinu. Hann var maður liðsins i sókn og vörn. Hann skoraði 6 mörk i byrjun leiksins, en fór sér rólega eftir það og lék uppi hina leikmenn liösins. Armannsliðið réð ekki við sterka Valsvörnina i byrjun, og viö það brotnaði liðið niður. Það náöi sér aldrei á strik i leiknum. -SOS Aftur stór- sigur — hjd íslenzka kvennalandsliðinu í handknattleik ISLENZKA kvennalandsliðiö I handknattleik sigraöi landsliö Bandarikjanna auöveldlega á sunnudaginn. Leikurinn, sem fór fram i iþróttahúsinu i Njarövik, lauk með 14 marka sigri tslands 19:5. Staöan i hálfleik var 10:1. Mörk Islands: Sigrún 5 (1 viti), ' Erla 4 (1 viti), Oddný 3, Björg J. 3. Ragnheiður, Hansina, Svanhvit og Guðbjörg eitt hver. Tveir leikir voru leiknir i 1. deild kvenna á laugardaginn — úrslit urðu þessi: KR-Vikingur............17:10 Armann — FH............19:11 Nulty opnar marka- ____reikning sinn...__________ — hann dttl þdtt í bdðum mörkum Newcastle gegn City ★ Luton féll d þrumuskoti frd Kendall

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.