Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.01.1975, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 7. janúar 1975. TÍMINN 13 „Þrumukoss" Colins Todd... vakti leikmenn Derbv til lífsins Þeim tókst að jafna 2:2 gegn Orient, eftir að hafa verið undir 2:0 — hann skoraði sigurmark Lundúna liðsins 6 mín. fyrir leikslok ★ Raffery hrellti gömlu félagana sfna ★ Johnson skoraði sigurmark Ipswich ★ Leeds tók Cardiff i kennslustund MICKEY. DROY. Lundúnaliðið eftir aðeins 5 mln., og slöan bætti fyrirliðinn, Garry Francis, við öðru marki — staðan 0:2. En leikmenn Southend gáfust ekki upp. Þeim tókst að jafna (2:2) á aðeins tveimur min. Chris Guthrie skoraði á 66. min., og þremur mln. siðar bætti Dave Cunningham, marki við. Lincoln lék varnarleik gegn Swindon á Contry Ground, og heppnaðist hann mjög vel fyrstu 30 mln., en þá varði Peter Grotier, fyrrum markvörður West Ham, eins og herforingi. Hann réð þó ekki við skot frá markaskoraranum Peter Eastoe (20 mörk), sem skoraði eftir frá- bæran einleik Anderson. Moss bætti slðan við marki i byrjun slðari hálfleiksins — með skalla. Tony Currie var maður Sheff- ield United, sem lagði Bristol City að velli. Hann átti snilldarleik á miðjunni og mataði sóknartrióið — Dearden, Woodward og Tony Field — óspart með góðum sendingum. Currie lagði upp fyrra mark United, sem Bill Dearden skoraði með skalla, og sjálfur skoraði hann siðara markið. Markvörður Bristol-liðs- ins Chashley.kom i veg fyrir að sigur Sheffield United yrði stærri. Heppnin var ekki með mark- verði Dýrlinganna frá Southamp- ton, Eric Martin, á The Dell á laugardaginn. Martin, sem lék sinn fyrsta leik á keppnistímabil- inu, en hann hefur átt við meiðsli „ÞRUMUKOSS” enska landsliðs- mannsins Colins Todd vakti leik- menn Derby til lifsins á Brisbane Road i Lundúnum. Þeir höfðu undir gegn Orient, 2:0, og máttu þakka fyrir að mörkin urðu ekki fleiri, þvl að Fairbrother átti stangarskot, og svo vildu margir fá vltaspyrnu á Derby, þegar Possee var hindraður innan vlta- teigs. Þegar leikmenn Derby virtust vera búnir að sætta sig við tap, kom „þrumukossinn” frá Todd, sem skoraði stórglæsilegt mark — knötturinn skall i þver- slá, þaut þaðan i stöngina og spýttist I mark Orient. Todd lét. ekki þar við sitja, heidur tókst honum aö jafna (2:2), þegar 7 min. voru til leiksloka. Hann skoraði eftir sendingu frá Bruce Rioch. „Þetta er sigur, sem kemur á réttum tíma,” sagði Jimmy Bloomfield”, framkvæmdastjóri Leicester, eftir að Leicester hafði sigrað Oxford 3:1 — fyrsti sigur Leicester frá þvl 2. nóvember sl. Hetja Oxford-liðsins, markvörð- urinn Burton.kom I veg fyrir að sigur Leicester yrði stærri — hann varði mjög vel I byrjun. Það var ekki fyrr en á 40. mín., að Frank Worthington fann leiðina framhjá honum, og slðan komu tvö mörk frá Earle I síðari hálf- leik. En Burton kom I veg fyrir það, að Earle tækist að skora „hat-trick”. Þá varði Burton mjög glæsilega skot frá Gloverog Keith Weller, sem lék aftur með Leicester-liöinu, eftir að hann haföi verið rekinn frá félaginu og settur á sölulista fyrir agabrot, sem hann framdi fyrir jólin. Well- erátti mjög góðan leik, og endur- koma hans styrkti Leicester-liðið mikið. Q.P.R. gerði jafntefli gegn Southend, 2:2, á Roots Hall. Ian Gillard skoraöi mark fyrir Stórieikurinn i 4. umferð ensku bikarkeppninnar, sem verður leikinn 25. janúar, fer fram á Portman Road I Ipswich. Þar mætast heimanienn og „Rauði herinn” frá Liverpool, liöin sem berjast um