Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 24

Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 24
24 TlMlNN Sunnudagur 12. janúar 1975. Iffil 'ffipgj | Tíminn óskar þessum brúðhjónum til verður sendur Timinn heim i hálfan !j hamingju á þessum merku timamótum i mánuð þeim að kostnaðarlausu. m ij j i | i, ævi þeirra. öllum þeim, sem hér birtast No. 1 No. 2 No. 3 Laugard. 2. nóv. voru gefin saman i Arbæjark. af séra Þorsteini Björnssyni, Hafdis Héðinsdóttir og Jón Þór Þórólfsson. Heimili þeirra verður að Viðihvammi 14, Kópav. Ljósmyndastofa Þóris Laugard. 12. okt. voru gefin saman i Hólmavikurk. af séra Andrési ölafssyni, Jóhanna Guðrún Þorsteins- dóttir og Hreinn Halldórsson. Heimili þeirra verður að Vesturbergi 10, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris Laugard. 9. nóv. voru gefin saman I Langholtsk. af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni, Maria S. Guðmundsd. og Einar Benediktsson. Heimili þeirra verður að Hjallabraut 35, Hafnarf. Ljósmyndastofa Þóris No. 4 Þann 30. 11. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogs- kirkju af sr. Þorbergi Kristjánssyni. Anna Einarsdóttir og Gisli Antonsson, Heimili þeirra verður að Goðheimum 24, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars.). No. 7 Þann 30. 11. voru gefin saman i hjónaband i Laugar- neskirkju af sr. Garðari Svavarssyni Halla Helga Hallgrimsdóttir og Sæþór Jónsson. Heimili þeirra verður að Dvergabakka 6 R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. No. 6 Þann 30. 11. voru gefin saman i hjónaband i Bústaða- kirkju af sr. ölafi Skúlasyni Anna Helgadótir og Snæbjörn Stefánsson. Heimili þeirra verður að Hjalla- vegi 6 R. Ljósm.st. Gunnars Ingiars. No. 9 Þann 16. 11. voru gefin saman i hjónaband I Bústaða- kirkju af sr. Ólafi Skúlasyni Sigrún Guðjónsdóttir og Asmundur Kristinsson. Heimili þeirra verður að Efstalandi 20 R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. No. 5 Þann 30. 11. voru gefin saman i hjónaband I Arbæjar- kirkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni, Hildur Gústafsdóttir, og hr. Björn Eymundsson. Heimili þeirra verður að Dalalandi 3, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. No. 8 Þann 23.11. voru gefin saman I hjónaband I Arbæjar- kirkju af sr. Bjarna Sigurðssyni. Lilja Guðmundsdóttir og Gunnar Ólsen. Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 24. d. Kópav. Ljósm.st. Gunnars Ingimars.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.