Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 19
Sunnudagur 12. janúar 1975. TÍVIIW 19 en og Antonio Bibalo. Stjórnandi: Sverre Bruland. 17.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglu- strákarnir” eftir Erich Kastner. Haraldur Jó- hannsson þýddi. Jón Hjart- arson leikari les (2). 18.00 Stundarkorn með Jessye Norman, sem syngur lög eftir Gustav Mahler. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?” Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Ragnheiður Bjarnadóttir og Stefán Hermannsson. 19.50 islensk tónlist 20.30 Albert Schweitzer — aldarminning Lesinn kafli úr ævisögu Schweitzers eftir Sigurbjörn Einarsson biskup og brot úr ræðu Schweitzers við móttöku friðarverðlauna Nóbels 1954. Einnig leikur Albert Schweitzer orgelverk eftir Bach. 21.05 Kvöldtónlcikar Pianó- trió op. 32 eftir Anton Aren- sky. Maria Littauer leikur á pianó, Gyorgy Terebesi á fiðlu og Hannelore Michel á knéfiðlu. 21.35 Spurt og svarað Svala Valdimarsdóttir leitar svara við spurningum hlust- enda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 11. janúar 16.30 íþróttir Knattspyrnu- kennsla 16.40 Enska knattspyrnan. 17.30 Aðrar iþróítir M .a. myndir frá badmintonmóti i Reykjavik, og kjöri iþrótta- manns ársins og leik 1R og Gróttu i fyrstu deild i handb. Rætt er við Birgi Björnsson og Einar Bollason. 18.30 Lina langsokkur Sænsk framhaldsmynd fyrir börn og unglinga, byggð á sam- nefndri sögu eftir Astrid Lindgren. 2. þáttur. Þýð- andi Kristin Mántylá. Aður á dagskrá i október 1972. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Læknir á lausum kiii Breskur gamanmynda- flokkur. i greipum réttvis- innar Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Ugla sat á kvisti Get- raunaleikur með skemmti- atriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 Dagbók önnu Frank Bandarisk biómynd frá ár- inu 1959, byggð á dagbók hollenskrar gyðingastúlku. Leikstjóri George Stevens. Aðalhlutverk Mille Perkins, Joseph Schildkraut, Shelley Winters og Richard Beym- er. Þýðandi Jón O. Edwald. Myndin gerist i Amsterdam I heimsstyrjöldinni siðari og lýsir lifi gyðingafjöl- skyldna, sem lifa i felum vegna ofsókna nasista. 00.05 Dagskrárlok Sunnudagur 12.janúar 1975 17.00 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd, byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 4. þáttur endurtek- inn. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir (Nordvisicn) 18.00 Stundin okkar. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar. 20.30 „Ein er upp til fjalla”.. Fræðslumynd um rjúpuna og lifnaðarhætti hem.ar. Myndarhöfundur Ósvaldur Knudsen. Tal og texti dr. Finnur Guðmundsson. Ljóðalestur Þorsteinn ö. Stephensen. Fyrst á dag- skrá 17. september 1972. 20.55 Söngsveitin Þokkabót. Gylfi Gunnarsson, Halldór Gunnarsson, Ingólfur Steinsson og Magnús Reynir Einarsson leika og syngja nokkur lög i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Heimsmynd I deiglu. Finnskur fræðslumynda- flokkur um visindamenn fyrri alda og þróun heims- myndar Vesturlandabúa. 3. þáttur. „Stjörnur það né vissu, hvar þær staði áttu”. Þýðandi Jón Gunnarsson. Þulur Jón Hólm. í þessum þætti greinir frá dananum Tycho Brahe og stjörnu- rannsóknum hans. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- ið) 21.30 Vesturfararnir. Fram- haldsmynd, byggð á sagna- flokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur. Við Ki-Chi-Saga Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision). Efni 4. þáttar: Sex mánuðir voru liðnir siðan Karl óskar og fólk hans lagði af stað frá Sviþjóð, og nú leitaði hann að landi undir framtiðar- heimilið. Hann hélt lengra inn i óbyggðirnar en hitt fólkið, til að finna stað við sitt hæfi. 22.25 Að kvöldi dags. Séra Valgeir Ástráðsson flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok. Já! Þetta fæst allt í byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Rafsuðu- spennar Hinir vinsælu banda- rísku rafsudutransar- ar nýkomnir. Mesti suðustraumur 225 amper. Kveiki- spenna 80 volt. Mjög hagstætt verð. Utvegum alls konar iðnaðarvélar fyrir tré-, járn- og bílaverkstæði. STRAUMBERG H.F. Brautarholti 18 Reykjavík Sími 2-72-10 Opið virka daga 13-19 CAV Olíu- og loftsíur i flestaV tegundir bif reiðá og vinnu- véla y 33LOSSB— Skipholti 35 - Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæði • 8-13-52 skrifstof* - * Rafgeymar í miklu úrvali 33LOSSK Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verlcstcði - 8-13-52 skrifstofa MV-búðin Suðurlandsbraut 12 Sími 8-50-52 Hleðslutæki 6 og 12 volt Hraðhleðslutæki Mælitæki Startkaplar Austin Gipsy varahlut- ir MV-búðin Sími 8-50-52 Þingeyingamótið 1975 Árshátið Þingeyingafélagsins verður föstudaginn 17. janúar i Súlnasal Hótel Sögu. Hefst með borðhaldi kl. 7 siðdegis. Fjölbreytt dagskrá. Miðar seldir og borð tekin frá á fimmtu- dag, 16. janúar kl. 4-7 siðdegis i anddyri Súlnasals og frá kl. 5 siðdegis föstudag. Stjórnin. Útboð Tilboð óskast i að fullgera fyrri hluta síð- asta áfanga Digranesskóla i Kópavogi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings gegn 5000 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð kl. 11,27. janúar 1975 á sama stað að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. AUGLYSIÐ I TIMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.