Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 27

Tíminn - 12.01.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 12. janúar 1975. I'l VII NN 27 Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla ur má hann liggja hérna i skóginum eins lengi og hann vill, án þess ég nenni að fara að leita að honum. Tumi hafði heldur ekki neinn verulegan áhuga fyrir honum. Honum var bara forvitni á að vita, hvað hefði gerzt. En hann sagði, að við skildum vera rólegir og steinþegja eins og gröfin. Það gæti aldrei liðið á löngum, þar til hundarnir eða einhver, sem átti leit um skóginn, rækist á hann og drægju hann fram i dagsljósið. Vonsviknir og stúrnir héldum við heimleiðis til þess að borða morgun- verð. Niundi kafli Það var ekkert sér- staklega glatt á hjalla við morgunverðar- borðið. Sallý frænka var ellileg og þreytuleg að sjá,og hún lét krakkana rifast og skammast, án þess að hún skipti sér nokkuð af þvi. Það var óvanalegt af henni. Við Tumi vorum piður- sokknir i að hugsa um allt það, sem við mátt- um ekki tála um. Benný leit út eins og henni hefði ekki komið dúr á auga alla nóttina, og i hvert sinn, sem hún lyfti höfðinu til þess að lita i laumi á föður sinn var hægt að sjá, að hún var með tárin i augunum. En Silas frændi lét matinn sinn standa ósnertan á borðinu og verða kaldan. Hann gerði ekki svo mikið sem O Hitaveita frá nýju Skeiðfossvirkjuninni, eða hvort nota þurfi svartoliu i kyndi- stöðina, ef til kemur. Um framkvæmdahraðann er það aðsegja, að lokaniðurstöður frá Vermi sf. lágu fyrir i haust, og er um málið hafði verið fjallað i bæjarstjórn, var ákveðið að hefjast handa um hönnun verks- ins og leita tilboða, svo sem áður hefur verið frá sagt. Kvað Guð- mundur það verk þegar vera hafið, og hefði Skúli Skúlason verkfræðingur það verkefni með höndum. Þá hefði bæjarverk- fræðingurinn á Siglufirði, Þor- steinn Jóhannesson, innt af höndum mikið og gott starf að þessum málum. Bjarni Þór Jónsson kvað stefnt að þvi aðhefja framkvæmdir við verkið strax i vor, og miðaðist áætlunin við það að ljúka þvi á tveim sumrum. Á næsta sumri yrðu borholur virkjaðar, aðveitu- æðar lagðar og dreifikerfi i hluta bæjarins. Væri hugsanlegt, að þau hús yrðu hituð upp með heitu vatni næsta vetur. Sumarið 1976 yrði svo unnið að þvi að fullgera kyndistöðina og dreifikerfið, og um haustið ætti hitaveita að vera komin i hvert hús á Siglufirði, ef allt gengur að óskum. En þetta stendur og fellur að sjálfsögðu með þvi, að fyrir- greiðsla opinberra aðila fáist, og hefur bæjarstjórn t Siglufjarðar þegar lagt fram iansbeiðni hjá Framkvæmdastofnun rikisins, væntanlega hlýtur farsæla af- greiðslu, það eð það er yfirlýst stefna stjórnvalda, að hitaveitu- framkvæmdir hafi forgang. Kvaðst bæjarstjóri bjartsýnn á jákvæða lausn, enda þótt viðar yrðiað leita fanga. Heildarkostn- aður við verkið væri áætlaður 200 milljónir króna, og yrði naumast komizt hjá þvi að fjármagna það að einhverju leyti með erlendu láni. Um áhuga Siglfirðinga á þessum framkvæmdum þyrfti ekki að efast, hann væri bæði al- mennur og mikill. Þaö lægi lika i augum uppi, að þessar fram- kvæmdir myndu auka fram- kvæmdavilja