Tíminn - 09.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Fimmtudagur 9. janúar 1975. Fimmtudagur 9. janúar 1975 DAG HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi K1200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna 3. jan.-9. jan. er i Apóteki Austurbæjar og Ingólfs Apóteki. Þaö Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögerðir fyrir fuil- oröna gegn mænusótt: ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-1«. Vin- samlega hafiö með ónæmis- skirteini. Ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Minningarkort Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stööum: Bókaverzlun Snæ-, bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búö Braga Hafnarstræti,' Verzluninni Hlin, Skólavöröu- . stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- vm stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar '■ Þórðarsonar, verzlunin Kjöt-' kjallarinn, verzlunin Kirkju- . fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöld Kristilega sjómannastarfsins fást á Sjó- mannastofunni, Vesturgötu 19. Hún er opin frá kl. 3-5 virka daga. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- verzlun ísafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garðs- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guömundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Ár- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tsl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu-1 stig 22, Helgu Níelsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. AugtýsícT i Timanum Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbilar Range/Rover Datsun-fólksbiiar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAR .28340 37199 /^BÍLALEIGAN VfelEYSIR CAR RENTAL —.24460 * 28810 PIONGGil Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA •*> CAR REIMTAL ^21190 21188 LOFTLEIÐIR meðal benzin kostnaður á 100 km SHODtt LEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. UM ÞESSAR mundir sýnir Ungmennafélag Hrunamanna leikritið „Húsfreyjuna I Hruna” eftir Gunnar Benediktsson, undir leikstjórn Jóns Sigurbjörnssonar. Leikritið hefur verið sýnt nokkrum sinnum að Flúöum viö mjög góðar undirtektir. Fyrirhugar félagið að fara I leikför I nærliggjandi byggðarlög i janúarmánuði og sýnir i Félagsheimili Seltjarnarness föstudaginn 10. jan. kl. 21.00. Selfossbiói laugar- daginn 11. jan. kl. 21.00. Borg Grimsnesi sunnudaginn 12. jan. kl. 21.30. Þá er fyrirhugað að sýna i Ara- tungu föstudaginn 17. jan. ki. 21.30. t Leikskálum Vik, laugardaginn 18. jan. kl. 21.00. Gunnarshólma sunnudaginn 19. jan kl. 14.00 og Hvoli sama dag kl. 21.00. 1827 Lárétt 1) Logar.- 6) Veiðistaður,- 10) Hvilt.- 11) öfugt nafnháttar- merki.- 12) Hárskerar.- 15) öflug.- Lóðrétt 2) Lukka,- 3) Veik.- 4) Andsviti,- 5) Strax.- 7) Brjál- aða,- 8) Eyða.- 9) Hreyfast.- 13) Matur.- 14) Skiúfur.- Ráðning á gátu nr. 1826 Lárétt , 1) óskar,- 6) Rúmenia.- 10) Ar.- 11) In.- 12) Uslanna.- 15) Aldur.- Lóðrétt 2) Sem.- 3) Ann.- 4) Draug,- 5) Vanar,- 7) Úrs.- 8) Eva,- 9) lin,- 13) LLL,- 14) Nei.- /o nzw V3 Tr Lz /3 /y km?I Skrað frá Eini GENGISSKRÁNING Nr- 4-8. janúar 1975. n(7 Kl. 13,00 Kaup Sala 30/12 1974 1 Banda rík jadolla r 118, 30 1 18, 70 8/1 1975 i Sterlingspund 277,85 279, 05 * 7/1 i Kanadadollar 119, 15 119,65 8/1 1C0 Danskar kronur 209g,45 2107,35 * - 100 Norskar kronur 2299,25 2308, 95 * - 100 Sænskar krónur 2918,50 2930, 80 * - 100 Finnsk mörk 3330, 15 3344, 15 ♦ - ‘ 100 Franskir frankar 2691, 75 2703, 15 * - 100 Belg. frankar 331, 95 333, 35 * . 100 Svissn. frankar 4638,15 4657,75 * - 100 Gyllini 4797, 15 4817, 45 * - 100 V. -Þyzk mörk 4955, 45 4976, 45 * 7/1 100 LÍrur 18, 33 18, 41 8/1 100 Austurr. Sch. 698, 40 701,40 * -■ 100 Escudos 483, 70 485, 70 * - 100 Pesetar 710, 60 211, 50 * 3/1 100 Yen 39, 32 39, 49 2/9 1974 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 30/1?, * 1 Reikningsdollar- 118,30 Vöruskiptalönd Breyting frá síðu6tu skráningu. 1 18, 70 Ts'f' VQtncuAiía RAvbÍQvílíiir ÁclíQr aÁ ráÁa K: & lri\' i\rT‘: S r ,• i 'f Sfv Vatnsveita Reykjavikur óskar að ráða deildarverkfræðing til starfa é w. Æskilegt er að verkfræðingurinn hafi sérhæft sig i rekstri og uppbyggingu p vatnsveitukerfa, en þó er það eigi nauð- synlegt. Einnig kemur til mála að ráða verk- fræöing með staðgóða reynslu i rekstri og skipulagningu fyrirtækja. Umsóknum sé skilað til Vatnsveitu Reykjavikur, Skúlatúni 2, fyrir 1. febr. n.k. fil u v v? i y-1 v'.i-.í Vatnsveitustjóri. $ Auglýsicf í Támanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.