Englandsmeistara- titilinn. Eftirtalin lið leika saman I 4. umferðinni: Chelsea — Birmingham Leatherhead — Leicester Southend eða Q.P.R. — Notts County Leeds — Wimbledon Wycombe eða Middlesborough — Sunderland Bury eða Millwall — Mansfield West Ham — Swindon Carlisle — Bolton eða W.B.A. Orient eða Derby — Bristo Rovers Aston Villa — Sheff. Utd. Ipswich — Liverpool Stafford eöa Rotherham — Petersborough Coventry — Arsenal eða York Fulham eða Hull — Nott. For. eða Tottenham Plymouth — Everton eða Altrincham Man. Utd. eða Wallsall — New- castle Veðmálin standa nú Leeds I hag — þau llta þannig út: Leeds 5-1, Everton 8-1, West Ham 9-1, Derby og Liverpool 10-1, Ipswich og Middlesborough 12-1. -SOS Droy bjarg- aði Chelsea Liverpool fer til Ipswich f 4. umferð bikarkeppninnar Mickey Droy var dýrlingurinn á Stamford Bridge I Lundúnum á laugardaginn, þegar Chelsea tókst að bjarga sér á siðustu stundu gegn Sheffield Wednes- day. Þegar 16 min. voru til leiks- loka var staðan 0:2 fyrir „mið- vikudagsliöiö”. — „Ég sá gröfina gapa við okkur, það virtist engin undankomuleið”, þannig leiö mér, sagöi Brian Mears, formaö- ur Chelsea, eftir leikinn, er hann var spuröur aö þvl, hvernig hon- um heföi liöiö — þegar staöan var 0:2. Þrátt fyrir þetta gáfust leik- menn Chelsea ekki upp, þeim tókst að skora þrjú mörk á 10 min. og sigra 3:2. Maðurinn, sem átti stærstan þátt I sigrinum, var Droy, sem skoraði tvö mörk. En hann gerði ein mistök i leiknum, það var á 33. min. þegar vita- spyrna var dæmd á hann, fyrir að snerta knöttinn meö hendi inn I vítateig Chelsea. Alan Thompson skoraði örugglega úr vitaspyrn- unni og siöan bætti Bernard Shaw öðru marki viö fyrir Sheffield-lið- ið, meö skoti af 37 m færi. Lundúnaleikmennirnir náðu góðum spretti á 74. mln. þegar Cooke, Garland, Garner og Droy prjónuðu sig i gegnum vörn „mið- vikudagsliösins” og sóknin end- aöi með skoti frá Droy, sem siðan skoraði. Garland jafnaði svo 2:2 aðeins einni mln. slðar — og sigurmarkiö kom siðan frá Droy, sem skallaði glæsilega I mark, eftir fyrirgjöf frá Cooke — þá voru 6 mln. til leiksloka. BILL RAFFERY, leikmaður sem Blackpool se.l.di til Plymouth I marz 1974 á 25 þús. pund, hrellti gömlu félaga sina á laugardag- inn. Rafferyhefur skorað 19 mörk I vetur, og skoraöi hann bæði mörk Plymouth gegn Blackpool. Fyrst skoraði hann meö þrumu- skoti á 33. mln. eftir sendingu frá Mike Green, fyrirliða Plymouth, og slðan skoraði hann með stór- glæsilegum skalla eftir horn- spyrnu. Ipswich-leikmaðurinn David Johnson skoraði sigurmark liös slns gegn Úlfunum, þegar aðeins 5 mln. voru til leiksloka. John Richards opnaði leikinn, þegar hann skoraði mark Úlfanna á 14. mln. leiksins. Viljoen jafnaöi fyr- ir leikshlé 1:1, en slðan skoraöi Johnson sigurmarkiö. „Super, super Leeds — viö vinn- um bikarinn”...sungu áhangend- ur Leeds-Iiðsins á Elland Road, þegar Leeds tók Cardiff City i kennslustund. Eddie Gray opnaði leikinn á 4. min. þegar hann skor- aðieftir stórglæsilegan einleik og aöeins minútu slðar mátti Healey, markvörður Cardiff, hirða knöttinn aftur úr netinu. Al- an Clark skoraöi þá með stórgóð- um skalia. Hann bætti siðan þriðja markinu við á 44. mln. og slöan skoraði Duncan McKenzie fjórða mark Leeds á 45. min. Leikmenn Leeds-liðsins slökuðu á I slöari hálfleik, þar sem sigur þeirra var I öruggri höfn. A slöustu minutu leiksins skoraði Cardiff eitt mark. — Þeir Andersonog Gil Reece, sem voru I sama gæöaflokki og leikmenn Leeds, brutust þá I gegnum hina sterku