manna á staðnum. Atvinnuástandið væri aö visu oröið gott á Siglufirði með til- komu traustra og athafnasamra fyrirtækja, en fyrirtæki eins og hitaveita myndi á allan hátt gera staðinn byggilegri og laða menn þangað i rikari mæli, sagði Bjarni Þór Jónsson bæjarstjóri að lokum. © Nú-tíminn Enginn veit svarið við þeirri spurningu, hvort þeir koma saman aftur eða ekki. Núna, þegar viðskipta- og peningalegu hliðinni á The Beatles-fyrir- tækinu er loks lokið, erum þeir mjög miklir vinir. — En svo við snúum okkur aftur að Wings, hafið þið i hyggju að fara i hljómleika- ferðir á nýja árinu? Okkur langar mjög til þess, en að þær verði samt ekki eins erfiðar og áður. Ég held, að hljómsveitin eins og hún er núna skipuð. sé bezta útgáfan af henni til þessa, — og ástæðan fyrir þvi er sú, að allir eru ánægðir i hljómsveitinni. en það er meira heldur en hægt var að segja um gömlu Wings. Þar vorum við með gitarleikara. sem vildi alltaf leika lilues. Henry var aldrei verulega ánægður i hljómsvéitinni, — hann var meira á Joe ('ocker- linunni. Við vorum með góðan trommuleikara. en liann var Bandarikjamaður og saknaði ameriska fótboltans. Ég held, að þegar þessi Afriku-ferð kom til tals, hafi hann hreinlega ekki þorað með okkur, af ótta við að verða kannski myrtur, eða eitt- hvað þannig. Þessi hljómsveit mun áreiðanlega fara i einhverjar hljómleikaferðir á nýja árinu: i Englandi, Bandarikjunum, Astraliu.....1975 mun verða mikið Wings-ár. t október byrjuðum við á nýrri plötu. — Ertu nokkuð hrædd i sambandi við nýju plötuna? — Vegna þess að „Band on the Run” hlaut svo góðar viðtökur? Nei allsekki. Á þessari plötu eru mörg mjög falleg lög. Ég held, að töfrar Pauls séu endurvaktir. 011 albúm, sem hann gefur út, verða ævintýri, dálitil gleði, — en þeim fylgir alls engin hræðsla um að þau verði ekki „eins góð” og „Band on the Run”. Næsta plata verður örugglega góð, — þvi lofa ég þér. SJÁIST með endurskini AAosfelíssveit Fimmtudaginn 15. jan. kl. 20.30 verður haldið skemmtikvöld i Hlégarði i Mosfellssveit. Dagskráiólafur Jóhannesson flytur á- varp. Guðmundur Jónsson syngur einsöng viö undirleik ólafs Vignis Albertssonar. Karl Einarsson fer með gamanmál. Siöan verður spiluð framsóknarvist. Fyrsta kvöldiö i þriggja kvölda keppni. Guðmundur G. Þórarinsson stjórnar. Góð kvöld- verölaun. Heildarvinningur er glæsileg sólarferð til Kanrieyja með Sunnu. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar. FUF Reykjavík Aðalfundur FUF i Reykjavik verður haldinn 30. janúar næst- komandi. Tillögur um fulltrúa i fulltrúaráð skulu berast stiórn- inni fyrir 15. þessa mánaðar, að Rauðárstig 18, Reykjavik Stjórnin Tíminner Auglýsicf peningar iTísnanum ; o O 0 REYKJAVÍKURDEILD Rauða kross íslands ÖLDUGÖTU 4 : PÓSTHÓLF 872 : PÓSTGÍRÓ 91000 NÝR SÍMI: 2-82-22 Rekstur sjúkrabifreiða . Útlán sjúkrarúma . Kennsla í skyndihjálp og hjúkrun í heimahúsum . Sölubúðir í sjúkrahúsum . Bókaútlán í sjúkrahúsum . Sumardvalarheimili barna . Sjúkravinaþjónusta . Smámiðahappdrætti . Minningakort REYKVÍKINGAR! Styrkið starfsemi deildarinnar - Gerist félagar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.