Leeds-vörn og Anderson náði að skjóta góðu skoti að marki Leeds. Harvey varöi, en missti knöttinn til Derek Showers, sem skoraöi. Snilldarmarkvarzla JIM EADIE I marki Bristol Rovers tryggöi Rovers sigur gegn topp- liðinu I 3. deild — Blackburn. Bruce Bennister og Gordon Fearnley skoruöu mörk Bristol- liðsins, en Martin skoraði mark heimaliösins. Dave Wagstaff, fyrrum leik- maður hjá Wolves, tryggöi Hull City aukaleik gegn Fulham. Hann skoraði jöfnunarmark Hull i Lundúnum. Aston Villa vann góöan sigur yfir Oldhamá útivelli (0:3). Það voru þeir Littie, Nicholl og Graydon, sem skoruðu mörkin. Graydon.hefur skorað 19 mörk á keppnistimabilinu. —SOS COLIN TODD. að striða sl. fjóra mánuði, varð fyrir þvi óhappi að skora sjálfs- mark gegn West Ham á 25. min. Frank Lamperd tók þá auka- spyrnu — Martin varði, en missti knöttinn frá sér. Knötturinn skoppaði I stöngina og þaðan i mark Dýrlinganna. Sex min. siðar skoraði Bobby Gould gott mark með skalla, eftir horn- spyrnu frá Trevor Brooking. Mike Channon minnkaði siðan muninn I 1:2 á 68. min., þegar hann skoraði úr vitaspyrnu, sem var dæmd á Lampard fyrir að bregða Bobby Stokes innan vita- teigs. Áhangendur Liverpool tóku hressiiega við sér rétt fyrir leiks- lok, þegar Steve Heighway braut niður Stoke-liðið með stórgóðu marki. 48.723 áhorfendur sáu hann skora fyrra mark Liverpool, þegar 13 min. voru til leiksloka, og nokkrum sek. siðar neyddist enski landsliösmarkvörðurinn, Peter Shiiton, til að hirða knöttinn aftur úr netinu hjá sér, eftir að Kevin Keegan hafði skaliað fram hjá honum. „The Kop”, en svo eru áhangendur Liverpool kailaðir, kunnu vel að meta þetta, og þeir létu hressilega i sér heyra. Menn Liverpool-liðsins voru þeir Phil Thompson og Emlyn Hughes en sóknarlotur Stoke stöðvuðust á þeim. Þeir héldu þeim Jimmy Greenhoff og Geoff Hurstalgjörlega niðri, og lömuðu þar með leik Stoke-liðsins. Þá átti Ray Clemence markvörður náðugan dag, og sömuleiðis John Toshack, en sóknarlotur Liverpool byggðust upp á honum, og hann átti mikinn þátt i báðum mörkum Liverpool. Larry Lloyd’s, fyrrum leikmaður Liverpool, var hetja Coventry-liðsins á Highfield.Road — hann er greinilega orðinn kóng- urinn þar. Lloyd áttistóran þátt i sigri Coventry, sem gerði út um leikinn gegn Norwich I fyrri hálfleik. Brian Alderson skoraði fyrra mark Coventry á 24. mln., og siðan innsiglaði Lloyd sigur liðsins (2:0) með stórglæsilegu skoti, sem Kevin Keegan, markvörður Norwich, réð ekki við. Manchester United var heppið að ná jafntefli (0:0) við Walsall á heimavelli sinum, Old Trafford. A sama tima voru leikmenn Arsenal óheppnir að sigra ekki York City á Highbury I Lundún- um, en þar náði York jafntefli 1:1. Það var oft á tiðum stór- furðulegt, hvernig markvörður York slapp með skrekkinn, — hvaö eftir annað var bjargað á slðustu stundu viö mark York- liðsins. Jimmy Seal var maður York-liösins, sem náði forystu (3:1) meö góðu skallamarki frá honum, en 9 min. siðar jafnaði Eddie Kelly fyrir Arsenal. Martin Chivers skoraði mark Tottenham gegn Nottingham Forest á 35. min. Það mark dugði ekki, þvi að David Jones jafnaði fyrir Forest á 70. min. með góðri spyrnu af 27 m færi. Joe Bolton og Brian „Pop” Robsonskoruðu mörk Sunderland gegn Chesterfield. Markaskorar- inn Billy Hughes fékk að reyna hæfni sína sem markvörður. Hann fór I mark Sunderlands- liðsins, þegar 10 min. voru til leiksloka, i staðinn fyrir Jim Montgomery sem meiddist. — SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.